Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF SPARINVEST SICAV NOTICETO SHAREHOLDERS Société d'Investissement à Capital Variable Registered office: 8-10, avenue de la Gare, L-1610 Luxembourg R.C.S. Luxembourg B 83.976 In the year two thousand and five, on November 3, 2005, before Maître Frank Baden, notary residing in Luxembourg, was held an extraordinary general meeting of shareholders of SPARINVEST SICAV (the "Company"), a Société d'Investissement à Capital Variable with its registered office at 8-10, avenue de la Gare, L-1610 Luxembourg, incorporated in Luxembourg which took the following resolutions: The Meeting decided to amend Article 3 of the Statutes of the Company relating to the object of the Company in order to refer to the law of 20 December 2002 regarding undertakings for collective investment (the "2002 Law") to read as follows: "The object of the Company is to place the funds available to it in transferable securities and other liquid financial assets with the purpose of spreading investment risk and affording its shareholders the benefit of the management of the Company's Sub-Funds. The Company may take any measures and carry out any operations which it may deem useful to the accomplishment and development of its purpose to the full extent permitted by the law of December 20, 2002, regarding collective investment undertakings (the "2002 Law")." The Meeting decided to amend Article 5 of the Statutes as follows: - Amendment of second paragraph to fix the minimum capital of the Company at 1,250,000 EUR as provided for by the 2002 Law, - Insertion of new paragraphs 6 and 7 to allow the Board of Directors of the Company to create new Sub-Funds and Classes of shares, - Introduction of the use of fractions of registered shares in paragraphs 8 and 10. The Meeting decided to amend Article 12 of the Statutes in order to comply with the investment restrictions provided for in the 2002 Law. The Meeting decided to insert a second paragraph to Article 15 of the Statutes to read as follows: "The Company may designate a management company submitted to chapter 13 of the 2002 Law to provide it with management services as referred to in article 77 (2) of the 2002 Law. The appointment and revocation of the Company's service providers, including the management company (if any), will be decided by the Board of Directors of the Company at the majority of the Directors present or represented." The Meeting decided to amend Article 19 of the Statutes, to adapt the method of calculation of the Net Asset Value for Classes of shares. The Meeting decided to amend Article 23 of the Statutes, to entitle the Board of Directors of the Company to distribute interim dividends. The Meeting decided to amend Articles 17, 18, 19, 23, 25, 26, 27 to take into account the introduction of Classes of shares. First resolution Second resolution Third resolution Fourth resolution Fifth resolution Sixth resolution Seventh resolution ● HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöll Ís- lands í gær námu 8,1 milljarði króna. Þar af voru viðskipti með hlutabréf fyrir einn milljarð og hækkaði úrvalsvísitala Kauphall- arinnar um 0,09% og er nú 4.668 stig. Mest viðskipti voru með hlutabréf Íslandsbanka, eða fyrir 287 millj- ónir. Bréf Og Fjarskipta (nú Dags- brúnar) hækkuðu mest, um 1,3%. Bréf SÍF lækkuðu mest, eða um 3,7%. Mest viðskipti með bréf Íslandsbanka ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● EKKERT er hæft í þeim orð- rómi að fluttir hafi verið þrír milljarðar af reikningum FL Group í Lúx- emborg inn á reikning Fons eignarhalds- félags. Þetta kom fram í grein í danska blaðinu