Morgunblaðið - 20.08.2005, Side 56

Morgunblaðið - 20.08.2005, Side 56
56 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI SKELETON KEY kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 ára SKELETON KEY VIP kl. 8.15 - 10.30 DECK DOGZ kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. Frábær Bjölluskemmtun fyrir alla. Herbie Bjallan sem getur allt er komin aftur og fær hin sæta Lindsay Lohan (“Freaky Friday”, “Mean Girls”) að keyra hana Skelton Key kl. 5.45 - 8 - 10.10 b.i. 16 Herbie Fully Loaded kl. 3 - 6 - 8 - 10 The Island kl. 3 - 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 Dark Water kl. 10 b.i. 16 Madagascar - enskt tal kl. 3 - 6 - 8 Batman Begins kl. 3 - 6 og 8.30 b.i. 12 Kicking and Screaming kl. 3 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.3 BÍÓ Sýnd bæði með íslensku og ensku tali.  Kvikmyndir.is  S.V. Mbl.  DV  Ó.H.T. RÁS 2 HERBIE FULLY... kl. 1.40-3.50-6-8.15-10.30 THE ISLAND kl. 5.45 - 8 - 10.30 B.i. 16 THE ISLAND VIP kl. 1.30 - 4       HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA SÖNGVARINN Mark Feehily í írska strákabandinu Westlife hef- ur lýst því yfir að hann sé sam- kynhneigður og segist hreykinn af því. Frá þessu greinir Ananova og hefur eftir The Sun. „Ég vil segja sannleikann um kynhneigð mína. Ég er samkyn- hneigður og ég er afskaplega hreykinn af því hver ég er,“ sagði Feehily við The Sun. „Ég er ekki að leita eftir samúð eða biðja um að fá að verða öðrum fyrirmynd.“ Hinir strákarnir þrír í Westlife hafa frá upphafi vitað að Feehily væri hommi. Fjórmenningarnir eru allir í föstum samböndum. AP Westlife. Feehily er annar frá vinstri. Samkynhneigður og stoltur Breski söngv-arinn Peter Andre, sem í næsta mánuði ætlar að ganga að eiga fyrirsæt- una Jordan, er þess vafasama heiðurs aðnjót- andi að vera tal- inn kynþokkaminnsti karlmaður í heimi. Frá þessu greinir Ananova og hefur eftir tímaritinu Company, sem aftur gerði skoðanakönnun meðal lesenda sinna. Konum þykir Andre minna að- laðandi en Michael Jackson, Johnny Vegas, Wayne Rooney og Pete Doherty sem þó fylgdu fast á hæla hans í könnuninni. Á hinum enda listans var leikarinn Brad Pitt og er það ekki í fyrsta sinn.    Breski rokkarinn Sting á sjöheimili og fullyrðir að hann þurfi á þeim öllum að halda til að missa ekki fótanna. Með því að eiga heimili á sjö stöðum sleppi hann við að gista á fínum hótelum og að þurfa að pakka ofan í ferða- töskur. Hann segist hafa búið í ferða- töskum í 25 ár, en á tónleika- ferðalögum sé „miklu betra að geta farið heim til sín þar sem manns eigin bækur eru, manns eigin mál- verk og húsgögn“. Sting á hús í Los Angeles, New York, tvö í London, eitt í Vatnahér- aðinu á Norðvestur-Englandi, villu með 20 herbergjum í Toskana á Ítalíu og búgarð í Wiltshire á Eng- landi. Fólk folk@mbl.is Rapparinn Eminem er á sjúkra-húsi vegna ofnotkunar svefn-lyfja. Fyrirhuguðu tónleika-ferðalagi rapparans í Evrópu var aflýst fyrr í vikunni. Fjöl- miðlafulltrúi hans telur að tónleikarnir verði ekki settir aftur á dagskrá í bráð. Útgáfufyrirtæki Eminems, Int- erscope, hafði áður greint frá því að tónleikaferðalag félli niður vegna þess að Eminem væri þreyttur, en hann hefur nýlokið tónleikaferð um Bandaríkin. Var haft eftir honum að hann hygðist taka sér langt hlé frá eigin tónlist- arsköpun til að taka upp plötur annarra tónlistarmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.