Morgunblaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 20.09.2005, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. SEPTEMBER 2005 49 KRINGLANÁLFABAKKI Sýningartímar sambíóunum Kalli og sælgætisgerðin bönnuð innan 16 ára Með Cole Hauser úr 2 FAST 2 FURIOUS. l . JOHNNY DEEP  S.V. / Mbl. Frábær leikin ævintýramynd frá Disney hlaðin ótrúlegum flottum tæknibrellum í anda “The Incredibles” DISNEY LANG VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG CHARLIE AND THE kl. 3.30 - 6 - 8.15 - 10.30 CHARLIE AND THE VIP kl. 3.30 - 6 STRÁKARNIR OKKAR kl. 6 - 8 - 10.10 B.i. 14 ára. DUKES OF HAZZARD kl. 8.15 - 10.30 RACING STRIPES m/ensku.tali. kl. 6 RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 4 THE CAVE kl. 6.15 - 8.20 - 10.30 B.i. 16 ára. THE CAVE VIP kl. 8.20 - 10.30 SKY HIGH kl. 3.50 - 6 - 8.15 - 10.30 HERBIE FULLY LOADED kl. 3.50 MADAGASCAR m/ísl.tali. kl. 4 CHARLIE AND THE kl. 5.45 - 8 - 10.15 SKY HIGH kl. 5.45 - 8 - 10.15 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10.15 B.i. 14 ára. RACING STRIPES m/ísl.tali. kl. 5.45 Með hinum eina sanna Johnny Depp (“Pirates of the Caribbean”) og frá snillingnum Tim Burton kemur súkkulaðiskemmtun ársins. i i i i illi i l i i . Það eru til staðir sem manninum var aldrei ætlað að fara á Eitthvað banvænt hefur vaknað. Magnaður spennutryllir út í gegn. til t i i l i tl f itt t f . t lli t í . NÝ GAMANMYND FRÁ LEIKSTJÓRA ÍSLENSKA DRAUMSINS OG MAÐUR EINS OG ÉG I Í I I  TOPP5.IS  KVIKMYNDIR.COM  Þ.G. / Sirkus Búið ykkur undir bragðbestu skemmtun ársins.  KVIKMYNDIR.IS  H.J. / Mbl.  Ó.H.T. / RÁS 2  DV 17.09. 2005 4 5 3 5 1 5 1 9 3 1 4 5 9 17 33 2 14.09. 2005 15 18 22 30 35 42 24 41 45 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4539-8618-0017-6940 4741-5200-0012-5404 4507-4500-0029-0459 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. Hverjir skipa sveitina? Björn Sigmundur Ólafsson (Bassi): Bassa- tromma / sneril / tom 1 / tom 2 / floor 1 / floor 2 / hi hat / diska Helgi Rúnar Gunnarsson: Söngur / gít- ar / þríhorn. Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir: Hljómborð og synthi / gítar / söngur. Magnús Árni Öder Kristinsson: Bassi / synthi / apaöskur. Hver er heimspekin á bakvið hljómsveitina? Ef þetta er ekki gaman þá er þetta búið. Hvenær var hún stofnuð og hvernig atvikaðist það? Magnús og Bassi voru búnir að vera lengi sam- an í annarri hljómsveit og langaði að prufa eitt- hvað annað. Þeir höfðu samband við Helga Rúnar og gítarleikara sem heitir Magnús Guðmundsson sem er einmitt í hljómsveitinni Hölt hóra. Fyrsta æfingin var svo í október 2003. Þetta small nú ekki saman alveg strax en fljótlega náðu allir mjög vel saman og þá fóru fallegir tónar að svífa. Fyrstu tónleikarnir voru síðan í febrúar 2004. Rétt eftir það kom Lovísa inn í hljómsveitina og þá fórum við út í þessar syntha-pælingar sem við erum rosalega mikið í í dag. Magnús Guðmunds- son hætti svo í Benny í júlí 2004 til að einbeita sér betur að hinu bandinu sínu. Hljómsveitin er búin að starfa í þessari mynd síðan þá. Samt er þetta nú allt að miklu leyti Benny að þakka. Takk, Benny! Hvaða tónlistarmenn eru hetjur ykkar? Helgi Rúnar: Tom Waits, The Mars Volta, Radiohead, Ephel Duath, At the Drive-In, Sonic Youth, Blonde Redhead, Nirvana, Pixies … Lovísa: PJ Harvey, Nick Cave, Sonic Youth, The