Morgunblaðið - 07.09.2005, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. SEPTEMBER 2005 35
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnavörur
Ný Dieselsending komin.
Pantanir óskast sóttar.
Róbert bangsi og...unglingarnir,
Hlíðasmára 12 - s. 555 6688.
Dulspeki
Andlegt Gallerí, Ingólfsstræti 2
Verslunin og meðferðarstofan er
flutt í glæsilegt húsnæði í
Ingólfsstræti 2.
Full búð af spennandi vörum.
Gjafir Jarðar, sími 517 2774.
Dýrahald
Papillon hvolpur (Fiðrildahund-
ur). Til sölu 12 vikna papillon
rakki m. ættbók frá HRFÍ, tilbúinn
til afhendingar. Uppl. á heimasíðu
www.simnet.is/omard eða í síma
824 0115, 587 9330 (myndin er af
fullorðnum hundi).
Heilsa
Prófaðu Shapeworks og finndu
muninn. Sérsniðin áætlun sem
hentar þér. Einkaráðgjöf eða
vikulegur heilsuklúbbur
www.heilsuvorur.is
Kristjana og Geir, sjálfstæðir
dreifingaraðilar Herbalife,
sími 898 9020.
Herbalife - Shapeworks - Nou-
rifusion! Þyngdarstjórnun, meiri
orka, betri heilsa. Frábær fæðu-
bót. Frí heilsuskýrsla og góð
þjónusta. Jonna: 896 0935 & 562
0935.
www.heilsufrettir.is/jonna
Snyrting
Naglaskóli
La Fame
byrjar 12. september
Innritun hafin á
www.negluroglist.is
og í síma 553 4420
Húsgögn
Tempur hjónarúm til sölu. Mjög
gott og vel með farið Tempur
hjónarúm frá Betra baki, Cal King
size þykkari gerðin, tvískiptar
dýnur og botnar, 7 ára gamalt.
Kostar nýtt 230 þús., verð 55 þús.
Upplýsingar í símum 588 8181
og 699 3181.
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Sumarhús
Sumarhús í Borgarbyggð, Kjós
eða Hvalfirði Óska eftir ca 50 fm
húsi. Hluti af greiðslu yrði fólks-
bíll, árg. 2000, metinn á 1,6 millj.
Nánari uppl. í síma 893 6741.
Hægt er að senda upplýsingar
á netfangið ath@bondi.is .
SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST
TIL LEIGU
Sumarbústaður óskast til leigu
í nágrenni Þingvalla í tvo mánuði.
Nánari upplýsingar í síma 511
2006.
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Fjallaland við Leirubakka
Glæsilegar sumarhúsalóðir við
Ytri-Rangá. Kjarrivaxið hraun.
Falleg fjallasýn. Miklir útivistar-
möguleikar. Veðursæld.
Góðar samgöngur.
Nánari upplýsingar í s. 893 5046
og á www.fjallaland.is
Iðnaðarmenn
KR-Rafverktakar
löggiltur rafverktaki
sími 661 2697
Raflagnir
Neyðarþjónusta
allan sólarhringinn
Alhliða
rafmagnsþjónusta
netfang:
rafverktakar@rafverktakar.ws
Námskeið
Orkudans, magnaðir danstímar!
Og þú endurnýjast bæði á líkama
og sál. Nýtt námskeið hefst föstu-
dagskvöld 9. sept. kl. 19:30-20:45.
Skráning er á www.pulsinn.is
og í síma 848 5366.
Lærðu að treysta æðri mætti!
Örn Jónsson, sjúkranuddari og
Master í NLP, er með námskeið
laugardaginn 10. september.
Lærðu að hugsa upp á nýtt og
móta líf þitt eins og þú vilt.
Skráningu að ljúka!
Tölvur
www.stop.is
Nýr Tenglavefur. Stop.is er
aðalstoppið á netinu!
Föndur
Swarovski kúla - Námskeið -
S. 553 1800. Perlur utan um kúlu
með Swarovski kristölum + jap-
önskum + tékkneskum gæða
glerperlum. www.fondurstofan.is,
Síðumúla 15. Opið virka daga
13-18, laugardaga 10-14.
Til sölu
Tékkneskar og slóvanskar krist-
alsljósakrónur handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Flísalagnir Tökum að okkur flísa-
lagnir, vönduð vinna. Gerum til-
boð í verk eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 864 8181.
