Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 55 Nauðungarsala Tilboð/Útboð Tilkynningar Mosfellsbær Breyting á svæðisskipu- lagi höfuðborgarsvæðis- ins vegna Leirvogstungu í Mosfellsbæ Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þ. 2. nóvember sl. tillögu að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgar- svæðisins vegna Leirvogstungu í Mos- fellsbæ í samræmi við 2. mgr. 14. gr. skipu- lags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Um er að ræða minniháttar breytingu á skipulag- inu. Breytingin fellst í því, að landnotkun á landi Leirvogstungu vestan Vesturlandsvegar, sem er 52 ha, er breytt úr landbúnaðar- svæði í svæði fyrir blandaða byggð. Jafn- framt fjölgar íbúðum í Mosfellsbæ á skipu- lagstímanum úr 3.300 í 3.700. Sveitarstjórn bætir það tjón, sem einstakir aðilar kunna að verða fyrir við breytinguna. Tillagan hefur verið send sveitarstjórnum, sem aðild eiga að svæðisskipulagi höfuð- borgarsvæðins. Tillagan verður send Skipulagsstofnun, sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lok- aafgreiðslu. Þeir, sem óska nánari upplýsinga um tillög- una, geta snúið sér til tækni- og umhverfis- sviðs Mosfellsbæjar. Bæjarverkfræðingur. Auglýsing um starfsleyfistillögu fyrir olíubirgðastöðvar Skeljungs hf. Í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, auglýsir Umhverfisstofnun starfsleyfistillögu fyrir olíu- birgðastöð Skeljungs hf. í Örfirisey. Tillagan liggur frammi til kynningar á afgreiðslutíma í Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík, á tímabil- inu frá 4. nóvember til 30. desember 2005. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistil- löguna skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 30. desember 2005. Einnig má nálgast starfsleyfistillöguna á heimasíðu Umhverfis- stofnunar, http://www.ust.is . Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Auglýsing um starfsleyfistillögu fyrir kyndistöð Orkuveitu Reykjavíkur Í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, auglýsir Umhverfisstofnun starfsleyfistillögu fyrir kyndistöð Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1. Tillagan liggur frammi til kynningar á afgreiðslu- tíma í Ráðhúsi Reykjavíkur á tímabilinu frá 4. nóvember til 30. desember 2005. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillög- una skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 30. desember 2005. Einnig má nálgast starfsleyf- istillöguna á heimasíðu Umhverfisstofnunar, http://www.ust.is . Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Auglýsing um starfsleyfistillögu fyrir olíubirgðastöð Olíudreifingar ehf. Í samræmi við 6. gr. í 1. kafla laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, auglýsir Umhverfisstofnun starfsleyfistillögu fyrir olíu- birgðastöð Olíudreifingar ehf. í Örfirisey. Tillagan liggur frammi til kynningar á afgreiðslu- tíma í Ráðhúsi Reykjavíkur, 101 Reykjavík, á tíma- bilinu frá 4. nóvember til 30. desember 2005. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillög- una skulu hafa borist Umhverfisstofnun fyrir 30. desember 2005. Einnig má nálgast starfs- leyfistillöguna á heimasíðu Umhverfisstofn- unar, http://www.ust.is . Umhverfisstofnun, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík. Auglýsing um skipulag í Kjósarhreppi Með vísan til 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997 og samþykktar sveitarstjórnar Kjósarhrepps er hér með auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Kjósarhreppi. Tillaga að deiliskipulagi að lóð undir veiðihús við Laxá í Kjós í landi Valdastaða. Lóðin undir veiðihúsið verði norðan við Laxá og vestan við Ásgarð. Lóðin heiti Kampamýri og verði rúmur 1,9 hektari á stærð. Aðkoma frá Kjósarskarðsvegi (48) verði sameiginleg með Ásgarði. Á lóðinni verði veiðihús á einni hæð sem verður allt að 600 fermetrar að stærð. Fyrir á fyrirhugaðri lóð eru tvö hús, aðgerðar- hús og starfsmannahús. Tillögurnar eru til sýnis á skrifstofu Kjósar- hrepps, Félagsgarði, frá 7. nóv. til og með 5. des. 2005 Athugasemdum við ofangreindar tillögur skal skila á skrifstofu Kjósarhrepps fyrir 19. des. 2005 og skulu þær vera skriflegar og undir- ritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast vera samþykktir tillögunum. Skipulags- og byggingafulltrúi Kjósarhrepps, Ólafur I. Halldórsson. BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 411 3000 • MYNDSENDIR 411 3090 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um nýtt deiliskipulag í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að nýju deiliskipulagi í Reykjavík. Reitur 1.254 – Melar. Tillaga að deiliskipulagi reits 1.254 Melar sem afmarkast af Hofsvallagötu, Hagamel 42 til og með 52 og Reynimel 57 til og með 68. Innan reits eru einnig hús við Grenimel 39 til og með 49. Tillagan gerir ráð fyrir m.a að byggja megi við Grenimel 46 og Reynimel 66 innan bygginga- reits eða ný hús byggð innan byggingareits verði gömlu húsin rifin, gæta skal vel að samræmi og er mikilvægt að nýbyggingar falli vel að umhverfinu og þeirri byggð sem fyrir er. Á öðrum lóðum þar sem nýtingarhlutfall er innan við 0,75 er heimilt að byggja litlar við- byggingar í samræmi við byggingarstíl hús- anna og loka svölum með gleri. Á lóðinni að Hagamel 42 er ekki bílgeymsla og verður gert ráð fyrir byggingareit fyrir bílgeymslu. Einnig má byggja litlar geymslur á baklóðum allt að 5m2 og 2,50m á hæð. Um nánari útfærslur er vísað til greinargerðar og lýsingar á uppdrætti. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 4. nóvember til og með 16. desember 2005. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skrif- lega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipu- lags- og byggingarsviðs (merkt skipulags- fulltrúa) eigi síðar en 16. desember 2005. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 4. nóvember 2005 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Raðauglýsingar 569 1100 allt í matinn á einum stað www.netto.is • Verð birt með fyrirvara um prentvillur Tilboðin gildameðan birgðir endast Akranes • Akureyri • Grindavík • Mjódd Reykjavík • Salahverfi Kópavogi afgreiðslustörf Nettó í Mjódd óskar eftir að ráða starfsfólk í 100% afgreiðslustörf. Leitað er að samviskusömum einstaklingum sem eru fljótir að læra og kurteisir í viðmóti. Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 10 - 19. Allan nánari upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum, Þönglabakka 1, 109 Reykjavík Starfsfólk óskast Nettó er reyklaus vinnustaður Atvinnuauglýsingar Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnar- braut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eign: Hafnarhólmur 2, Kaldrananeshreppi. þingl. eig. Gunnar I. Ingimund- arson, eftir kröfu Húsasmiðjunar hf., föstudaginn 9. nóvember 2005 kl. 13:00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 2. nóvember 2005. Áslaug Þórarinsdóttir, sýslumaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.