Fréttablaðið - 23.08.2003, Blaðsíða 36
LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð
skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni
með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á
www.leigulistinn.is eða hafðu samb.
við okkur í s. 511 1600
Herbergi til leigu sv. 110 Rvk.V. 25 þ á
mán. Aðgangur að server og interneti.
Uppl. í S. 820 4800 Erlendur.
Gisting í hjarta Kaupmannahafnar. Til
leigu björt og hrein herbergi með hús-
gögnum, sjónvarpi og þráðlausri ADSL
nettengingu. Sameiginleg eldunarað-
staða og tvö rúmgóð baðherbergi. Af-
not af þvottavél og þurrkara fyrir gesti er
dvelja 3 nætur eða lengur. Afnot af
garði með húsgögnum og grilli. Stutt í
strætisvagna og verslanir. Stutt frá mið-
borginni, Kastrupflugvelli og Bella Cent-
er. Stutt í sundlaug, útivistarsvæði og
baðströnd. Upplýsingar í síma: 0045 32
55 20 44 Veffang:http://www.gist-
ing.dk
Snyrtileg c.a. 25 fm einstaklingsíbúð
til leigu í Hafnarfirði, uppl í síma 565
0019
Íbúð - Arnarnesi, Garðabæ. Falleg 2
herbj. íbúð c.a 75fm, við sjávarsíðuna.
Sérinngangur, allur húsbúnaður, raf-
magn og hiti. Leigist rólegum og róleg-
um einstaklingi. Gæludýr bönnuð.
V:75þ. á mánuði. m.öllu. Laus 1.sept.
S:554-5545
Til leigu nokkur herbergi með sameig-
inlegu eldhúsi, sjónvarpsherbergi og
snyrtingu. Uppl. í s:893-3475
Frábært atvinnuhúsnæði á Skóla-
vörðustíg, 46,2 fm. Uppl. í s. 690 7110.
Villi.
Herbergi til leigu. Fjögur herbergi til
leigu í þríbýlishúsi við Bergstaðastræti.
Aðgengi að góðu baðh., stofu og eld-
húsi. Til sýnis á laugardag. Nánari
uppl. í s:8616129.
Óska eftir 3 herb. íbúð á svæði 105.
Mjög ábyrgur leigjandi. Upplýsingar í
síma 896 6551.
3 herb. íbúð á sv. 220. Leigist aðeins
rólegum og reglusömum aðilum, fyrir-
fr.gr. V. 75 þ. S. 565 6317
2. herb í búð til leigu á sv. 200. Leigist
aðeins reglusömum aðilum. Fyrirfr.gr. V.
60 þ. S: 565 6317
Til leigu 36 fm. íbúð í bílskúr. Uppl. í s.
693 8444, 898 6946
Til leigu og/eða sölu 130 fm einbýlis-
hús í nágrenni Stokkseyrar ásamt 5
hekturum af landi sem getur fylgt. Uppl.
í s:691-9644/587-7566
2 herb. íbúð í Kópavogi til leigu í 2-4
mán. frá 13. sept. Uppl. í s. 863 8073
Nuddherbergi til leigu á sv. 108 frá 15.
sept. Uppl. í s. 861 1677
Fullbúið herbergi með eldhúskrók á
sv. 105 fyrir reglusaman einstakling.
Sérinngangur og WC. L. 25 þ. S: 692
5002 e. kl. 17
3ja herb. íb. tvær stofur og eitt svefn-
herb. á Ljósvallagötu til leigu frá ca. 1.
sept. S: 566 6738.
Til leigu 50 fm stúdíóíb. í seljahv. Sér-
inng. Laus 1. sept. Uppl. í s. 557 8825
2ja herb. 70 fm. íbúð m/sérinng. í
einb. rétt við Grensásdeild. Leigist að-
eins reglus. og reykl. Laus 1. sept. Leiga
65 þ. á mán. m/hita. S. 893 1816.
Til leigu glæsilegt raðhús í Staða-
hverfi. 4 herb, bílskúr. Langtímaleiga.
Verð Kr.125.000 á mán + rafm&hiti.
Upplýsingar í síma 820-3215.
Gott raðhús til leigu í Austurbæ
Kópavogs. Í nágrenni skóla. Laus 01.10.