Ýmislegt
Fóðraður og smart í B og C skál-
um kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Bátar
Alternatorar og startarar í báta
og bíla. Beinir og niðurg. startar-
ar. Varahlþj. Hagstætt verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Bílar
TIL SÖLU VOLVO XC-70
Cross country, 4x4, árg. '99, ekinn
130 þús., sjálfskiptur, rafdrifin
sóllúga, rúður og speglar. Ljóst
leðuráklæði. Skr. 7 manna. Fal-
legur bíll. Verð 1.690 þús.
Sími 663 2595 eða 553 987065.
Til sölu Dodge Ram árgerð 1994,
ekinn 122 þús. mílur. Verð 1.300
þús. Skipti möguleg á ódýrari.
Upplýsingar í síma 562 4709 eða
695 3600.
Tékknesk postulíns matar-,
kaffi-, te- og mokkasett.
Frábær gæði og mjög gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Suzuki Jimny JLX árg. '98, fjór-
hjóladrifinn, ekinn aðeins 58 þús.
Sjálfsk., álfelgur, dráttarkrókur.
Góður bíll. S. 553 0848.
Sjónvarp í bíl Glænýir LCD 7"
gæðaskjáir. Glæný LCD 7" leður
höfuðpúðaskjáir. ERTU MEÐ VIP
FARÞEGA? Passa í 99% bíla.
Verð kr. 30 þús. Tengist við DVD,
loftnet, GPS, Playstation2,
Lap-Top. Ábyrgð. Sími 661 9660.
Renault Megane Classic, '99,
ek. 127 þús., sjálfsk., CD, sam-
læsing, toppbíll. Verð 780 þús.
Áhvíl. lán 520 þús. Ath. skipti.
Upplýsingar gefur Helgi í síma
844 7277 eða 453 5322.
Peugeot 406 2,0L Árg. 2000,
2,0L, sjálfskipting, ekinn 81 þús
km. Verð 890 þús stgr.
Uppl. í síma 659 9679.
Nizzan Almera '98, sjsk. með
sjónvarpi & DVD. PlayStation,
DVD, sjónv., ssk., 5 d., ek. 110
þús., smurbók, innb. 2x skjáir í
höfuðpúðum, Ps2 leikjatölva,
2 Joystick, 2x heyrnartól.
Verð 69o þús. Sími 661 9660.
Nissan Sunny árg. '94
ekinn 168 þús., 4ra dyra. Skoðað-
ur '06. Verð 145 þús. Upplýsingar
í síma 690 1433 og 844 6609.
Mercedes Benz Sprinter
(Freightleiner) 316 CDI, nýr, er
til sölu. Sjálfskiptur, millilengd,
ABS og ESP.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 5444333 og 8201070.
Mercedes Benz Doka 313 CDI,
skoðaður 06.2003, 4x4 með drif-
læsingu, 6-7 manna, langur.
Ekinn 57 þús. km.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, Kópavogi,
s. 544 4333 og 820 1070.
GMC 1500 Sierra Extra Cab,
árg 1996, 5 manna, 4x4, 8 cyl,
dísel, sjálfsk., rafmagsrúður og
speglar, samlæsingar, leðurinn-
rétting, hraðastillir, ný dekk, ný
skoðaður o.fl.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
FIAT SEICENTO, ÁRGERÐ 1999,
til sölu, ekinn 58 þús km. Sumar-
og vetrardekk. Viðmiðunarverð
430 þús. Ásett verð 330 þús. Áhv.
125 þús. Einn eigandi. Upplýsing-
ar í síma 899 0600.
Dodge Ram 2500 Larime, sk.
04.2003, 4x4, ekinn 22.500 km,
5.9 l dísel, sjálfskiptur, leður,
samlæsingar, rafmagsrúður,
veltistýri, hraðastillir, stuttur,
dráttarbeisli.
Uppl. í s. 544 4333 og 820 1070.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Kerrur
Skoðaðu úrvalið hjá:
Bæjardekk Mosfellsbæ, 566 8188
Hyrnan Borgarnesi, 430 5565
Gúmmíbátaþjónustan Ísafirði,
470 0836
Bílaþjónustan Vogum, 424 6664
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy
'90-'99, Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza
'97, Isuzu pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 569 1100
568 1000
F a x a f e n i 1 0
w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s
Tökum að okkur að setja upp prentverk,
stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð,
dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit
og hvað eina sem þarf að prenta.
Smáauglýsingar
sími 569 1100