Morgunblaðið - 17.09.2005, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 17.09.2005, Blaðsíða 70
70 LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ TERRY George, leikstjóri mynd- arinnar Hotel Rwanda, veitti á dögunum Jöklinum viðtöku, verð- launagrip kvikmyndahátíðarinnar Iceland International Film Festival (IIFF), sem haldin var í apríl. Ís- lenskir kvikmyndahúsagestir kusu myndina þá bestu á hátíðinni, en hún fjallar um sögu Pauls Rusesa- bagina, sem skaut skjólshúsi yfir rúmlega 1.000 Tútsí-flóttamenn á meðan milljón manna lét lífið í átökum Tútsí og Hútú-ættbálkanna í landinu. George sagði við þetta tækifæri að vel kæmi til greina hjá honum að taka kvikmynd upp á Íslandi, ef aðstæður hér hentuðu handritinu. Aðstandendur IIFF notuðu tæki- færið til að bjóða George til lands- ins þegar næsta mynd hans yrði frumsýnd hér og hann tók afar vel í það. „Ekki spurning, ef tímasetn- ingin passar,“ sagði hann. George sagðist einu sinni hafa komið til Ís- lands, „en ég fór aldrei af flugvell- inum.“ George var spurður hvort til- gangurinn með gerð Hotel Rwanda hefði verið að hrista aðeins upp í fólki, en myndin fékk mikla fjöl- miðlaumfjöllun víðs vegar um heim. „Algjörlega. Krafturinn í sögu Paul Rusesabagina gerði mér kleift að segja allt sem mig langaði að segja varðandi þennan harmleik og hvað er í gangi í álfunni og ég vildi að heimurinn sæi hvað væri að gerast.“ Um Jökulinn sagði George: „Það er alltaf gott að fá viðurkenningu á því sem maður er að gera og vita til þess að fólk hlustar og tekur eft- ir þeim skilaboðum sem maður sendir frá sér.“ Næsta verkefni hans er mynd sem kallast American Gangster. Þar er um að ræða sanna sögu eit- urlyfjasala í Harlemhverfi New York-borgar, sem gerist á seinni hluta sjötta áratugarins. Terry George kampakátur með Jökulinn, verðlaunagrip hátíðarinnar Iceland International Film Festival. Kemur til greina að gera mynd á Íslandi Kvikmyndir | Terry George fékk Jökulinn afhentan BLÁSIÐ verður til veislu í Stúdentakjallaranum í kvöld, þegar hljóm- sveitin Days of Our Lives kemur fram á kveðjutónleikum, en hún er á leið- inni til Englands í kynningarferð, þar sem hún mun spila á nokkrum tón- leikum. Ásamt Days of Our Lives spila sveitirnar Hoffman og Reykjavík! á tónleikunum, sem hefjast kl. 22.00. Aðgangur er ókeypis. Liðsmenn Days of Our Lives. Kveðjutónleikar Days of Our Lives MIÐASALA á tónlistarhá- tíðina Iceland Airwaves 2005 hefst á mánudaginn. Hátíðin fer fram í sjöunda sinn helgina 19.-23. októ- ber og líkt og undanfarin ár eru tónleikastaðirnir all- ir í miðborg Reykjavíkur. Aðaltónleikastaðir hátíðarinn- ar verða NASA, Gaukur á Stöng, GrandRokk, Pravda og Loftkast- alinn, sem bætist við í ár. Þar verður spilað í tveim- ur sölum, litlum og stórum. Í fyrra var uppselt á Airwaves í fyrsta sinn og vill Hr. Örlygur, skipu- leggjandi hátíðarinnar, hvetja fólk til að tryggja sér miða í tíma. 3.000 miðar verða til sölu á hátíðina hérlendis. Miðasala á Iceland Airwaves að hefjast Miðasala á Iceland Airwaves 2005 fer fram í verslunum Skífunnar (Laugavegi, Kringlunni og Smáralind) og á Midi.is. Miðaverð er 5.700 krónur, auk mið- agjalds söluaðila. kl. 2, 4 og 6 Í þrívíddSýnd kl. 1.45 B.i 10 ára Sýnd kl. 2 og 3.50 ísl tal Sýnd kl. 4 ísl tal (kr 400)Sýnd kl. 10 b.i. 16 ára Sími 564 0000í i Miðasala opnar kl. 13.15i l r l. 5. Sýnd kl. 8 og 10.20 Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 4(kr 400), 6 og 8 b.i. 14 ára O.H.H. / DV. . . / H.J. / Mbl.. . / l.       TOPPFIMM.IS  DV  KVIKMYNDIR.IS kvikmyndir.comkvik yndir.co Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 ára kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino Til að hafa stjórn á hrottum og illmennum er sett á laggirnar sérstök sveit sem kallar sig Night Watch! il að hafa stjórn á hrottu og il ennu er sett á laggirnar sérstök sveit se kal ar sig ight atch! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! ÞEGAR EKKI ER MEIRA PLÁSS Í HELVÍTI MUNU HINIR DAUÐU RÁFA UM JÖRÐINA Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórs krýtinn f élaga! FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND FRÁBÆR GRÍN OG SPENNUMYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórskrýtinn félaga! Sýnd kl. 6, 8 og 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.