Morgunblaðið - 20.08.2005, Side 58

Morgunblaðið - 20.08.2005, Side 58
IN LOVE AND WAR (Sjónvarpið kl. 20.15) Undurljúf ástarsaga bresks fanga og ítalskrar stúlku í síðari heimsstyrjöld. Ber- sýnilega gerð af póstkorta- smiðjunni Hallmark.  REMBRANDT (Sjónvarpið kl. 21.55) Danir eru iðnir við grágam- ankrimma-færibandið, þessi segir af frægu máli þar sem feðgar ræna í ógáti Rem- brandtsmálverki, og eft- irmálunum. Feðgarnir og lagsmenn þeirra minna bros- lega á hornsíli í hákarlageri.  THE AFFAIR OF THE NECKLACE (Sjónvarpið kl. 23.40) Blátt blóð og demantaþjófar á 18. öld. Áhugaverðir leik- arar hvert sem litið er og flottir búningar.  THE HAUNTED MANSION (Stöð 2 kl. 20.10) Grínaktug draugasaga frá Disney virkar illa á þessari breiddargráðu. 3000 MILES TO GRACELAND (Stöð 2 kl. 23.30) Vonlaus dellugrautur vega- myndar, gaman- og glæpa- myndar, í lokin situr maður og klórar sér í kollinum og reynir árangurslaust að kom- ast að hvað var í gangi.  THE MASK OF ZORRO (Stöð 2 kl. 01.30) Gamaldags sverðaglamur og rómantík með borubröttum Banderas í stað Errols Flynn í hlutverki garpsins grímu- klædda í steikjandi Mexíkó- sól.  HEARTBREAKERS (Stöð2BÍÓ kl. 18.00) Búðu þig undir óvenju hort- uga og meinfyndna Holly- woodmynd um óprúttnar mæðgur sem svífast einskis við að féfletta lostafengna karla. Fínn leikur, góður Hackman..  RACE TO SPACE (Stöð2BÍÓ kl. 20.00) Api gleður einmana hjarta ungs sonar þýsks vísinda- manns hjá NASA. Sýnir hið mikilvæga og jákvæða hlut- verk sem dýrin geta haft í lífi mannfólksins.  THE ITALIAN JOB (Stöð2BÍÓ kl. 22.00) Upptjúnuð endurgerð. BMW-inn er að vísu kraft- meiri en Miniinn, annað er það eiginlega ekki.  LAUGARDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson MYND KVÖLDSINS BARTON FINK (Stöð 2 kl. 21.35) Baksviðið fimmti ára- tugurinn í Hollywood, á gistihúsi sem minnir meira en lítið á Hótel Californiu The Eagles. Goodman leikur rithöf- und frá New York sem sest að í Los Angeles til að skrifa kvikmynda- handrit. Þó um B-mynd sé að ræða situr hver stafur blýfastur og hót- elið mjög undarlegt og gestirnir haga sér á sömu lund. Frábær leiktjöld, leikhópur og svartnættishúmor og ýmis teikn á lofti. Ekki að allra skapi en ómissandi, fáséð Coen- snilli engu að síður.  58 LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  16.10 Síðasti þáttur Jóns Karls Helgasonar í þáttaröðinni Hug- sjónir og pólitík er á dagskrá eftir fjögurfréttir. Í þáttunum hefur verið rætt við starfandi stjórnmálamenn um hugsjónir þeirra o.fl. Rætt hefur verið við tíu menn, tvo úr hverjum þeirra fimm flokka sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi. Siv Friðleifsdóttir er gestur síðasta þáttar. Siv Friðleifsdóttir 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um víðan völl. Umsjón: Sigríður Guðfinna Ásgeirsdóttir. (Aftur á mánudags- kvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Fastir punktar. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. (Aftur á mánudag) (3:5). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sig- tryggs Baldurssonar. (Aftur annað kvöld). 14.30 Dagamunur. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Aftur á miðvikudag) (3:5). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. Lokaþáttur. (Aftur á mánudags- kvöld). 17.05 Fnykur. Þáttur um fönk tónlist, sögu hennar og helstu boðbera. Fimmti þáttur: Diskó - Fönk í samfestingi? Umsjón: Sam- úel Jón Samúelsson. (Aftur á þriðjudags- kvöld) (5:10). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Ekki hlusta á þetta. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. (Aftur á þriðjudag) (4:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslenskir einsöngvarar. Halldór Kristinn Vilhelmsson baritón syngur lög eftir íslensk tónskáld, Guðrún Anna Kristinsdóttir leikur með á píanó. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Þar búa ekki framar neinar sorgir. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (3:4) 21.05 Þættir úr lífi Bill Evans. Fjallað um pí- anóleikarann Bill Evans, en hann kom fram í sviðsljósið í New York á sjötta áratug síð- ustu aldar og var í hópi helstu áhrifavalda í djassheiminum. (Frá því á fimmtudag). (1:2) 21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarðsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Landið í þér. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. (3:6) 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næt- urvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Hitað upp fyrir menn- ingarnótt. 20.30 Stórtónleikar Rásar 2 á Menningarnóttu. Bein útsending frá Miðbakka Reykjavíkur þar sem stórtónleikar Rásar 2 fara fram. Kynnir: Ólafur Páll Gunnarsson. 23.00 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.25 Kastljósið (e) 10.50 Formúla 1 12.10 Gullmót í frjálsum íþróttum 14.10 Götufótbolti 14.45 Hlé 15.55 Vináttuleikur Ís- lands og Suður-Afríku (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Matur um víða ver- öld (Planet Food) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (My Family) (13:13) 20.15 Ást og stríð á Ítalíu (In Love and War) Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 2001 byggð á sjálfs- ævisögulegri frásögn Er- ics Newbys um breskan hermann sem Ítalir taka til fanga í síðari heims- styrjöld. Leikstjóri er John Kent Harrison, að- alhl.: Callum Blue og Bar- bora Bobulova 21.55 Rembrandt (Rem- brandt) Dönsk bíómynd frá 2003 byggð á sönnum atburðum. Feðgarnir og smábófarnir Mick og Tom eru fengnir til að stela málverki af safni. Þeir stela óvart rangri mynd, eina Rembrandt-verkinu sem til er í Danmörku. Leikstjóri er Jannik Joh- ansen, aðalhlutverk leika Lars Brygmann, Jakob Cedergren, Nikolaj Cost- er-Waldau, Nicolas Bro. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.40 Hálsfestin (The Affair of The Necklace) Bandarísk bíómynd frá 2001. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. (e) 01.35 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Skúli og Skafti, Póstkort frá Felix, Pingu, Töfravagninn, Barney, Kærleiksbirnirnir, Kær- leiksbirnirnir, Engie Benjy, Sullukollar, Hjóla- gengið, BeyBlade, Börnin í Ólátagarði. 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Það var lagið 14.40 Osbournes 3 (3:10) 15.05 Kevin Hill (Though The Looking Glass) (20:22) 16.05 Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (16:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Absolutely Fabulous (Absolutely Fabulous) (3:8) 20.10 The Haunted Mans- ion (The Haunted Man- sion) Leikstjóri: Rob Min- koff. 2003. 21.35 Barton Fink Aðal- hlutverk: John Turturro, John Goodman, Judy Dav- is og Michael Lerner. Leikstjóri: Joel & Ethan Cohen. 1991. Bönnuð börnum. 23.30 3000 Miles to Gra- celand (3000 mílur til Graceland) Leikstjóri: Demian Lichtenstein. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 The Mask of Zorro (Gríma Zorros) Leikstjóri: Martin Campbell. 1998. Bönnuð börnum. 03.40 Fréttir Stöðvar 2 04.