Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 04.11.2005, Blaðsíða 67
Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd. Africa United Adams Æbler • Sýnd kl. 6 Danskt tal/Ótextuð Lords of dogtown • Sýnd kl. 6 Enskt tal/ísl texti Me you and everyone i know • Sýnd kl. 8 enskt tal The Aristocrats • Sýnd kl. 8 Enskt tal/Ótextuð Crónicas • Sýnd kl. 10 Spænskt tal/Ens. texti Rock school • Sýnd kl. 10 Enskt tal/ótextuð OKTÓBERBÍÓFEST | 26. október - 14. nóvember  VJV Topp5.is  Kóngurinn og Fíflið, XFM Frá leikstjóranum David Cronenberg kemur ein athyglisverðasta mynd ársins. (Besti leik- stjóri, Besta heimildarmynd, Besta handrit) Tilnefnd til þriggja Edduverðlauna 400 kr. í bíó!* * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Bráðfyndin og kolsvort kómedía sem virðir pólítíska réttsýni að vettugi. Á dönsku. Engin texti. Crónicas Magnaður þriller með John Leguizamo. Spænskt tal. Enskur texti. Upplifðu upphafið af töffaraskap hjólabrettana. "FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS" KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM  "“hörku spennandi barátta upp á líf og dauða þar sem öll tiltæk meðöl eru notuð...”"  S.V. MBL  EMPIRE MAGAZINE. UK Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára  H.J. Mbl. ATH! Á undan myndinn er stuttmyndin “Mada- gascar Mörgæsirnar halda í jólaleiðagur sýnd. Sýnd kl. 4 Ísl. tal ENGINN SLEPPUR LIFANDI Hörku hasarmynd byggð á einum vinsælasta og hrottalegast tölvuleik allra tíma! 553 2075Bara lúxus ☎ Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Hún er besti vinur þinn og versti óvinur þinn Hún er eina persónan sem þú getur ekki verið án Frá leikstjóra 8 Mile & LA Confidential og handritshöfundi Erin Brockovich Sími 551 9000 Miðasala opnar kl. 17.30 Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6  S.V. Mbl.  TOPP5.is  Ó.H.T. Rás 2 Nánari upplýsingar um myndir og dagskrá á www.icelandfilmfestival.is Skóli í Philadelphiu kennir 9-17 ára krökkum að verða að rokkstjörnur! hörku spennumynd frá leikstjóra 2 fast 2 furious og boyz´n the hood Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 6 og 8 B.i. 16 ára Þeir voru leiddir í gildru... nú þarf einhver að gjalda! TOPP myndin á Íslandi dag MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 2005 67 REIÐUSTU og ruddalegustu skáld Íslands lesa upp á Grandrokki í kvöld. „Þau skáld sem stíga á stokk eru m.a. Erpur Eyvind- arson og massaðasti höfundur landsins, Stefán Máni, sem mætir ásamt Dóra DNA. Kristjón Kormákur les úr Frægasta manni í heimi og einn allra besti vinur ljóðsins, Ei- ríkur Örn Norðdahl, kemur alla leið frá Ísa- firði en fjölmargt prútt og settlegt fólk grun- ar hann um græsku og telur hann versta vin sem ljóðið hefur nokkurn tímann eignast. Skáldkonan Birgitta Jónsdóttir les svo úr skáldsögu sem kemur út eftir örfáa daga. Óttar Proppé og Þorgeir, meðlimir hljóm- sveitarinnar Rass, stíga á svið undir nafninu Rasskinnar og hvílir nokkur leynd yfir atrið- inu en hljómsveit þeirra félaga hefur vakið mikla athygli fyrir frumlega, skemmtilega og um leið grófa textagerð,“ segir í tilkynn- ingu. Efri hæðin á Grandrokki verður skreytt með myndum Örvars Árdal. Skipuleggjendur hátíðarinnar vilja beina þeim tilmælum til fólks að fjölmenna á Grandrokk og hafa sem mestan hávaða og frammíköll á meðan á upplestri stendur. Morgunblaðið/Árni Sæberg Stefán Máni verður í hópi „reiðustu og ruddalegustu skálda landsins“ á Grand- rokki í kvöld. Reiðu skáldin á Grandrokki Aðgangur er ókeypis og hefst dagskráin klukkan 22. Í KVÖLD frumsýnir Listafélag Versl- unarskólans leikritið Guð og Tarantino í Bláa sal skólans í Ofanleiti 1. Leikritið sem er skrifað og leikstýrt af Ólafi S.K. Þorvaldz er sett upp í tengslum við heil- mikla listaviku sem nú er að ljúka í skól- anum þar sem boðið er upp á alls kyns listauppákomur og aðra viðburði henni tengda. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Ólafur S.K. Þorvaldz er ekki ókunnur leiksýningum Verslunarskólans. Hann leikstýrði sýningu Listafélagsins fyrir tveimur árum þegar það setti upp Sódómu Reykjavík en hann var einnig á sínum tíma nemandi við Verslunarskól- ann og á lokaári sínu þar, lék hann sjálfur í leiksýningu Listafélagsins. Undanfarið ár hefur hann látið að sér kveða í sýn- ingum á borð við American Diplomacy og Riðið inn í sólarlagið en þar áður hafði hann unnið við leik og leikstjórn, bæði í Edinborg og í Lundúnum þar sem hann útskrifaðist úr Arts Educational- listaháskólanum árið 2003. Um verkið sem nú er sett upp segir Ólafur að eins og nafnið gefi til kynna sé það lauslega unnið út frá kvikmynd Quentins Tarantino, Pulp Fiction. „Ég tók þrjú atriði úr þeirri mynd og endurskrifaði þau þannig að söguþráð- urinn breytist lítillega. Sýningin er þá far- in að fjalla um fjölskyldu sem fær heim- sókn frá trúboða sem hafði, áður en hann snerist til trúar, stundað sjoppurán í mörg ár og á þeim tíma rænt sjoppu fjölskylduföð- urins. Það má því segja að uppgjörið verði þegar þeir mætast aftur á nokkuð öðruvísi forsendum en í fyrra skiptið.“ Ólafur segir að þrátt fyrir að sagan hafi bæði upp- haf og endi, standi atriðin ein og sér og því sé sýn- ingin að miklu leyti óhlutbundin og fjarstæðukennd. „Það sem gerði þetta hins vegarmögulegt var leik- hópurinn sjálfur sem þorði að fylgja mér þangað sem ég vildi fara og lét bara vaða þegar þess þurfti. Það er í raun mjög sjaldgæft með fólk á þessum aldri sem er yfirleitt svo vant um virðingu sína að nánast ekkert má gera. Þau hvöttu mig mikið áfram hvað þetta varðar og ferlið allt var mjög skemmtilegt.“ Eins og áður sagði verður verkið frumsýnt í kvöld en alls verða sýningarnar fjórar talsins. Að sögn Lönu Írisar Guðmundsdóttur Listafélagskonu eru sýningarnar öllum opnar en hægt er að panta miða með því að hafa samband við Listafélag Versl- unarskólans. Næstu sýningar eru þriðjudaginn 8. nóv. kl.20, miðvikudaginn 9. nóv. kl. 18 og fimmtu- daginn 10. nóv. kl. 20. Leiklist | Leikritið Guð og Tarantino frumsýnt Hugrakkur leikhópur Fjarstæðuna er víða að finna. Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is MIÐASALA á tónleika The White Stripes í Laugardalshöll hefst í dag. Miðaverð er 4.500 krónur í stæði og 5.500 krónur í stúku, auk miðagjalds, og fer miðasala fram í verslunum Skífunnar og á Midi.is. Tón- leikarnir verða haldnir sunnu- dagskvöldið 20. nóvember. Það er Hr. Örlygur sem stend- ur að komu The White Stripes til Íslands. The White Stripes þykir skemmtileg tónleikasveit. Koma hennar til Íslands er lið- ur í tónleikaferð sveitarinnar um heiminn sem farin er í kringum útgáfu á fimmtu breiðskífu hennar, Get Behind Me Satan, sem fengið hefur einróma lof gagnrýnenda. Fyrstu tvö smáskífulög plöt- unnar – „Blue Orchild“ og „My Doorbell“ – hafa notið vinsælda á Íslandi og nýtt smáskífulag „The Denial Twist“ kemur út viku fyrir tónleikana hér. Tónlist | Tónleikar The White Stripes í Laugardalshöll Miðasala hefst í dag The White Stripes samanstendur af Jack og Meg White.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.