Leigutími 2 ár +. Uppl í s:698-
5840/694-5396
Óska eftir 4 herb. eða stærri íbúð í
Hafnarfirði til leigu í minnst 1 ár. S.
8929392
Óska eftir studio til tveggja herb.
íbúð til leigu. Greiðslugeta allt að 45
þ.S. 690 3094.
Nemi í iðnskólanum óskar eftir íbúð
eða stóru herbergi í miðbæ Rvk. eða
nálægt Iðnskólanum. Skilvísar greiðslur
uppl. S:6620310 milli kl. 12-18
Reyklaus og reglusöm óska eftir 2-3ja
herb. íbúð á sv. 104 (105) Uppl. í s. 895
1331 gisli@meter.is
Óska eftir 3ja herb. íb. í norðurbæ
Hfjarðar. S. 896 7447, 898 7447, 557
8787.
Tveir 25 ára námsmenn óska eftir 2ja
til 3ja her. íb. á svæði 101-105. Reglu-
samir og heiðarlegir, skilvísar greiðslur.
S. 867 4980.
Óska eftir 2ja til 3ja herb. íb. Höfuðb.
svæði. frá 15 sept. Greiðslug. 50-60 þ.
á mán. S. 557 9100.
Ung kona, nýkomin úr háskólanámi,
óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Rvk eða
Kóp. Reyklaus og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 694-2907
Par á tvítugsaldri reyklaust og reglu-
samt m/ meðmæli óska eftir stúdíó eða
2ja herb íb. á höfuðborgasv. Verð ca. 35-
50 þ. á mán. S. 847 3618 Dagný.
Til sölu sumarhúsalóðir á Signýjar-
stöðum í Borgarfirði. Ekki skógi vaxn-
ar, henta vel ræktunarfólki. Allt stórar
lóðir, fallegt útsýni, stutt í alla þjónustu.
Kalt vatn og rafmagn á svæðinu, hita-
veita væntanleg. Uppl. í síma 435 1218
og 893 0218.
Til leigu 125 fm iðnaðarhúsnæði. Góð
lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Uppl. í
síma 698 4223 og 554 4223.
v/flutn.er til sölu stór og flottur bú-
staður í svínadal m/góðum afsl. búst.
er tilb. að utan og rúml fokheld að inn-
an. Frábært tækifæri fyrir laghenntan.
Mögul á að taka fellih.eða bíl uppí nán-
ari uppl 698 6631 Birgir
Vantar skrifstofuhúsnæði, 20-30 fm á
miðbæjarsvæðinu. Uppl. í s. 660 4118
140 fm atvinnuhúsnæði til leigu. Sal-
ur, skrifstofa, eldhús og wc, endurnýjað
fyrir 2 árum. 3ja fasa rafmagn. Stórt
bílastæði og góð aðkoma. Skemmu-
vegur (bleik gata). Uppl. í s. 896 5430.
Markaðsfyrirtæki leitar að kvöld- og
dagsölufólki, fjölskyldufólk velkomið.
Góður mórall, prósentur og spennandi
verkefni. S. 517 3300/866 5118 samta-
lehf@samtalehf.is
AMERICAN STYLE. Óskar eftir starfs-
fólki í afgreiðslu, fullt starf. Eingöngu
er verið að leita eftir 18 ára og eldri.
Umsækjandi verður að vera ábyggilegur
og hafa góða þjónustulund. Góð laun í
boði fyrir réttan aðila. Uppl. í síma 568
6836 milli 12-15 (Ólafur) + umsóknir á
www.americanstyle.is
Íslensk fjölskylda í námi í Kaup-
mannahöfn óskar eftir Au-Pair, sem
fyrst. Þarf að gæta 6 mán. barns og
vinna létt húsverk. Uppl. í síma 562
3494, Margrét eftir vinnutíma.
Hagkaup- Kringlan. Hagkaup í Kringl-
unni óskar eftir að ráða fólk til starfa á
kassa í sérvörudeild. Um er að ræða full
störf. Við leitum að duglegum, áreiðan-
legum og stundvísum einstaklingum.
Upplýsingar um þessi störf veitir Sylvia
Walthers, deildarstjóri á staðnum næstu
daga.
Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhuga-
saman og lífsglaðan starfskraft í sal.
Góður starfsandi. Góð laun fyrir rétta
aðila. Vaktavinna. Nánari uppl. á staðn-
um. Veitingahúsið Lauga-ás, laugar-
ásvegi 1.
