Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 31 MENNING „ÞETTA eru um þrjátíu litlar vatnslitamyndir, allar af fugl- um,“ segir Sigurður Örlygs- son um verkin sem hann sýnir í Listhúsi Ófeigs að Skóla- vörðustíg 5 frá kl. 16 á morg- un. Sigurður er löngu lands- kunnur myndlistarmaður, og hefur fengist við margt í list- inni, en hingað til hafa vatns- litir ekki verið sá miðill sem fólk tengir list hans. „Ætli ég sé ekki bara að reyna að minnka fyrirferðina á þessu hjá mér,“ segir Sigurður og hlær. „Þetta eru sumpart ökonómískar ástæður. En ég hef gaman af þessu. Ég hef aldrei unnið með vatnsliti áður – kann ekkert á þetta, en er að fikra mig áfram, og þetta á ljómandi vel við mig. Þetta er allt miklu „lekkerara“ en stóru verkin.“ Við opnunina á morgun leika hljómsveitin UHU og söngkonan Unnur Malín djass; Unnur Malín er dóttir Sigurðar og sonur hans leikur í hljómsveitinni. Myndir Sigurðar eru ýmist af íslenskum fuglum eða æv- intýrafuglum, en öll verkin eru til sölu. Sýningin stendur til 24. nóvember og er opin á virk- um dögum kl. 10–18, og kl. 11–16 á laugardögum. Fikra mig áfram í vatnslitunum Íslenskir fuglar og ævintýrafuglar. Myndlist | Sigurður Örlygsson sýnir vatnslitamyndir af fuglum SÝNING á málverkum Ein- ars Hákonarsonar verður opnuð í dag í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akranesi. Þar sýnir Einar 45 verk unnin í olíu á striga. Á þessari sýningu má sjá verk unnin á fimm ára tíma- bili. Sýningunni lýkur 20. nóv- ember og er Listasetrið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15–18 en athugið að lokað er sunnudaginn 13. nóvem- ber. Einar Hákonar- son sýnir í Kirkjuhvoli Einar Hákonarson við eitt verka sinna. FANGELSISYFIRVÖLD í Frakklandi fengu á dögunum Saint-Etienne-sinfóníuhljómsveit- ina til að spila tvö tónverk eftir Mozart fyrir 60 fanga í La Tal- audiere-fangelsinu. Er þetta liður í tilraun til að róa fangana. Stjórnandi hljómsveitarinnar vill fá að spila fyrir fangana á nýjan leik en í kjölfar tónleikanna hófu nokkrir fanganna að læra á gítar. „Tónlist, sérstaklega sú sem við heyrðum á tónleikunum, er vel til þess fallin að róa skepnur eins og okkur,“ sagði einn fanganna í samtali við breska ríkisútvarpið í dag. Eftir tónleikana spjölluðu fang- arnir við tónlistarmennina en einn fanganna sagði uppákomuna skemmtilega tilbreytingu í lífi þeirra. Laurent Campellone, stjórnandi sin- fóníuhljóm- sveitarinnar, hefur áður farið með hljómsveit- ina í heimsókn í fangelsi í Þýska- landi og á Ítalíu. Sagðist hann vonast til að þeir 400 fangar sem nú taka út refsivist sína í La Tal- audiere-fangelsinu lærðu á fleiri hljóðfæri á borð við flautur, óbó, saxófón og slagverk. Mozart notaður til að róa fanga í Frakklandi Wolfgang Amadeus Mozart LISTAKONAN Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar sýninguna Berg- numin á morgun kl. 17–19 á Thor- valdsen Bar í Austurstræti. Náttúran, maðurinn í náttúrunni og náttúran í manninum eru meg- inyrkisefni sýningarinnar. Guðrún útskrifaðist úr Mynd- lista- og handíðaskóla Íslands 1987 og hefur haldið fjölda sýninga bæði hérlendis og erlendis. Hún var valin bæjarlistamaður Kópa- vogs 1996, er félagi í SÍM og rak ásamt öðrum Listgalleríið og vinnustofuna Skruggustein í Hamraborg. Sýningunni lýkur 2. desember. Náttúran í mann- inum og maðurinn í náttúrunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.