Fréttablaðið - 23.08.2003, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.08.2003, Blaðsíða 44
23. ágúst 2003 LAUGARDAGUR ÚTVARP Fyrstu fimm þættir Sveitasælu, sakamálaleikrits Út- varpsleikhússins, verða endur- teknir í Ríkisútvarpinu klukkan 16.10 í dag. Leikritið er frá árinu 1994 og er í tíu hlutum. Þættirnir, sem verða endurteknir í dag, hófust síðasta mánudag á eftir hádegis- fréttum. Hver þeirra er fimmtán mínútna langur. Sveitasæla er spennandi gam- anleikrit eftir Kristlaugu Sigurð- ardóttur. Diddi og Gússí eiga gott með að herja peninga út úr félags- lega kerfinu. Dag einn berst þeim tilkynning þess efnis að þau fái engar greiðslur næstu sextán vik- urnar. Um svipað leyti kemur í ljós að Gússí er erfingi að bújörð vestur í Tálknafirði. Fjölskyldan flyst þangað ásamt rússneskum vini sínum. Þau bjóða upp á bændagistingu og þá færist nú fjör í leikinn. Meðal leikara eru Edda Björg- vinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Helga Braga Jónsdóttir, Randver Þorláksson, Þórhallur L. Sigurðs- son, Steindór Hjörleifsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Leik- stjóri er Randver Þorláksson. ■ 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp 10.40 Enski boltinn (Newcastle - Man. Utd.) Bein útsending frá leik Newcastle og Manchester United. 13.00 Alltaf í boltanum 13.30 Acelino Freitas - JR Barrios Út- sending frá hnefaleikakeppni í Miami í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mættust voru Acelino Freitas og Jorge Rodrigo Barrios en í húfi var heimsmeist- aratitill WBA- og WBO-sambandanna í fjaðurvigt (super). Áður ádagskrá 16. ágúst 2003. 16.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 17.00 Toppleikir 18.50 Lottó 19.00 Nash Bridges IV (20:24) (Lög- regluforinginn Nash Bridges) 20.00 MAD TV Geggjaður grínþáttur þar sem allir fá það óþvegið. 21.00 Judas Kiss Coco og kærasti hennar hafa veitt marga í kynlífsgildrur sínar. En nú vilja þau hafa meira upp úr krafsinu og ákveða að ræna eiganda tölvufyrirtækis og fara fram á hátt lausn- argjald. Þrátt fyrir pottþétta áætlun fer mannránið úr böndunum og nágranni fórnarlambsins lætur lífið. Og í framhald- inu fara vopnin að snúast í höndunum á Coco og kærastanum. Bönnuð börnum. 22.35 Singmanassuk - Jesus Chavez Útsending frá hnefaleikakeppni í Texas í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Á meðal þeirra sem mættust voru Sirimongkol Singmanassuk og Jesus Chavez en í húfi var heimsmeistaratitill WBC-sambandsins í fjaðurvigt (super). 0.40 Hot Orchid (Blómarós) Erótísk kvikmynd. Bönnuð börnum. 1.55 Dagskrárlok og skjáleikur 8.00 Barnatími Stöðvar 2 9.00 Rugrats in Paris: The Movie 11.40 Bold and the Beautiful 13.20 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 13.45 Enski boltinn Bein útsending. 16.10 Taken (5:10) (Brottnumin) Fimmti hluti magnaðrar þáttaraðar frá Steven Spielberg. Nú víkur sögunni til Lubbock í Texas árið 1980. Jacob Clarke snýr heim eftir tveggja áratuga fjarveru og heimsækir móður sína á dánarbeðin- um. Hann hittir líka systkini sín, Tom og Becky, og ljóstrar upp leyndarmáli. Taken var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrr á árinu. 2002. Bönnuð börnum. 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Lottó 19.00 Friends 7 (21:24) 19.30 Nine Months (Níu mánuðir) Myndin fjallar um turtildúfurnar Samuel og Rebeccu sem hafa átt fimm yndisleg ár saman. Þau vanhagar ekki um neitt. Þau eiga fallegt heimili, eru yfir sig ást- fangin og njóta algers frelsis. Einn góðan veðurdag fá þau hins vegar fréttir sem umturna lífi þeirra: Rebecca er ólétt og Samuel verður aldrei aftur samur maður. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Julianne Moore, Robin Williams. Leikstjóri: Chris Columbus. 1995. 