Bakarameistarinn Húsgagnahöllinni
leitar að fólki í fullt starf, vaktavinna fyr-
ir hádegi og eftir hádegi. Upplýsingar
gefur Agla í síma 697 6059.
Óska eftir yfirstýrimanni og matsveini á
240 tonna netabát sem gerður er út frá
Hornafirði. Uppl. hjá skipstjóra.
S:8986272
Óska eftir að ráða menn í hellulagnir.
Uppl. í síma 892 8340.
Verkamenn óskast til starfa í steins-
miðju, mikil vinna. Uppl. í S. 557 6677.
30 ára kk. óskar eftir vinnu. Vanur lag-
er og útkeyrslu. Er ekki með m.próf.
Uppl. í síma 662 0588 eða
ace@ph3ar.us
23 ára maður óskar eftir plássi á sjó.
Vanur línu-og netaveiðum, allt kemur
greina. S. 663 4045.
Óska eftir að kynnast konu á aldrin-
um 45-53 ára. Áhugamál: útivist, ferða-
lög og fl. S. 820 3247.
Langar þig í spjall? Ertu einmana?
Beint samband. S. 908 6330.
● einkamál
/Tilkynningar
● atvinna óskast
● atvinna í boði
/Atvinna
● atvinnuhúsnæði
● sumarbústaðir
● húsnæði óskast
● húsnæði í boði
/Húsnæði
36 23. ágúst 2003 LAUGARDAGUR
KLEBERSON
Fær væntanlega tækifæri með Manchester
United í dag þegar liðið mætir Newcastle í
stórleik 2. umferðar ensku úrvalsdeildar-
innar. Kleberson lék með varaliði United
gegn Blackburn í vikunni.
Fótbolti
FÓTBOLTI Stoke City, efsta lið ensku
1. deildarinnar, heimsækir
Walsall í dag og getur teflt fram
sínu sterkasta liði. Varnarmaður-
inn Paul Williams fær eflaust
varmar viðtökur leiki hann með
Stoke í dag. Williams átti í viðræð-
um við Walsall í vor en snerist
hugur í vikunni og gekk til liðs við
Stoke. Colin Lee, framkvæmda-
stjóri Walsall, hefur sakað Willi-
ams um að svíkja félagið og að
hann hafi aðeins verið að nota
Walsall til þess að komast frá
Southampton.
Nottingham Forest, félag
Brynjars Björns Gunnarssonar,
mætir Cardiff City í fyrsta sinn í
aldarfjórðung. Forest mun líklega
tefla fram Ástralanum David
Tarka, sem félagið keypti nýlega
frá Perth Glory.
Heiðar Helguson verður lík-
lega áfram í sinni nýju stöðu á
miðjunni þegar Watford fær WBA
í heimsókn. Hins vegar er ekki
ljóst hvort Lárus Orri Sigurðsson
verður orðinn góður af meiðslun-
um sem urðu til þess að hann
missti af landsleiknum við Fær-
eyinga í vikunni. ■
Heima í fyrsta sinn
FÓTBOLTI Önnur umferð ensku úr-
valsdeildarinnar fer fram um
helgina og sú næsta hefst strax á
mánudag. Athyglin beinist sem
fyrr að Chelsea, sem leikur sinn
fyrsta heimaleik síðan Roman
Abramovitsj keypti félagið í sum-
ar. Chelsea fær Leicester í heim-
sókn og getur teflt fram sínu
sterkasta liði. Matt Elliott er hins
vegar tábrotinn og leikur ekki
með Leicester næstu sex vikurn-
ar.
Manchester City leikur sinn
fyrsta deildarleik á nýja vellinum,
City of Manchester Stadium, þeg-
ar Portsmouth kemur í heimsókn.
City vígði völlinn með 2-1 sigri á
Barcelona í vináttuleik og fylgdi
því eftir með 5-0 sigri á velska fé-
laginu TNS Llansantffraid í
UEFA-bikarkeppninni.
Newcastle vann Manchester
United 4-3 á heimavelli fyrir
tveimur árum en United vann 6-2
á St. James’ Park í fyrra. Nicky
Butt leikur ekki með United í dag
en hann meiddist í leik Englend-
inga og Króata á miðvikudag.
Kleberson og Gary Neville eru
hins vegar tilbúnir í slaginn.
