Morgunblaðið - 17.09.2005, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 17.09.2005, Blaðsíða 72
ÞRJÁR danstónlistarstefnur mætast á Broadway í kvöld, þegar techno.is, breakbeat.is og hiphop.is taka höndum saman á skemmtistaðnum. Aðalnúmer kvöldsins verður teknóplötu- snúðurinn Adam Beyer, en auk hans kemur fram fjöldi annarra skífuþeytara. Listamaðurinn Exos, sem réttu nafni heitir Arnviður Snorrason, segir aðspurður að þessir þrír hópar hafi aldrei staðið fyrir viðburði saman. „Við vildum bara samhæfa þetta og búa til eitt stórt partí í staðinn fyrir þrjú lítil,“ segir hann. Á stóra sviðinu, aðalsalnum, koma fram Exos, Tómas THX, Jonfri og Óli Ofur í boði techno.is, ásamt fyrrnefndum Adam Beyer, sem er einn fremsti teknóplötusnúður heims Tónlist | Þrjár danstónlistarstefnur – teknó-, hiphop- og breakbeat – mætast í Broadway í kvöld Eitt stórt partí Adam Beyer á Broadway ásamt techno.is, breakbeat.is og hiphop.is. Miðaverð 1.000 kr. í forsölu en 1.500 við hurð. Upphitun verður í þættinum Party Zone kl. 19.30 - 22 á Rás 2. Adam Beyer er einn fremsti teknóplötusnúður síðustu 10 ára, segja að- standendur viðburðarins. undanfarin 10 ár, að sögn Exos. Breakbeat.is sér um „svellkalda drum’n’bass stemmningu“ í Norð- ursalnum, með Gunna Ewok, Dj Lella og Dj Kalla sem hafa verið fastaplötu- snúðar breakbeat.is í lengri tíma. Hiphop.is sér um Austursalinn með uppákomu frá Bent & 7berg sem ríða á vaðið með DJ Paranoya, Danni Deluxe, DJ Mezzo og fleiri góðum gestum. 72 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ   S.V. / Mbl. NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG H.J. / Mbl. TOPP5.IS KVIKMYNDIR.COM KVIKMYNDIR.IS Ó.H.T. / RÁS 2 DV LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. til t i i l i tl f itt t f . t lli t í . bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. til t i i l i tl f itt t f . t lli t í . bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . AKUREYRI KEFLAVÍK JOHNNY DEEP Kalli og sælgætisgerðin Charlie and the.. kl. 3 - 5.40 - 8 og 10.20 The Cave kl. 6 - 8 og 10 b.i. 14 Strákarnir Okkar kl. 4 - 6 - 8 og 10 b.i. 14 The Dukes of Hazzard kl. 10,20 The Skeleton Key kl. 8 b.i. 16 The Island kl. 10 b.i. 16 HANN ER RÖNG HESTATEGUND... EN MEÐ RÉTTU SAMBÖNDIN! ... I ! Herbie Fully Loaded kl. 3 og 6 Racing Stripes - ísl tal kl. 3 og 6 Madagascar - ísl tal kl. 3 The 40 year Old Virgin Forsýning kl. 8 b.i. 14 CHARLIE AND THE CHOCOLATE FACTORY kl. 3 - 5.45 - 8 - 10.15 SKY HIGH kl. 4 - 6 - 8 - 10 RACING STRIPES kl. 2 CHARLIE AND.. kl. 2 - 4 - 6 THE CAVE kl. 10 B.i. 16 ára SKY HIGH kl. 2 - 4 - 6 STRÁKARNIR OKKAR kl. 10 B.i. 14 ára RACING STRIPES kl. 2 BETRA ER SEINT EN ALDREI Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins. Sat tvær vikur á toppnum í USA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.