Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 24.09.2005, Blaðsíða 62
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn VAKNAÐU GRETTIR, KLUKKAN ER FJÖGUR ÉG ER MEÐ FRÁBÆRA HUGMYND HORFUM Á SÓLARUPPRÁSINA ÞÚ GETUR HORFT Á HANA ÚT UM GLUGGANN Á SJÚKRABÍL ÞETTA ER EINI GRÍPARINN SEM KEPPIR UM STANLEY BIKARINN KALVIN, HEFUR VERIÐ BREYTT Í PÖDDU. HANN RÉTTIR BLAÐIÐ AF MEÐ ERFIÐIS MUNUM EINA LEIÐIN FYRIR HANN AÐ BJARGA SÉR, ER AÐ SKRIFA BRÉF TIL FJÖLSKYLDU SINNAR Á ÞESSA RITVÉL HANN HOPPAR Á MILLI TAKKANNA HVER SKRIFAÐI „HJÁLP ÉG ER PADDA“ Á BRÉFIÐ TIL ÖMMU? GREINI- LEGA EINHVER PADDA HRÓLFUR, FÁUM VIÐ EINHVERSKONAR BÆTUR ÞEGAR VIÐ VERÐUM GAMALMENNI? JÁ! ÞEGAR ÞIÐ VERÐIÐ 65 ÁRA, ÞÁ GETIÐ ÞIÐ BARA SETIÐ Í BÁTNUM EN ÞURFIÐ EKKI AÐ RÓA 30 MAÍ, 1920. HARRY HOUDINI SLEPPUR FIMLEGA FRÁ ÞVÍ AÐ BORGA LEIGUNA NÚ ÞEGAR ÞAÐ ER ORÐIÐ SVONA HEITT Í VEÐRI, ÞÁ ÆTTUM VIÐ AÐ MINNA STARFSFÓLKIÐ Á AÐ KLÆÐA SIG RÉTT JÁ, ÞAÐ ER RÉTT. VIÐ ÆTTUM AÐ TALA VIÐ ÞAU KANSKI AÐ ÞAÐ MEGI BÍÐA AÐEINS LENGUR VIÐ KLÆÐUM OKKUR EKKI FORMLEGA, EN ÞAÐ MÁ EKKI GANGA OF LANGT ÞESSIR ÓÞOKKAR SÖGÐU MÉR AÐ ÞEIR VÆRU AÐ VINNA FYRIR UGLUNA?? ÞAÐ VAR ÁÐUR EN PUNISHER REYNDI AÐ GATA ÞÁ BEST AÐ HEILSA UPP Á HANN MÉR SÝNDIST ÉG SJÁ HANN UPPI Á ÞESSU ÞAKI ÞARNA Dagbók Í dag er laugardagur 24. september, 267. dagur ársins 2005 Víkverja þykir fáttbetra en góður ostur. Sérstaklega er Víkverji veikur fyrir blámygluostum og kemst í annarlegt ástand þá sjaldan að hann lætur það eftir sér að japla á góðum blámygluosti, smá sultu eða vínberjum með og skola niður með ísköldum bjór eða jafnvel vínglasi. Slíkt vandist Víkverji á þegar hann var við nám erlendis á sínum tíma. En á Íslandi er lítill ostakúltur og gremst Víkverja það stórlega. Ostaborðin í íslenskum verslunum, jafnvel í sérverslunum fyrir sælkera og ostaunnendur, eru ofboðslega fátækleg miðað við það sem þekkist erlendis. Ofboðslega! Víkverja þykir fáránlegt að í ís- lenskum stórmörkuðum skuli vera hægt að kaupa hvaða amerísku óhollustu, sykurleðju og snarl sem hugurinn girnist í tíu sortum en varla geta valið úr fleiri en 3–4 er- lendum blámygluostum í besta falli. Uppáhaldsostar Víkverja virðast ekki seldir hér á landi. Annar þeirra er hinn þýski Dorblu, yndislegur verksmiðjuframleidd- ur gráðostur (sem fæst í hverri búð í Evrópu). Hinn er danskur ökológískur blámygluostur sem Víkverji man ekki nafnið á en kaupir í ostabúðinni miðja vegu milli Illums og Hringturnsins, þá sjaldan hann er á Strikinu. Dorblu er góður, en sá danski er himneskur. Ástæða þess að ostaframboðið á Ís- landi er svona dapurt eru innflutningstollar og innflutningsbönn hins opinbera. Innflutningstollarnir takmarka stórlega það magn sem hægt er að flytja inn og þann fjárhagslega ávinning sem fyrirtæki gætu haft af slíkum innflutningi. Innflutnings- bönnin banna t.d. innflutning osta sem unnir eru úr ógerilsneyddri mjólk. Vitaskuld eru flestir bestu ostarnir úr ógerilsneyddri mjólk. Gat nú verið! Og neytendur gjalda fyrir reglu- gerðir landbúnaðarráðherra með skammarlega slæmu ostaúrvali og fokdýrum ostum. Þetta finnst Vík- verja óþolandi. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is              Ingunnarskóli | Íþróttafélagið Fram er að hefja starfsemi sína í Grafarholti þessa dagana og af því tilefni stungu útsendarar félagsins við stafni í Ingunn- arskóla í gær og færðu öllum nemendum Fram-peysu að gjöf. Auk þess verð- ur öllum börnunum í skólanum boðið á bikarúrslitaleik Fram og Vals í knatt- spyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli í dag. Hann hefst klukkan 14. Morgunblaðið/Árni Torfason Sótt fram í Grafarholti MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Í kærleika sínum ákvað hann fyrirfram að veita oss sonarrétt í Jesú Kristi. Sá var vilji hans og náð, sem hann lét oss í té í sínum elskaða syni. (Ef. 1, 5.–7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.