21.20 The Last Castle (Síðasta virkið) Það eru breyttir tímar hjá hershöfðingj- anum Eugene Irwin sem nú situr í örygg- isfangelsi eftir að hafa verið sakfelldur fyrir að óhlýðnast yfirboðurum sínum. Hörkutólið Winter stjórnar fangelsinu en hann ber mikla virðingu fyrir hershöfð- ingjanum. Irwin hefur ýmislegt við verk- lagið í fangelsinu að athuga og er fljótur að fá hina fangana í lið með sér. Fram undan er uppgjör sem enginn veit hvern- ig fer. Aðalhlutverk: Robert Redford, James Gandolfini, Mark Ruffalo. Leik- stjóri: Rod Lurie. 2001. Stranglega bönn- uð börnum. 23.35 Deceived (Svikráð) Sagan gerist árið 1929 þegar bófaforingjar voru alls- ráðandi í bandarískum stórborgum. Hér segir af klækjarefnum Leo sem hefur alla valdhafa borgarinnar í vasa sínum. Sér- legur ráðgjafi Leos er Tom en það slettist upp á vinskapinn. 1991. Bönnuð börn- um. 1.20 The French Connection II (Franska sambandið 2) Aðalhlutverk: Fernando Rey, Gene Hackman, Bernard Fresson. Leikstjóri: John Frankenheimer. 1975. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 South Park: Bigger, Longer & Uncut (Trufluð tilvera: Stærri, lengri og óklippt) Aðalhlutverk: Trey Parker, Matt Stone. Leikstjóri: Trey Parker. 1999. Bönnuð börnum. 4.30 Friends 7 (21:24) 4.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Sjónvarpið 6.20 15.00 Jay Leno (e) 15.45 Jay Leno (e) 16.30 Dateline (e) Dateline er marg- verðlaunaður fréttaskýringaþáttur á dag- skrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Banda- ríkjunum. Þættirnir hafa unnið til fjölda viðurkenninga og eru nær alltaf á topp 20 listanum í Bandaríkjunum yfir áhorf í sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru allir mjög þekktir og virtir fréttamenn eins og Tom Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver. 17.30 The World’s Wildest Police Vid- eos (e) 18.30 48 Hours (e) 19.20 Guinness World Records Heimsmetaþáttur Guinness er, eins og nafnið bendir til, byggður á heimsmeta- bók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spennandi, forvitnileg- ur og stundum ákaflega undarlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfaldlega sauðheimskt fólk. 21.00 Law & order: Criminal Intent (e) 21.40 Baby Bob (e) 22.00 Law & Order: Criminal Intent (e) 22.50 Traders (e) Í kanadísku fram- haldsþáttaröðinni um Traders er fylgst með starfsfólki fjármálafyrirtækis, sem á köflum teflir heldur djarft í viðskiptum sínum. Þeim er ekkert heilagt og alveg sama hvað um þig verður, en þeim er afar annt um peningana þína ... 23.40 The Drew Carey Show (e) 0.10 NÁTTHRAFNAR 0.11 Grounded for Life (e) 0.35 Titus (e) 1.00 Leap Years (e) 1.40 Law & order: Criminal Intent (e) 6.20 HM í frjálsum íþróttum Bein út- sending frá París. Sýnd verður keppni í sjöþraut og 20 km göngu, forkeppni í kúluvarpi karla og 100 metra hlaupi. 9.00 Morgunstundin okkar 9.02 Mummi bumba (34:65) 9.05 Tommi togvagn (8:26) 9.14 Bubbi byggir (1:39) 9.21 Albertína ballerína (30:39) 9.45 Stebbi strútur (7:13) 10.03 Babar (23:65) 10.18 Gulla grallari (45:53) 10.50 Timburmenn (10:10) 11.10 Kastljósið 11.50 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Ungverja- landi. 13.00 Út og suður (3:5) 13.25 Þýski fótboltinn Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. 15.25 HM í frjálsum íþróttum Bein út- sending frá París. Forkeppni í stangar- stökki kvenna þar sem Þórey Edda Elís- dóttir keppir og mögulega Vala Flosa- dóttir. Einnig forkeppni í 100 og 800 m hlaupi kvenna, 1500 metra hlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi, sjöþraut og úrslit í kúluvarpi karla. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 HM í frjálsum íþróttum Bein út- sending frá París. 10 kílómetra hlaup kvenna og kúluvarp karla. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.35 Fjölskylda mín (12:13) 21.10 Kvennaklúbburinn Bandarísk gamanmynd frá 1996. Þrjár fráskildar konur ákveða að hefna sín á eiginmönn- um sínum fyrrverandi sem létu þær róa og fundu sér yngri konur. 