Robbie Keane leikur ekki með
Tottenham gegn Leeds vegna
meiðsla sem hann hlaut í landsleik
Íra og Ástrala á þriðjudag. Keane
verður frá næstu tvær vikurnar
að minnsta kosti.
Mario Jardel og Yuri Djorkaeff
verða líklega í byrjunarliði
Bolton, sem leikur gegn Black-
burn. Andy Cole var varamaður
þegar Blackburn burstaði Wolves
um síðustu helgi en tvö mörk á
síðasta korterinu ættu að hafa
tryggt honum sæti í byrjunarlið-
inu gegn Bolton.
Thomas Gravesen meiddist á
hné í leik Dana og Finna í Kaup-
mannahöfn á miðvikudag og leik-
ur varla með Everton gegn Ful-
ham. Sean Davis leikur ekki með
Fulham í dag því hann gengur
annað hvort til liðs við Everton
eða Middlesbrough í næstu viku.
Paolo Di Canio og Carlton Cole
verða trúlega í framlínu Charlton
gegn Wolves og Nathan Blake,
framherji Úlfanna, verður líklega
leikfær þrátt fyrir meiðsli í leik
Wales og Serbíu og Svartfjalla-
lands í vikunni. ■
Enska úrvalsdeildin:
Spurs kaupir
Diego
FÓTBOLTI Enska úrvalsdeildarliðið
Tottenham Hotspur hefur komist
að samkomulagi við brasilíska fé-
lagið Santos um kaup á unglingn-
um Diego. Boð Spurs hljóðar upp á
7,6 milljónir punda en áður hafði
5,6 milljóna boði verið hafnað.
Brasilíska liðið fær aðeins 60% af
söluverði drengsins en faðir hans
fær afganginn.
Diego hefur staðið sig frábær-
lega sem leikstjórnandi Santos.
Hann leikur í treyju númer tíu líkt
og knattspyrnugoðið Pele gerði á
sínum tíma og hefur verið kallaður
„Zidane junior“ í höfuðið á Zine-
dine Zidane. ■
Chelsea leikur sinn fyrsta heimaleik í valdatíð Romans Abramovitsj.
Manchester City leikur sinn fyrsta deildarleik á nýjum leikvangi.
ENSKA ÚRVALSDEILDIN
Kolo Toure, leikmaður Arsenal, og Nick Chadwick, leikmaður Everton, berjast um boltann
í leik liðanna á Highbury um síðustu helgi. Everton fær Fulham í heimsókn í dag en
Arsenal heimsækir Middlesbrough á morgun.
Enska 1. deildin:
Topplið Stoke
mætir Walsall
STUÐNINGSMENN STOKE
Stoke City var ekki spáð góðu gengi í vetur
en eftir tvær umferðir er félagið í efsta
sæti 1. deildar.
Skoska knattspyrnan:
Ferguson
á förum?
FÓTBOLTI Barry Ferguson, fyrirliði
Rangers frá Glasgow, gæti verið á
förum frá félaginu. Blackburn hef-
ur gert Rangers óformlegt tilboð í
Ferguson en einnig er vitað af
áhuga Manchester City og Aston
Villa.
Ferguson hefur tilkynnt for-
ráðamönnum Rangers að hann hafi
áhuga á að fara frá félaginu.
Rangers leikur við FC Köbenhavn í
Danmörku á miðvikudag og gæti
það orðið síðasti leikur Fergusons0
með félaginu. ■
2. UMFERÐ:
Laugardagur
Newcastle - Man. United
Bolton - Blackburn
Chelsea - Leicester
Everton - Fulham
Man. City - Portsmouth
Southampton - Birmingham
Tottenham - Leeds
Wolves - Charlton
Sunnudagur:
Aston Villa - Liverpool
Middlesbrough - Arsenal
Fimleikar - innritun
Vetrarstarf fimleikadeildar Gróttu er að hefjast
og fer innritun í alla hópa fram dagana
25., 26. og 27. ágúst í Íþróttahúsi Seltjarnarness
(nýja íþróttahúsinu, 2. hæð)
Símar 561 2504 og 561 1133 frá kl. 17-19.
Almennir fimleikar, áhaldafimleikar og
hópfimleikar fyrir börn og unglinga og
íþróttaskóli fyrir börn 3ja-5 ára.
Stjórn fimleikadeildar Gróttu.