Fréttablaðið - 11.01.2003, Síða 44
11. janúar 2003 LAUGARDAGUR
KVIKMYNDIR Þrátt fyrir að tæpt ár
sé í það að lokahluti Hringadrótt-
inssögu, „The Return of the King“,
verði frumsýndur eiga aðdáendur
þríleiksins erfitt með að hemja
spennuna.
Mikið er um vangaveltur um
myndina á Netinu og eru eftir-
væntingar til hennar gífurlega
miklar. Fyrstu ljósmyndirnar eru
þegar byrjaðar að birtast á net-
miðlum. Margar þeirra eru þó ekki
í prentvænni upplausn. Á myndun-
um má meðal annars sjá að upp-
runa Gollris verða gerð skil og þá
fáum við loksins að sjá hið rétta
andlit leikarans Andy Serkis sem
talar fyrir veruna gráu. ■
Hringadróttinssaga:
Fyrstu ljós-
myndirnar úr
lokamyndinni
FRÓÐI OG SAMMI
Komast Fróði og Sammi óskaddaðir til Dómsdyngju með hringinn?
GANDALFUR
Gandalfur tekur sér sverð í hönd
og berst við hlið manna og álfa við
her Saurons.
ARAGORN
Titill myndarinnar vísar í endurkomu
Aragorns til Gondor. Hér sést hann í kon-
ungsklæðum.
TÓNLIST Lisa Marie Presley, dóttir
kóngsins, hefur ákveðið að reyna
enn og aftur fyrir sér á frama-
brautinni. Eftir þrjár misheppn-
aðar tilraunir í leiklistinni hefur
prinsessan ákveðið að gefa út
hljómplötu. Frumraun hennar,
sem hefur fengið hið frumlega
nafn „Lisa Marie Presley“, kemur
út þann 8. apríl.
Lisa Marie samdi alla textana
sjálf og að sögn talsmann Capitol
Records verður platan poppað
rokk á tregafyllri nótunum. ■
Lisa Marie Presley:
Prinsessan
gefur út
plötu
LISA MARIE PRESLEY
Lisa Marie Presley skildi við leikarann
Nicolas Cage eftir tveggja mánaða hjóna-
band. Hún var áður gift Michael Jackson.
Opel Corsa 2.299,- kr. á dag
Opel Astra 2.799,- kr. á dag
Opel Astra Station 3.299,- kr. á dag
Nánari uppl. í síma
591 4000
Innifalið: Daggjald 100 km, vsk. og trygging, þ.m.t. kaskó.
Lágmarksleiga 7 dagar.
Erlendis
Danmörk 3.400 á dag m.v. A flokk
Bretland 2.950 á dag m.v. A flokk
Þýskaland 2.850 á dag m.v. A flokk
Spánn 1.900 á dag m.v. A flokk
Ítalía 2.800 á dag m.v. A flokk
Flórída 3.050 á dag m.v. X flokk
Innifalið í verði er ótakmarkaður akstur, trygging, vsk. og flugvallargjald.
Verð miðast við lágmarksleigu 7 daga. Ekkert bókunargjald.
Innifalið: Daggjald 100 km, vsk. og trygging, þ.m.t. kaskó.
Lágmarksleiga 7 dagar.
Innifalið: Daggjald 100 km, vsk. og trygging, þ.m.t. kaskó.
Lágmarksleiga 7 dagar.
Vertu á Opel
fyrir lítið verð
Knarrarvogur 2 – 104 Reykjavík
Avis býður betur . . . með Opel
Innanlands og erlendis
Fyrir umframakstur greiðir þú frá kr. 12 á hvern km eftir bíltegund. Sjálfsábyrgð frá kr. 120.000,-