Morgunblaðið - 24.09.2005, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 24.09.2005, Qupperneq 46
46 LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11, félagar úr kór Áskirkju syngja, organisti Kári Þor- mar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Foreldrar, afar og ömmur sérstaklega hvött til þátttöku með börnunum. Kirkjuleg sveifla kl. 14. Þar koma fram Kór Bústaða- kirkju undir stjórn Aðalheiðar Þorsteins- dóttur og Tríó Jóns Rafnssonar. Tríóið skipa þeir Jón Rafnsson á kontrabassa, Eyjólfur Þorleifsson á saxófón og Gunnar Þórðarson á gítar. Fjölnisbræður annast ritningarlestra. Boðið verður upp á mola- sopa að sveiflu lokinni. Sr. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Karl V. Matthíasson predikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stend- ur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til kristniboðsstarfs SÍK. Kaffisopi að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Páls- syni. Umsjón barnastarfs Magnea Sverr- isdóttir. Sjálfboðaliðar lesa ritningarlestra og aðstoða við messugjörðina. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Tromp- etleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Ei- ríkur Örn Pálsson leika ásamt organist- anum Herði Áskelssyni. Kaffisopi eftir messu. Ensk messa kl. 14.00 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. Organisti Hörður Áskelsson. Forsöngvari Guðrún Finnbjarn- ardóttir. Messukaffi. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón barnaguðsþjónustu: Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteins- dóttir, Hrafnhildur Héðinsdóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Æv- ar Kjartansson guðfræðingur predikar. Eftir messuna verður boðið upp á stuttar um- ræður í safnaðarheimilinu um texta dags- ins og predikun. Egill Árni Pálsson syngur einsöng. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða safnaðarsöng. Barnastarfið verður í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjón Rutar, Steinunnar og Arnórs. Eftir messuna verður boðið upp á kaffisopa í safnaðarheimlinu. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sunnu- dagaskóla er í höndum Hildar Eirar Bolla- dóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þorvaldssonar. Kór Laugarneskirkju syngur við guðsþjónustuna, Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið. Íslandsvinurinn dr. Roy Long predikar og flytur mál sitt bæði á ensku og íslensku (sjá fréttatilk.). Bjarni Karlsson sóknarprestur þjónar ásamt Sig- urbirni Þorkelssyni meðhjálpara og fulltrú- um lesarahóps kirkjunnar. Messukaffi Sig- ríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að guðsþjónustu lokinni. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Örn Bárður Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn eru sér- staklega minnt á messusókn í vetur. Börn- in byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Brúður, söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn fá kirkjubók og lím- miða. Umsjónarfólk er Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheim- ilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng og messusvör. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Sunnudagaskóli á sama tíma. Verið hjart- anlega velkomin. Minnum á æskulýðs- félagið kl. 20 – Óvissuferð! ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag kl. 14. Athugið breyttan guðsþjónustutíma. Safn- aðarpresturinn Hjörtur Magni Jóhannsson leiðir guðsþjónustuna. Fermingarbörn að- stoða. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller sjá um tónlistina. Sú nýbreytni verð- ur tekin upp hjá okkur í Fríkirkjunni í Reykja- vík að kirkjugestum gefst kostur á að mæta til kirkjunnar kl. 13 og æfa sálmana sem sungnir verða í guðsþjónustunni. Með þessu viljum við hvetja til frekari safn- aðarsöngs og að kirkjugestir taki meiri þátt í guðsþjónustunni. Allir hjartanlega vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Krisztínu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskóli í safn- aðarheimilinu á sama tíma. Kaffi, djús og kex að stundinni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Fyrsta Tómasarmessa hausts- ins kl. 20. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta klukkan 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson og sr. Svavar Stefánsson. Sr. Gísli Jónasson prófastur setur Ragnhildi Ásgeirsdóttur í embætti djákna við kirkj- una. Ragnhildur Ásgeirsdóttur djákni pre- dikar. Organisti Lenka Mateova. Sunnu- dagaskóli í umsjá Sigríðar Rúnar Tryggvadóttur. Súpa og brauð í safn- aðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Þriðjudaginn 27. september verður kyrrð- arstund kl. 12.00 og að stundinni lokinni verður boðið upp á súpu og brauð á vægu verði. Kl. 13.00–16.00 er opið hús fyrir fullorðna. Barna- og æskulýðsstarf er í full- um gangi svo og foreldramorgnar, sjá nán- ar á heimasíðu kirkjunnar (www.kirkjan.is/ fella-holakirkja) GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þjón- ustusalnum, Þórðarsveig 3, kl. 11. Nýi kór- inn okkar syngur í fyrsta skipti við messu og organisti er Hrönn Helgadóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Bjarni Þór Bjarnason predikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Um- sjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta í Borg- arholtsskóla kl. 11. Umsjón: Gummi, Ing- ólfur og Tinna. Undirleikari: Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Erla Björg Káradóttir og Kristín R. Sigurðardóttir flytja dúett úr kantötu nr. 78 eftir J.S. Bach. Félagar úr kór Hjallakirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermdur verður Arnar Guðmundsson, Þing- hólsbraut 37. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Kaffisopi eftir messu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sig- ríðar. Bænastund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Messa og sunnu- dagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Kór Linda- kirkju leiðir safnaðarsöng, organisti Hann- es Baldursson. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarnason. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar. Fé- lagar úr kór Seljakirkju leiða söng. Org- anisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og full- orðna. Friðrik Schram lýkur við að fjalla um efnið: Hvert er hlutverk okkar í áætlun Guðs? Sameiginlegur matur eftir stundina, þar sem allir leggja eitthvað á hlaðborð. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Ólafur H. Knútsson predikar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Eyjólfs- stöðum á Héraði: Samkoma kl. 17. Unnar Erlingsson predikar. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna- stund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíu- fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Samkoma sunnu- dag kl. 20. Við bjóðum velkomna nýja yf- irmenn Hjálpræðishersins í Noregi, Fær- eyjum og á Íslandi, Gudrun og Carl Lydholm. Heimilasamband mánudag kl. 15. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á sam- komutíma. Kaffi og samfélag eftir sam- komu. Allir velkomnir. Þriðjudaginn 27. september er bænastund kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Föstudaginn 30. september er unglingasamkoma kl. 20. Allir unglingar velkomnir. KFUM og KFUK við Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl. 17. „Bæn“. Um efnið tala Heiðrún Kjart- ansdóttir og Sigurður Bjarni Gíslason. Beð- ið verður fyrir starfi KFUM og KFUK á Ís- landi og kristilegu starfi á landinu. Sýnd stuttmynd og leikræn tjáning. Mikil lof- gjörð. Barnastarf á meðan á samkomunni stendur. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Sheila Fitzgerald. Gospelkór Fíla- delfíu leiðir söng. Allir velkomnir. Barna- kirkja á meðan samkomu stendur, öll börn frá 1-12 ára velkomin. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102.9 eða horfa á www.gospel.is. Miðvikud. 28. sept. kl. 18–20 er fjölskyldusamvera, „súpa og brauð“. Jón Þór Eyjólfsson verður með bibl- íulestur. Allir velkomnir. Alla miðvikudaga kl. 12–13 er hádegisbænastund. Allir vel- komnir. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síðari daga heilögu, mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdegis á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19.00 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverj- um degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11.00 Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Laugardagur. Aðventkirkjan, Ingólfsstræti 19, Reykja- vík. Biblíufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Loft- salurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðs- þjónusta/biblíufræðsla kl. 11. Ræðumað- ur: Ólafur Kristinsson. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Bibl- íufræðsla kl. 10. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður Maxwell Ditta. Safnaðarheim- ili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Bibl- íufræðsla kl. 10.15. Guðþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Aðvent- kirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 10.00: Litlir lærisveinar, kóræfing. Kór- stjórar. Kl. 11.00: Sunnudagaskóli. Litlir lærisveinar syngja og leiða í söng. Myndir teknar af nýjum þátttakendum til að setja á skýjaborgina okkar. Við heyrum bibl- íusögu, fáum heimsókn og biðjum saman í Jesú nafni. Prestar og barnafræðarar. Kl. 11.00: Kirkjuprakkarar hefja sína stund í kirkjunni. Dagskrá þeirra heldur síðan áfram í fræðslustofu undir handleiðslu Völu og Birkis. Kl. 12.30: TTT-starf í fræðslustofunni. Umsjón Vala og Birkir. Kl. 14.00: Guðsþjónusta í Landakirkju. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Félagskonur úr Kvennakirkjunni taka virkan þátt. Sr. Þor- valdur Víðisson þjónar fyrir altari. Kl. 15.10: Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Sr. Þorvaldur Víðisson. LÁGAFELLSKIRKJA: Sunnudaginn 25. september er guðsþjónusta í Mosfells- kirkju kl. 11. Prestur sr. Ragnheiður Jóns- dóttir. Kór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Jónasar Þóris organista. Barn verður borið til skírnar. Fermingarbörn næsta vors, foreldrar þeirra og forráðamenn eru hvött til að koma í kirkju. Sunnudagaskól- inn verður kl. 13 í Lágafellskirkju – athugið breytta staðsetningu. Hvetjum við foreldra og aðra forráðamenn til að koma með börnin og eiga stund með þeim í kirkjunni. Hreiðar Örn og Jónas Þórir hafa umsjón með stundinni. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Íhugunarefni: „Íslenska skjaldarmerkið og kristin táknfræði“. Organisti Antonia Hev- esi. Kór kirkjunnar leiðir söng. Sunnudaga- skóli fer fram á sama tíma í safnaðarheim- ili og Hvaleyrarskóla. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Messa kl. 13. Kór Víð- istaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Æðruleys- ismessa kl. 20. Fríkirkjubandið leiðir tón- list og söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Fluttur verður vitnisburður og sporin 12 lesin og kynnt. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka, Ásvöllum: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Létt- ar kaffiveitingar og kynning vetrarstarfs- ins. KÁLFATJARNARKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 17. Léttar kaffiveitingar og kynning vetrarstarfsins. VÍDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnu- dagaskólinn mætir á sama tíma. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Páll Jóhannesson tenór syngur einsöng. Org- anisti Jóhann Baldvinsson. Félagar úr Kór Vídalínskirkju leiða safnaðarsönginn. Boð- ið upp á léttan málsverð í umsjón Lions- manna eftir messu. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskóli kl. 11.00 í sal Álftanesskóla í umsjón Krist- jönu og Ásgeirs Páls. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomnir. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Kirkjudagur. Barnastarfið kl. 11. Hvetjum foreldra, ömmur og afa til að koma með börnunum og taka þátt í skemmtilegum sam- verustundum. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi- veitingar eftir athöfnina. Ágóði af kaffisölu rennur í orgelsjóð. Stefnt er að því að nýtt hljóðfæri verði komið í kirkjuna á 25 ára vígsluafmæli hennar 26. september 2007. Kór Grindarvíkurkirkju syngur. Org- anisti og kórstjóri: Örn Falkner. Sókn- arnefnd og sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 25. september kl. 20.30. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Nat- alíu Chow Hewlett organista. Meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta og sunnudagaskóli kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta í Hlévangi kl. 13. Prestur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Laufey Gísla- dóttir, umsjónarmaður sunnudagaskól- ans, Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir, Sigríður Helga Karlsdóttir, Sara Valbergsdóttir. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Arnhildur H. Arnbjörnsdóttir. Kaffi og djús eftir messu. ÚTSKÁLASÓKN: Messa sunnudaginn 25. sept. í Útskálakirkju kl. 11. Gengið verður til altaris. Kór Útskálakirkju leiðir sönginn. Organisti: Steinar Guðmundsson. Prestur: sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Helgistund í Garðvangi kl. 15.30. HVALSNESSÓKN: Messa sunnudaginn 25. sept. í safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 14. Gengið verður til altaris. Kór Hvals- neskirkju leiðir sönginn. Organisti: Steinar Guðmundsson Prestur: sr. Lilja Kristín Þor- steinsdóttir. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borg- arneskirkju kl. 14. Messa í Borgarkirkju kl. 16. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Upphaf vetrarstarfs. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og sr. Svavar A. Jóns- son. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Allir vel- komnir og börnin fá afhenta kirkjubók frá sunnudagaskólanum. Opið hús í safn- aðarheimilinu kl. 12–13. Kynning á starfi vetrarins. Léttar veitingar. Stúlknakór Ak- ureyrarkirkju syngur. Fundur með for- eldrum fermingarbarna í Akureyrarkirkju kl. 13. Guðsþjónusta í Hlíð kl. 16. Sr. Svavar A. Jónsson. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pét- ur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. Barnakór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi: Ásta Magnúsdóttir. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Kvöldguðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Krossbandið, Ragga, Snorri og Kristján leiða söng. Kaffisopi í safnaðarsal. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 17. Sig- urður Ingimarsson talar. KFUM og KFUK á Akureyri: Fjöl- skyldudagur KFUM og KFUK á Akureyri verður á Hólavatni sunnudaginn 25. sept- ember kl. 14 til 17.30. Leikir og bátar. Samkoma kl. 16.30. Ragnar Snær talar. Allir velkomnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Mánudagur: Kyrrð- arstund kl. 18. Tólf sporin – andlegt ferða- lag, kynningarfundur kl. 20. Sókn- arprestur. ODDAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Nína María Morávek. Fermingarbörn næsta vors eru sérstaklega boðuð til kirkju ásamt foreldrum sínum. Kynningarfundur um fermingarstarf vetr- arins verður í kirkjunni strax að athöfn lok- inni. Sóknarprestur. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Skírnir Garðarsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Guðjón Halldór Ósk- arsson. Allir velkomnir. Kl. 15.15: Helgi- stund á Kirkjuhvoli. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 11. Sókn- arprestur predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Selfoss syngur. Organisti: Glúm- ur Gylfason. Barnasamkoma í lofti safn- aðarheimilis kl. 11.15 sama dag. Léttur hádegisverður eftir athöfnina. Guðsþjón- usta í Ljósheimum kl. 14.30. Guðþjónusta á Heilbrigðisstofnun Suðurlands kl. 15.15. Tíðagjörð þriðjudaga til föstudaga kl. 10 í kirkjunni, með fyrirbæn. Kaffisopi á eftir. Þriðjudaginn 27. september er kirkju- skóli í Félagsmiðstöðinni kl. 14. Miðviku- daginn 28. september er pabba- og mömmumorgunn kl. 11.00 uppi á lofti í safnaðarheimilinu. Opið hús, spjall og hressing. Miðvikudaginn 28. september verður haldinn fyrsti kynningarfundur vegna tólf spora starfs í Selfosskirkju í vet- ur. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta í Kotstrandarkirkju kl. 11. Rútu- ferð frá Hveragerðiskirkju kl. 10.45. For- eldramorgnar á þriðjudagsmorgnum kl. 10-11.30 í Safnaðarheimili Hveragerð- iskirkju. Sjá: http://notendur.mi.is/ hvgpkall/. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa sunnudaginn 25. september kl. 14. Guðfræðinemar í messu- og haustlitaferð til Þingvalla að- stoða. Organisti: Guðmundur Vilhjálms- son. Prestur: Kristján Valur Ingólfsson. Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Búrfellskirkja, Árnessýslu, næstelsta timburkirkja landsins, byggð 1845. (Matt. 22). Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.