22.55 Beck - Sendandi ókunnur Sænsk sakamálamynd frá 2002 þar sem lögreglumaðurinn Martin Beck glímir við dularfullt mál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 0.25 Uppljóstranir (L.A. Confidential) Aðalhlutverk: Kevin Spacey, Russell Crowe, Kim Basinger og Danny DeVito. e. 2.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Í dag hefst heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum í París og verða beinar útsendingar frá þeim í Sjón- varpinu næstu daga. Í dag hefst út- sending klukkan 6.20 og til klukk- an níu verður sýnt frá keppni í sjö- þraut og 20 km göngu, forkeppni í kúluvarpi karla og 100 metra hlaupi. Útsending frá París hefst aftur klukkan 15.25, að loknu barnaefni, á kappakstri, þýska fót- boltanum og fleira og þá verður sýnt frá forkeppni í stangarstökki kvenna þar sem Þórey Edda Elís- dóttir keppir. Einnig forkeppni í 100 og 800 m hlaupi kvenna, 1500 metra hlaupi og 3000 metra hindr- unarhlaupi, sjöþraut og úrslitum í kúluvarpi karla. HM í frjálsum íþróttum 6.00 End Of the Affair 8.00 Cheaters 10.00 A Dog of Flanders 12.00 Wings of the Dove 14.00 End Of the Affair 16.00 Cheaters 18.00 A Dog of Flanders 20.00 Supernova 22.00 Bad City Blues 0.00 Things to Do in Denver When You’re Dead 2.00 Letters From a Killer 4.00 Bad City Blues 7.00 Fréttir 7.05 Spegillinn 7.30 Morg- untónar 8.00 Fréttir 8.07 Músík að morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veð- urfregnir 10.15 Klofin þjóð en söngelsk 11.00 Í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbók- in og dagskrá laugardagsins 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Veðurfregnir og aug- lýsingar 13.00 Víðsjá á laugardegi 14.00 Til allra átta 14.30 Drottning hundadag- anna 15.10 Með laugardagskaffinu 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, 17.20 Stélfjaðrir 17.55 Auglýsingar 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Skruddur 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar 19.00 Íslensk tónskáld: 19.30 Veðurfregnir 19.40 Stefnumót 20.20 Hlustaðu á þetta 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Fjallaskálar, sel og sæluhús 23.10 Danslög 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum. 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.07 Morguntónar 9.00 Fréttir 9.03 Helg- arútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarút- gáfan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helg- arútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Hvítir vangar 17.00 Ray Davis og Kinks 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.28 Milli steins og sleggju 19.00 Sjónvarps- fréttir og Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.20 PZ-senan 22.00 Fréttir 22.10 Næturvörðurinn 0.00 Fréttir FM 92,4/93,5 FM 90,1/99,9 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikun- ni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartý Bylgjunnar FM 98,9 7.00 Hallgrímur Thorsteinson 8.00 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 9.00 Hestaþátturinn með Gunnari Sigtryggsyni 10.05 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 12.15 Hrafnaþing með Ingva Hrafni. 13.10 Björgun með Landsbjörg. 14.00 Íþróttir á laugardegi 15.05 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.05 ITC 17.45 Þjóðfundur með Sigurði G. Tómassyni 19.00 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson 22.00 Hrafnaþing með Ingva Hrafni FM 94,3 FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Útvarp VH-1 EUROPEAN 10.00 Triple Hits 15.00 So 80s 16.00 Fashion Icons Top 10 17.00 Smells Like the 90s 18.00 All Grown up All Access 19.00 Publicity TV Moments 20.00 Live Music 21.00 Viva la Disco TCM 19.00 Title To Be Ann- ounced 19.15 How the West Was Won 21.45 Code Name: Emerald 23.20 The Last Run 0.55 The Liqui- dator 2.35 Abbott and Costello in Hollywood EUROSPORT 12.00 World Championship Paris France 18.30 Fight Sport 20.00 WATTS 20.30 Xtreme Sports 21.00 Eurosportnews 21.15 Tennis 22.15 Indycar 23.15 Paris 2003: Avant-première 23.45 Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 15.30 Going Wild with Jeff Corwin 16.00 Profiles of Nature 17.00 Shark Gordon 17.30 Extreme Contact 18.00 Crocodile Hunter 19.00 Big Cat Diary 19.30 From Cradle to Grave 20.30 Chimpanzee Diary 21.00 Animals A to Z 22.00 The Natural World 23.30 The Future is Wild 0.00 Young and Wild BBC PRIME 15.00 Top of the Pops 15.30 Holiday Guide To.... 16.00 Friends Like These 16.55 Dog Eat Dog 17.30 Walk On By: the Story of Popular Song 18.20 David Cassidy: Teenage Dream 19.10 Blondie: Beneath the Bleach 20.00 Robbie Willi- ams: 20.40 Top of the Pops 21.10 Top of the Pops 2 21.35 Top of the Pops 2 22.00 Parkinson 23.00 The Human Face 0.00 Reputa- tions: Maria Callas: a Big Destiny 1.00 Great Writers of the 20th Century 2.00 Susanne DISCOVERY CHANNEL 14.00 The Other Side of Armageddon 15.00 Wreck Detectives 16.00 Weapons of War 17.00 Hitler’s Gener- als 18.00 Super Structures 19.00 Forensic Detectives 20.00 Medical Detectives 21.00 FBI Files 22.00 Trauma - Life in the ER 23.00 Crime Scene Clean Up 0.00 Thunder Races 1.00 Reel Wars MTV 12.00 Vma Nominee Show 12.30 Vma Preview Week- end Music Mix 13.00 Vma 2003 Nomination Special 14.00 So 90’s 15.00 Mtv Unplugged Rem 16.00 Duets 16.30 Mtv Making the Movie - American Pie 3: the Wedding 17.00 Europe- an Top 20 19.00 Dismissed 19.30 The Osbournes 20.00 Mtv’s 25 Greatest Video Stars 21.30 Mtv Mash 22.00 Saturday Night Music Mix 1.00 Chill Out Zone DR1 14.00 Boogie-Listen 15.10 Meningen med livet 15.40 Før søndagen 15.50 Held og Lotto 16.00 Drengen de kaldte kylling 16.15 Thomas og Tim 16.30 TV-avisen med Vejret 16.55 SportNyt 17.05 Hunde på job 17.35 Når elefanten flytter hjemmefra 18.05 Det svageste led 18.50 Onkel Buck 20.25 Columbo: Mord er skadeligt for helbredet 21.50 Philly DR2 14.00 VM i atletik 19.00 Temalørdag: Hestekræfter 21.15 Mad med Nigella 21.40 Becker (32) 22.00 Filmland 22.30 Godnat NRK1 16.00 Barne-TV 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto- trekning 17.55 Hvilket liv! 18.25 VM friidrett 19.05 Momarkedet 2003 20.20 Kar for sin kilt 21.10 Kveldsnytt 21.25 Nattkino: Harry - bit for bit NRK2 16.00 Trav: V75 16.45 Ferie langs ondskapens akse 17.25 Offentlige hemmelig- heter: Oslo 17.30 Vagn i Japan 18.00 Siste nytt 18.10 Profil: Benjamin Britt- en 19.05 Niern: Det beg- ynner i dag 21.00 MAD tv 21.40 Svisj danseband SVT1 15.30 Art Garfunkel - 50 år med musik 16.00 Boli- bompa 16.01 Flugsoppan 16.30 Emil i Lönneberga 17.00 Barnens detektivbyrå 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Minnenas television 20.00 Rolling Stones - live i Amsterdam SVT2 15.15 Race 15.45 Lotto 15.55 Helgmålsringning 16.00 Aktuellt 16.15 Landet runt 17.00 Solo: Sophie Zelmani 17.30 Biekkat Sámis 18.00 Skulden 19.00 Aktuellt 19.15 Regi Bergman: Persona 20.45 VM i speedway 21.45 Ikke bestemt Erlendar stöðvar Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 18.15 Kortér Dagskrá, Toppsport (Endursýnt á klst. fresti til morguns) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Praise the Lord 23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnæturhróp 0.30 Nætursjónvarp Sakamálaleikrit á Rás 1: Sveitasæla í Útvarpsleikhúsinu EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR Fer með eitt aðalhlutverkanna í Sveitasælu. Meðvirkni - námskeið september - nóvember Námskeið sem mun breytir lífi þínu Gitte Lassen S: 8613174 Foreldrar - Stöndum saman Styðjum börnin okkar í að afþakka áfengi og önnur vímuefni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.