Morgunblaðið - 07.09.2005, Síða 34

Morgunblaðið - 07.09.2005, Síða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Sölufólk óskast Stundvíst,hresst og áreiðanlegt fólk óskast til starfa í fataverslun í Kringlunni. Um er að ræða hálfs- og heilsdagsstörf. Helgarvinna eftir samkomulagi. Góð laun fyrir gott fólk. Sími 697 7272. Starfskraftur óskast Virt félagsheimili vantar starfskraft, 25 ára eða eldri, í kaffiteríu. Vinnutími annað hvert kvöld frá kl. 19—24. Upplýsingar í símum 568 1058 og 891 7087. Skjól, hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar! Óskum eftir hjúkrunarfræðingum til starfa. Einkum vantar á kvöld- og helgarvaktir. Starfs- hlutfall samkomulag. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa í vaktavinnu. Sjúkraliðar óskast til starfa á næturvaktir. Starfshlutfall samkomulag. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsfólk óskast við umönnun aldraðra, í fulla vinnu svo og í hlutastörf, einkum á næturvaktir. Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Að vinna við umönnun aldraðra er dýrmæt og góð reynsla. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálms- dóttir hjúkrunarforstjóri (alla@skjol.is) virka daga í síma 522 5600. „Au pair“ - Þýskaland Ísl./svissn. hjón í Þýskalandi óska eftir að ráða sjálfstæða og reyklausa „au pair“ (lágm. 19 ára) strax til júlí 2006. Ókeypis þýskunámskeið. Sími 0049 2205 907102, gerdur@puntin.de . Raðauglýsingar 569 1100 Húsnæði í boði Til leigu Til leigu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í hverfi 111 í Reykjavík. Laus nú þegar. Áhugasamir sendi fyrirspurnir á net- fang: sveinn@jural.is . Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h. mánudaginn 12. september 2005 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 15, Vesturbyggð, fastanr. 212-3642, þingl. eig. Guðmundur Ólafur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalstræti 52, Vesturbyggð, fastanr. 212-3687, 212-3688, og 212- 3689, þingl. eig. Aðalstræti ehf., gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Vesturbyggð. Aðalstræti 85, efri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-3747, ehl. Rúnars Freys Haukssonar, þingl. eig. Rúnar Freyr Hauksson og Birna Frið- björt S. Hannesdóttir, gerðarbeiðandi Edda - útgáfa hf. Fiskverkunarhús í Vatnskrók 244 fm og viðbygging 60,6 fm, Vestur- byggð, fastanr. 212-4124, þingl. eig. S. Jónasson ehf., gerðarbeiðend- ur Hafnasjóður Vesturbyggðar og Vesturbyggð. Fiskverkunarhús við Patrekshöfn, nyrðri lóð, ehl. II, Vesturbyggð, fastanr. 212-4146, þingl. eig. Fasteignafélagið Rán ehf., gerðarbeið- andi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Hellisbraut 18, Reykhólum, fastanr. 212-2741, þingl. eig. Guðjón Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hellisbraut 72, Reykhólum, fastanr. 212-2754, þingl. eig. Jón Þór Kjartansson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Hrund BA 87, sknr. 7403, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. S. Jónasson ehf., gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarút- vegsins. Sigtún 9, Vesturbyggð, fastanr. 212-3972, þingl. eig. Hermann Þor- valdsson og Brynja Rafnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Stakkar 1, ásamt ræktun og mannvirkjum, Vesturbyggð, landnr. 139929, þingl. eig. Ólöf Matthíasdóttir og Skúli Hjartarson, gerðar- beiðandi Sparisjóður Vestfirðinga. Starfsmannahús, Króksfjarðarnesi, fastanr. 212-2382, þingl. eig. Friðrik Daníel Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Stekkar 23, neðri hæð ásamt bílskúr, Vesturbyggð, fastanr. 212-4044, þingl. eig. Ólafur Bjarnason, db., gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Urðargata 26, neðri hæð, Vesturbyggð, fastanr. 