Børsen í gær sem spurði Pálma Haraldsson, annan eigenda Fons um fréttir sem birst hafa í dönskum fjölmiðlum undanfarna daga í kjölfar spurninga sem fram komu á hlutahafafundi í FL Group á þriðjudaginn. Pálmi neitar alger- lega að slík færsla hafi átt sér stað. Þá kemur fram í fréttinni að Pálmi hafi áður greint frá því að samningaviðræður við Fl Group vegna Sterling hafi ekki hafist fyrr en gengið hafði verið formlega frá kaupunum á Maersk Air, þ.e. um miðjan september. Að vísu hafi verið leitað til hans af hálfu FL Group um miðjan júní eftir að greint var frá því að Sterling myndi kaupa Maersk Air en Pálmi hafi neitað að ræða við félagið fyrr en gengið hefði verið frá samningum um kaupin. Engin færsla frá FL Group á reikning Fons Pálmi Haraldsson HAGNAÐUR Dagsbrúnar hf. á fyrstu níu mánuðum þessa árs nam 554 milljónum króna eftir skatta. Dagsbrún er nýtt nafn á Og Fjar- skiptum (Og Vodafone). Á fyrstu níu mánuðum síðasta árs var hagnaður félagsins 367 milljónir. Hagnaður fyrir skatta var 673 milljónir í ár en 448 milljónir í fyrra. Afkoma Dagsbrúnar á þriðja fjórðungi þessa árs var í stórum dráttum í samræmi við spár grein- ingardeilda viðskiptabankanna. Þær höfðu gert ráð fyrir að hagnaðurinn á tímabilinu frá júlí til september- loka yrði á bilinu frá 206 til 288 milljónir en niðurstaðan varð 233 milljónir. Rekstrartekjur samstæðunnar rúmlega tvöfölduðust milli ára og námu 10,9 milljörðum króna fyrstu 9 mánuði þessa árs samanborið við 5,1 milljarð á sama tímabili 2004. Hafa ber í huga að samið var um kaup Og fjarskipta (Dagsbrúnar) á öllu hlutafé tveggja dótturfélaga Norðurljósa, Íslenska útvarpsfé- lagsins ehf. og Fréttar ehf., for- verum 365 ljósvaka- og prentmiðla, í lok síðasta árs. Rekstur þeirra var því ekki inni í afkomutölum Dags- brúnar fyrir fyrstu níu mánuði árs- ins 2004. Hagnaður samstæðunnar fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) var 2,3 milljarðar fyrstu 9 mánuði ársins, en var 1,4 millj- arðar í fyrra og jókst því um 67% milli ára. Eigið fé Dagsbrúnar nam 8,9 milljöðrum króna í lok september og hefur vaxið um tæpa 1,4 millj- arða frá áramótum. Í tilkynningu frá Dagsbrún er haft eftir Eiríki S. Jóhannssyni, for- stjóra félagsins, að rekstur þess hafi gengið afar vel fyrstu níu mán- uði ársins og sé í takt við áætlanir. Hann segir að það sé ánægjulegt að mikill og stöðugur vöxtur sé í öllum þáttum starfseminnar, hvort sem litið sé til fjarskiptahluta, prent- miðla eða ljósvakamiðla. Raunaukn- ing rekstrartekna hjá félaginu milli ára nemi 21,3% sem sé hækkunin ef við tölur síðasta árs er bætt tekjum ljósvaka- og prentmiðla áður en kaupin á þeim hafi átt sér stað. Eiríkur segir að fjarskiptahluti félagsins hafi hafið mikla sókn á fyrirtækjamarkaði með Mobile Office, heildstæðu þjónustufram- boði fyrir fyrirtæki. Þá segir hann að staða fjölmiðlahluta Dagsbrúnar sé ákaflega sterk. Dagsbrún hagnast um 554 milljónir              -   ! "        .!*    /) )  0             12(33 3344  5' 4112  +646 +7  +115    # 0         14625 (584      0 *   9 !* )  # !* )  855 2:56 45:(; 6238 '(2(  (8 1312  +'(' 2  +(1   14'(( 7634   3(6 2:33 43:1; !"#$%     !&'()(%           # * + *   gretar@mbl.is HAGNAÐUR af rekstri Marels á fyrstu níu mánuðum ársins nam um 5,1 milljón evra, 370 milljónum króna, en á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn um 6,1 milljón evra. Á þriðja ársfjórðungi nam hagn- aður félagsins ríflega 1,2 milljónum evra sem er þó nokkru lægra en greiningardeildir bankanna höfðu spáð en meðalspá þeirra hljóðaði upp á 1,6 milljónir evra. Erfiðar rekstraraðstæður, sér í lagi vegna hás gengis krónunnar, hafa háð félaginu og segir í frétta- tilkynningu frá félaginu að „Lækk- unin skýrist annars vegar af lægri framlegð vegna óhagstæðrar geng- isþróunar og hins vegar af geng- istapi í fjármagnsliðum.