Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 64
Fréttir í tölvupósti 64 FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ www.kringlukrain.is sími 568 0878 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - LOKASÝNING ATH! Aðeins þessar þrjár sýningar eftir www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning kl. 19.15 Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. „Spennuhlaðið viðfangsefnið gerir sig bráðvel fyrir augu og eyru.” MORGUNBLAÐIÐ DV Stóra svið Salka Valka Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20 Woyzeck Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Su 6/11 kl. 14 UPPSELT Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean Í kvöld kl. 20 FRUMSÝNING Su 6/11 kl. 20 Su 13/11 kl. 20 Su20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar 5 sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld 4/11 kl. 20 UPPSELT Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 UPPSELT Fö 11/11 kl. 20 Fö 18/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 6/11 kl. 20 UPPSELT Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 MiðasalMiðasala á netinu Einfalt og þægilegt er að kaupa leikhúsmiða á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is Þar er einnig að finna ým- san fróðleik um verkin sem sýnd verða í vetur. 15. SÝN. FÖS. 04. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 16. SÝN. LAU. 05. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 17. SÝN. FÖS. 11. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20 19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Lau. 5. nóvember kl. 20 uppselt Fös. 11. nóvember kl. 20 uppselt AUKASÝNINGAR KOMNAR Í SÖLU 18. nóv og 25. nóv Geisladiskurinn er kominn! MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Fullkomið brúðkaup kl. 20 Fös 4. nóv. 7. kortas UPPSELT Lau 5. nóv 8. kortas. UPPSELT Lau 5. nóv. kl. 23.30 UPPSELT Sun 6. nóv. örfá sæti AUKASÝN. Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT Sun 13. nóv. kl. 20 í sölu núna AUKASÝNING Fim. 17.nóv. nokkur sæti laus AUKASÝNING Fös. 18.nóv Örfá sæti Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT Lau. 19.nóv kl. 22 Örfá sæti AUKASÝNING Sun. 20.nóv AUKASÝN. UPPSELT 25/11, 26/11, 2/12, 3/12, 9/12, 10/12 Edith Piaf - gestasýning frá Þjóðleikhúsinu Fim. 10.nóv. kl. 20.00 1. kortas. UPPSELT Fim. 10.nóv. kl. 22.00 AUKAS. UPPSELT Fös. 11.nóv. kl. 20.00 2. kortas. UPPSELT Fös. 11.nóv. kl. 22.00 3. kortas. UPPSELT Lau. 12.nóv. kl. 16.00 4. kortas. UPPSELT Nánari upplýsingar og miðasala á www.midi.is og í síma: 562 9700 Sýnt í Iðnó kl. 20. Ósóttar pantanir seldar daglega. uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt uppselt örfá sæti laus laus sæti laus sæti laus sæti örfá sæti laus örfá sæti laus laus sæti 04.11 05.11 06.11 10.11 11.11 12.11 13.11 17.11 18.11 19.11 20.11 24.11 25.11 26.11 27.11 02.12 03.12 04.12 07.12 08.12 09.12 10.12 11.12 fös. lau. sun. fim. fös. lau. sun. fim. fös. lau. sun. fim. fös. lau. sun. fös. lau. sun. mið. fim. fös. lau. sun. Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. ÞÓRA Björk vakti nokkra athygli á Jazzhátíð Reykjavíkur í fyrra og eftir það hefur hún komið víða fram með kvartetti sínum. Hún hefur verið í djasssöngnámi lengi og einn fyrsti kennari hennar var Tena Palmer. Ekki eru þær nú líkar söngkonur þótt Tena hafi óefað haft mikil áhrif á nemann unga, en dvöl Tenu hérlendis var mikill aflvaki fyrir íslenskt tón- listarlíf og er hennar sárt saknað. Einhvern veginn hefur það viljað svo til að ég hef ekki komist á tónleika hjá Þóru Björk til þessa og því ánægju- legra var að heyra hversu vandlega hin unga söngkona hefur unnið efnis- skrá sína ásamt meðleikurum. Það var fullt út úr dyrum einsog jafnan hjá Dodda á Rosenberg, enda er þetta einn skemmtilegasti tónlist- arklúbbur bæjarins og þegar Alex Riel lék þar í haust tók hann loforð af vertinum um að breyta engu því hann kæmi aftur að ári. Svo verður Robert Nolan með sígaunadjassinn sinn að venju frá 10.