212-4119, þingl. eig. Gústaf Gústafsson og Rannveig Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf. Þórsgata 8d, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Árbakki um- boðs-/heildverslun ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreks- firði. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 6. september 2005. Björn Lárusson, ftr. Félagslíf Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Kynningarkvöld Alfanámskeiðs er í kvöld kl. 19:00. Boðið verður upp á léttan málsverð og nám- skeiðið kynnt. Allir velkomnir. Námskeiðið sjálft hefst miðviku- daginn 14. september. Leita má nánari upplýsinga í síma 564 2355 eða www.vegurinn.is Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Fréttir á SMS FRÉTTIR ÞRÍR vinningshafar hafa verið dregnir út í skóla- leik Pennans, þau eru: Dagmar Rut Birkisdóttir úr Vallaskóla á Selfossi, Sigrún Tinna Sig- urbjarnadóttir úr Vatns- endaskóla í Kópavogi og Örn Finnsson úr Ingunn- arskóla í Reykjavík. Verðlaunahafarnir fengu að bjóða sínum bekk, ásamt kennara, í McDonaldsmáltíð á Stjörnutorgi og síðan í Sambíóin í Kringlunni á forsýningu á bíómyndinni um Kalla og sælgæt- isgerðina með Johnny Depp. Að auki fá öll börn- in bókina um Kalla og sælgætisgerðina eftir Roald Dahl. Myndin er tekin er krakkarnir gengu inn í Sambíó í Kringlunni. Vinnings- hafar í skólaleik Pennans PRÓFESSOR Hartmut Lutz, forstöðumaður stofnunar amerískra og kanadískra fræða við Greifswald-háskóla í Þýskalandi, flytur op- inberan fyrirlestur á morgun, fimmtudag, um afdrif inúíta sem hafðir voru til sýninga í Evrópu á 19. öld. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og fer fram í stofu 311 í Árna- garði og hefst kl. 12.20. Allir velkomnir. Fyr- irlesturinn er í boði hug- vísindadeildar Háskóla Íslands og Íslandsdeildar Norræna félagsins um kanadísk fræði. Heiti fyrirlestursins á ensku er: „The Tragedy of Abraham Ulrikab and Other Inuit from Labra- dor in Hagenbeck’s Völk- erschau, 1880–81.“ Prófessor Lutz er með- al fremstu fræðimanna um bókmenntir kan- adískra frumbyggja og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir rannsóknir sínar á því sviði. Hann var frumkvöðull í að setja á stofn kennslu og rannsóknir í kan- adískum og bandarískum fræðum við Greifswald- háskóla í Þýskalandi og veitir þeim nú forstöðu. Áður kenndi hann við Osnabruck-háskóla um árabil. Auk greina, bók- arkafla og fræðilegra er- inda liggja eftir hann fjölmargar bækur sem hann hefur samið og rit- stýrt. Á síðasta ári hlaut hann eins árs styrk frá kanadíska vísindaráðinu til að vinna við rann- sóknasetur Ottawa- háskóla í kanadískum fræðum, segir í frétta- tilkynningu. Fyrirlestur í Árna- garði um inúíta TALÞJÁLFUN Reykjavíkur heldur námskeið föstudaginn 23. september, um tal- og mál- örvun með sértæk úrræði og árangur í brennidepli. Nám- skeiðið er ætlað leikskólakenn- urum, grunnskólakennurum, sérkennurum og foreldrum barna með frávik í máli og tali. Aðrir áhugasamir um málefnið eru velkomnir. Áhersla verður lögð á að kynna grundvallarþætti sem nauðsynlegt er að kunna skil á til að styðja einstaklinga með frávik í máli og tali, hvernig ná á hámarksárangri í stuðningi og hvaða þjálfunarefni skal nota. Það verða fyrirlestrar um efnið og málsmiðjur í boði. Sérstök tilboð verða á mál- örvunarefni sem verður til sölu á ráðstefnunni. Vigdís Finnbogadóttir mun setja ráðstefnuna sem verður frá kl. 9–16. Skráning fer fram hjá Tal- þjálfun Reykjavíkur og í gegn- um netfangið tal@simnet.is. Námskeið um tal- og málörvun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.