“ Heildartekjur frá ársbyrjun námu um 95 milljónum evra og hækkuðu um 13,8% frá síðasta ári en heildargjöld voru um 86,5 millj- ónir evra og hækkuðu um 16,3%. Eignir hafa aukist um 12 milljónir evra frá áramótum og eigið fé um nær 4 milljónir evra. Eiginfjárhlut- fall er óbreytt en arðsemi eigin fjár hefur minnkað. Eins og áður segir hefur rekstr- arumhverfi félagsins verið óhag- stætt og meta verður uppgjörið í ljósi þess. Það er ef til vill ekki mjög gott en alls ekki slæmt held- ur. Hátt gengi krón- unnar háir Marel      ,-        -  ! <    !     .!*               58'68 3'454  724 '811(  +'234  +1'87   # 0          47'41 35757      0 *   # !* )  -  !* 6(62 48:(; '2:3; (4175 6'736  81( '1318  +117'  +1567    44'34 3''15   5614 48:(; '5:1; !"#$%   !" !&'()(% !         # * + *   sverrirth@mbl.is    !"#$                    %&$ '"( ) *& '"( ) +  '"( ) +, '"( ) * '- ) .$ -$! ) /#!" ) 0(1 * ) 0 ) ,-$! .$ -$ ) 2 ) 3.+ ) 34*#5$ +65! ) 7$$ )     " '"( ) +$4# .$ -$ ) 4(#6 ) 8% -% '"( ) 2"$% +$)"$ ) 9:) 6 ) ; 6$( ) <=+  % < " 4 4#$# ) $ $# )     !" +$ - >66# ) 3 5?  3# -$ $& @@ ) ! #$ % 8A>B 3C#$ &#$& #                                *  5  &#$& #                       D EF D  EF D   EF D  EF  D  EF  D  EF     D EF D EF     D  EF  D  EF          -&#$( -$$  !"# C " -$ 0( 3                                                                                 #$( C 1G$   H ) $ +6 - &#$(                  9$-I 3J<    E E + 3> K L   E E A A ;2L  E E 0+L 9  E E 8A>L K"M /" $   E E ÞÓRDÍS J. Sigðurðardóttir, for- stöðumaður norrænna fjárfestinga hjá Baugi Group, hefur verið kjörin stjórnarformaður Dagsbrúnar, sem er nýtt nafn á Og Fjarskiptum (Og Vodafone). Samþykkt var að breyta nafni félagsins á hluthafafundi í gær. Þórdís tekur við stjórnarfor- mennskunni af Skarphéðni Berg Steinarssyni, stjórnarformanni FL Group, sem er ekki lengur í stjórn Dagsbrúnar. Í stjórn Dagsbrúnar voru kjörin auk Þórdísar, Árni Hauksson, Davíð Scheving Thorsteinsson, Magnús Ármann og Vilhjálmur Þor- steinsson. Varamenn voru kjörnir Róbert Melax og Lilja Dóra Hall- dórsdóttir. Þórdís var kjörin stjórn- arformaður á stjórnarfundi að lokn- um hluthafafundinum í gær. Á hluthafafundinum var sam- þykkt að heimila hækkun á hlutafé félagsins um einn milljarð króna og einnig um sérstakar 200 milljónir vegna kaupa á hlutum í öðrum fé- lögum. Jafnframt var tilgangi fé- lagsins samkvæmt samþykktum þess breytt til þess að endurspegla hlutverk Dagsbrúnar sem eign- arhalds- og fjárfestingafélags. Þórdís stjórnarfor- maður Dagsbrúnar Dagsbrún er nýtt nafn á Og Fjarskiptum (Og Vodafone) Morgunblaðið/ÞÖK ● VÖRUINNFLUTNINGUR án skipa og flugvéla nam 21,5 milljörðum króna í október, samkvæmt bráðabirgðatöl- um sem birtar voru í Vefriti fjár- málaráðuneytisins. Tölurnar byggjast á upplýsingum um innheimtu virð- isaukaskatts. Þetta er töluverð lækk- un frá því í september þegar innflutn- ingurinn nam 26,7 milljörðum. Innflutningur síðustu þriggja mánaða er þó tæplega 40% meiri en á sama tíma í fyrra reynist þessar tölur réttar. Munar þar mest um innflutning í sept- ember sem er stærsti innflutnings- mánuðurinn það sem af er ári. Fyrstu tíu mánuði ársins hafa verið fluttar inn vörur að verðmæti um 206 milljarðar án skipa og flugvéla og er um að ræða 30% aukningu frá í fyrra. Í Vefritinu segir að rekja megi aukn- inguna til mikils innflutnings á fjárfest- ingarvörum, ökutækjum og eldsneyti. Vöruinnflutningur dregst saman milli mánaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.