Morgunblaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 47
SVO VIRÐIST sem satín, silki og taft hafi verið vinsælustu efnin hjá stjörnum sjónvarpsskjás- ins á Emmy-verðlaunaafhendingunni í ár. Kjólar kvennanna voru að meirihluta gólf- síðir og í sterkum litum, þó alltaf kjósi ein- hverjar að klæðast svörtu eða ljósu. Athygli vekur að margir þeirra voru án hlíra, og varð blaðamönnum að orði að nær væri að kalla aðþrengdu eiginkonurnar hlíralausu eiginkonurnar. Stjörnurnar fimm úr þáttaröðinni voru sannkallaðir sigurvegarar á há- tíðinni þegar kemur að smekk- legheitum. Teri Hatcher í dökkbláum kjól frá J. Mendel, Marcia Cross í smaragðsgrænum kjól frá Elie Saab, Nicollette Sheridan í rósbleikum kjól frá Giorgio Armani, Felicity Huffman í gamaldags rauðum kjól og Eva Longoria í kóralbleiku vöktu mikla athygli, og uppskáru meðal annars einkunnina „þær líta allar stórglæsilega út“ frá hinni annars tungubeittu og gagnrýnu Kathy Griffin, sem annaðist tískuum- fjöllun E!-sjónvarpsstöðvarinnar ásamt Star Jones og hinum góðkunna Carson Kressley úr Queer Eye for the Straigth Guy. Margir aðrir góðkunningjar ís- lenskra sjónvarpsþáttaáhorfenda völdu einnig smekklega að þessu sinni. Jenni- fer Garner úr Alias, sem er barnshaf- andi, sýndi bumbuna í svörtum kjól frá Badgley Mischka með demantsnælu yfir barminn og Mariska Hargitay úr Law & Order valdi skærappelsínugulan kjól frá Carolinu Herrera. Debra Messing úr Will & Grace valdi sér- staklega fallegan bronslitan kjól frá Elie Saab og Mischa Barton út The O.C. var í fölum kjól útsaumuðum með perlum. Emmy-verðlaunin voru velheppnuð að þessu sinni frá tískutengdu sjónarhorni og því átti vel við að hátíðahöldin fóru fram 18. september, daginn sem 100 ár voru liðin frá fæðingu einnar dáðustu kvikmyndastjörnu allra tíma og kunnrar smekkkonu, Gretu Garbo. 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar meðrauðu Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i 10 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 O.H.H. / DV. . . / H.J. / Mbl.. . / l. kvikmyndir.comkvik yndir.co Sýnd kl. 6 ísl tal Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 KVIKMYNDIR.COM  RÁS 2 Ó.H.T  S.K. DV  KVIKMYNDIR.IS  VINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 6 ísl talSýnd kl. 6, 8 og 10 B.i 16 ára ÞEGAR EKKI ER MEIRA PLÁSS Í HELVÍTI MUNU HINIR DAUÐU RÁFA UM JÖRÐINA  TOPPFIMM.IS  DV  KVIKMYNDIR.IS ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Fyrsti hluti í epískum fantasíu þríleik Aldrei annað eins hefur sést í bíó hérlendis áður! Mynd sem slegið hefur í gegn! Missið ekki af þessari Night Watch is F***ING COOL! Quentin Tarantino i t t i I ! ti r ti Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 ára FRÁBÆR GRÍN OG SPENNU MYND Harðasta löggan í bænum er þann mund að fá stórs krýtinn f élaga! Miðasala opnar kl. 17.15 Sími 551 9000 553 2075☎ Sýnd kl. 6, 8 og 10 Forsýnd á morgun kl. 8 Miðasalan er hafin, tryggðu þér miða í tíma! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 47 Satín, silki og taft AP Jennifer Garner í Badgley Mischka. AP Mischa Barton í perlu- saumuðum kjól. Reuters Söngkonan Macy Gray söng á verð- launaafhendingunni. Reuters Mat manna var að þær Marcia Cross, Nicollette Sheridan, Felicity Huffman og Eva Longoria væru stórglæsilegar. Eftir Ingu Maríu Leifsdóttur ingamaria@mbl.is AP AP Mariska Hargitay í Carolina Herrera. Teri Hatcher ásamt „dóttur sinni“, Andreu Bowen. Tíska | Tískan á Emmy-verðlaunahátíðinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.