–12. nóvember. Efnisskrá Þóru Bjarkar var fjöl- breytt. Lög sem hennar kynslóð hef- ur tekið ástfóstri við af dægurætt frá Nick Drake til Van Morrison og svo var fínn blús og gospelfílingur á stundum og færðist rödd hinnar ungu söngkonu þá öll í aukana þó ekki sé hún á Andreustiginu. Hún hóf tón- leikana á Embraceble you eftir Gers- hwin og hefði nú kannski mátt hita upp á undan með dægurskotnu ópus- unum sem ekki gera sömu kröfu til tilfinningaríkrar túlkunar og þetta meistaraverk Gershwins, enda var túlkun hennar öðrum klassískum söngdansi, My funny Valentine eftir Richard Rodgers, seinna á tónleik- unum mun betri. Það sem var þó einna eftirtektarverðast hjá Þóru Björk var spuninn, hún skattaði ekki síður en Kristjana Stefánsdóttir eða Ragnheiður Gröndal, nema betur væri. Sérdeilis var hún góð í Bonfa klassíkinni, Gentel rain, þar sem hún minnti í ýmsu á Chet Baker. Að vísu var skattið dálítið fyrirsjáanlegt og vandvirknislega unnið og ég er ekki viss um að það breytist mikið frá kvöldi til kvölds. En það er þess virði að fylgjast með Þóru Björk. Ragnar Emilsson er búinn að þenja gítarinn lengi, bæði í óhefð- bundinni sem hefðbundinni tónlist. Eins og hjá Þóru voru sólóar hans vel uppbyggðir og einfaldir og var sama hvort lögin voru djassættar eða ekki. Pétur Sigurðsson er næmur bassa- leikari en lék ekki sóló þetta kvöld frekar en Páll Hermannsson gítaristi. Sólveig á aftur á móti eftir að móta sinn stíl og heyrði ég hana aðeins í tveimur lögum. Ánægjulegt kvöld efnilegra lista- manna sem vonandi eiga eftir að taka út aukinn þroska. Framtíð- arefni TÓNLIST Caffé Rosenberg Þóra Björk Þórðardóttir söngur, Ragnar Emilsson og Páll Hermannsson gítara, Pétur Sigurðsson bassa. Gestur: Sólveig Þórðardóttir söngur. 1.11. 2005. Kvartett Þóru Bjarkar Vernharður Linnet Kvartett Þóru Bjarkar. … hún skattaði ekki síður en Kristjana Stefánsdóttir eða Ragnheiður Gröndal,“ segir Vernharður Linnet um söng Þóru Bjarkar. MÖGULEIKHÚSIÐ og Kómedíu- leikhúsið á Ísafirði hafa gengið til samstarfs um sýningar á einleiknum Gísli Súrsson í skólum á höfuðborg- arsvæðinu og á Norðurlandi. Kómedíuleikhúsið frumsýndi verk- ið á Þingeyri í febrúar og hafa nú þegar verið sýndar 60 sýningar víðs- vegar um landið. Þessa dagana er boðið upp á sýn- ingar í skólum á höfuðborgarsvæð- inu, en sýnt var á Norðurlandi í byrj- un október. Gísli Súrsson mun síðan aftur heimsækja höfuðborgarsvæðið, í samvinnu við Möguleikhúsið, 13. til 24. mars. Leikurinn byggist á einni af þekkt- ustu Íslendingasögunum, Gísla sögu Súrssonar, sem mikið hefur verið notuð til kennslu í skólum landsins. Leikurinn segir af örlögum Gísla Súrssonar og fjölskyldu hans sem taka land í Haukadal í Dýrafirði. Gengur þeim allt í haginn í fyrstu og verða brátt hinir mestu höfðingjar. En skjótt skipast veður í lofti og brátt er farið að fella mann og annan. Þetta endar loks með því að Gísli er útlægur ger. Sýningin um Gísla Súrsson hefur hlotið afbragðsgóða dóma jafnt gagn- rýnenda sem áhorfenda og hefur leikurinn sérstaklega lagst vel í unga fólkið enda er sagan sett fram á að- gengilegan hátt og textinn fluttur á nútímamáli. Það er Elfar Logi Hannesson sem flytur einleikinn, en leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson. Þeir félagar unnu einnig leikgerðina í samein- ingu. Leikmynd er eftir Jón Stefán Kristjánsson, leikmuni gerði Marsi- bil G. Kristjánsdóttir og búningahöf- undur er Alda Sigurðardóttir. Gísli Súrsson gengur til samstarfs við Möguleikhúsið Gísli Súrsson vígbúinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.