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 11.20 Enski boltinn (Glas- gow Rangers - Glasgow Celtic) Bein útsending 13.20 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) 14.20 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 14.45 Mótorsport 2005 15.15 Motorworld 15.45 World Supercross (Edwards Jones Dome) 16.40 Fifth Gear (Í fimmta gír) 17.10 Golf Greatest Round (Davis Love III) 18.00 Enski boltinn (Glas- gow Rangers - Glasgow Celtic) Útsending frá leik erkifjendanna Glasgow Rangers og Glasgow Celt- ic. 19.50 Supercopa (Barce- lona - Real Betis) Bein út- sending 22.00 Hnefaleikar (JL Castillo - Diego Corrales) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas í maí. 24.00 Hnefaleikar (Mike Tyson - Kevin McBride) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Washington í júní. 06.10 Hvítir mávar 08.00 Kalli á þakinu 10.00 Heartbreakers 12.00 Race to Space 14.00 Hvítir mávar 16.00 Kalli á þakinu 18.00 Heartbreakers 20.00 Race to Space 22.00 The Italian Job 24.00 Cheech and Chong’s Next Movie 02.00 American Pimp 04.00 The Italian Job SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Perfect 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs - loka- þáttur (e) 18.30 Wildboyz (e) 19.00 Þak yfir höfuðið . 20.00 The Contender - maraþon 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 The Contender - maraþon (framhald). 00.45 Law & Order Banda- rískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York. Prestur finnst myrtur í skriftarpontunni og félag- anna Briscoe og Green grunar að morðið hafi ver- ið framið af einhverjum innan kirkjunnar. (e) 01.30 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.00 Óstöðvandi tónlist 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (6:50) 17.00 Íslenski listinn 17.30 Friends 2 (12:24), (13:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (8:20) 19.45 Sjáðu 20.00 Joan Of Arcadia (7:23) 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (8:13) 23.00 Caribbean Uncov- ered Bönnuð börnum. 24.00 Paradise Hotel (7:28) 00.50 David Letterman ÁRLEGIR stórtónleikar Rásar 2 í tilefni Menningarnætur verða haldnir í kvöld á Mið- bakka en þeim er jafnframt út- varpað beint á Rás 2 frá klukk- an 20.45. Fram koma Hjálmar, Í svörtum fötum, KK & Maggi Eiríks og Todmobile. EKKI missa af… SJÓNVARPIÐ hefur að undanförnu sýnt þættina Matur um víða veröld þar sem matarmenning ólíkra landa er skoðuð. Í þætt- inum í dag fer Tyler Flor- ence til Mið-Ítalíu og kynnir sér matargerð- arlist í héruðunum Emilia Romagna og Toskana. Tyler bregður sér í sæl- kerabúðir, bragðar á parmaosti og fer á kast- aníuhátíð. Tyler fer í ólífutínslu með bændum og kemst að því að ný- pressuð olían úr þessum aldinum er einstaklega ljúffeng. Þá hittir hann listakokka og eldar með þeim porcini-sveppi, kan- ínu, kastaníupólentu og pasta. Í Flórens fær hann sér pítsu, gómsæt brauð, samloku og hinn rómaða ítalska ís og tekur auk þess þátt í hinni árlegu slátrarahátíð. Matur um víða veröld Matur um víða veröld er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld klukkan 18. Matarmenning Mið-Ítalíu SIRKUS ÚTVARP Í DAG … stórtónleikum 09.00 Sunderland - Charlt- on Leikurinn fram fór sl. laugardag. 11.00 Upphitun (e) 11.30 Man. Utd. - Aston Villa Bein útsending. 13.30 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátt- urinn í beini útsendingu. 13.45 Liverpool - Sunder- land Bein útsending. 15.45 Á vellinum með Snorra Má 16.00 Birmingham - Man. City Bein útsending. 18.30 WBA - Portsmouth Leikur sem fram fór í dag. 20.30 Newcastle - West Ham Leikur sem fram fór í dag. 22.30 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.