Mars Volta, Blonde Redhead, Portishead, Radio- head og Yeah Yeah Yeah’s til dæmis. Bassi: a perfect circle, Jeff Buckley, Mars Volta, Deftones, RHCP, Skunk Anansie, Jamiroquai, Incubus, Mánar, Trúbrot, Rage Against the Machine og margir margir fleiri. Magnús: The Mars Volta, QOTSA, Rage Against the Machine, Blonde Redhead, Pink Foyd, Uriah Heep og og og og. Eru einhverjir innlendir áhrifavaldar? Auðvitað heill hellingur. Ensími, Kimono, Coral, Botnleðja, Trúbrot og auðvitað samborgarar okkar í Skímó. Hvað finnst ykkur um íslenska tónlist í dag? Það er allaveg ótrúlega margt skemmtilegt að gerast í íslenskri tónlist í dag, m.a. má nefna: Mugison, Coral, Hölt hóra, Pétur Þór, Telepathetics, Byltan, Tristian, Kimono, Isidor, Ókind, Bob, Lada Sport, Big Kahuna og Mammút. Það er reyndar svo mikið af góðu efni að við gætum tekið margar blaðsíður í að tala um það. Rokk.is er líka búin að gera rosalega mikið fyrir unga tónlistarmenn síðan heimasíðan var sett upp. Þar geta hljómsveitir fengið fría kynningu, comment á lögin sín og auglýst tónleika. Einnig hafa þeir í Tónlistarþróunarmiðstöðinni verið að gera góða hluti með sínu framtaki og svo náttúrulega þetta sem þið eruð að lesa! Er auðvelt að fá að spila á tónleikum? Já, ef maður nennir að standa í því að skipuleggja það, en við erum öll svo löt þannig að … Oftast er það þannig að einhver býður okkur að spila með sér en við erum alltof löt við að skipuleggja tónleika sjálf og við biðjum hér með allar hljómsveitirnar sem við erum búin að segjast ætla að spila með fyr- irgefningar á því og reynum að bæta úr því. Er auðvelt að gefa út? Það er auðvelt að taka upp sjálfur ef þú hefur kunnáttuna og átt búnaðinn. Síðan getur maður gefið þetta út og dreift þessu sjálfur en það er rosalegur „prósess“ að fara í gegnum. Segið eitthvað um lögin sem þið eruð með á Rokk.is? Þetta eru tvö lög af demói sem við gerðum áður en við byrjuðum að taka upp plötuna sem við erum að taka upp núna. Annað lagið heitir „Johnny’s got a baby“ og er hvorki um eiturlyfjaneyslu né barneignir. Hitt lagið heitir „The Rising“ og er fyrsta lagið sem Benny samdi. Hver er mesti gleðigosinn í sveitinni? Benny, hann er alveg snarbrjálaður náungi. Hvað er á döfinni hjá ykkur? Erum að taka upp efni sem við vitum ekkert hvar endar. En vonandi endar það með útgáfu seinna á þessu ári. Síðan væntanlega eitthvað af tónleikum, hafið endilega samband við okkur ef þið eruð með eitthvað fyrir okkur að gera. Eitthvað að lokum? Zed’s dead baby, Zed’s dead. HLJÓMSVEIT Fólksins þessa vikuna er Benny Crespo’s Gang en Morgunblaðið og mbl.is velja Hljómsveit Fólksins á tveggja vikna fresti. Tilgangurinn er að kynna og styðja við grasrótina í ís- lenskri tónlist, beina athyglinni að nokkrum af þeim fjölmörgu íslensku hljómsveitum sem gera almenningi kleift að hlaða niður tónlist þeirra á netinu, án endurgjalds. Hljómsveit Fólksins er í samstarfi við Rás 2 og Rokk.is, en hægt er að lesa viðtalið á Fólkinu á mbl.is. Þar eru einnig tenglar á lög sveitarinnar sem geymd eru á Rokk.is. Lag með Benny Crespo’s Gang verður spilað í dag í Popplandi á Rás 2, sem er á dagskrá kl. 12.45–16 virka daga. Morgunblaðið/Golli Benny Crespo’s Gang í æfingahúsnæði sveitarinnar. Hljómsveit Fólksins | Benny Crespo’s Gang Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.