Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 34
7. maí 2004 FÖSTUDAGUR6 Fr ét ta bl að ið /P je tu r Lystigarður við Grundarstíginn: Þegar ein jurt er búin að blómstra byrjar önnur Litla jólabúðin sem kúrir í baklóð við Grundarstíginn laðar marga að, einkum í skammdeginu. Garðurinn sem hún stendur í er líka sannkall- aður lystigarður. „Ferðamennirnir sem koma til mín í Litlu jólabúðina á sumrin verða margir hissa á gróðrinum hér og reka upp stór augu þegar þeir sjá sömu plöntur og eru í görðunum heima hjá þeim,“ seg- ir Anne Helen Lindsay, húsfreyja á heimilinu. Hún kveðst hafa tekið við grónum garði af tengdamóður sinni og geyma upphækkað hring- laga beð í miðjunni til minningar um hana. „Tengdamamma var hins vegar með grasblett en maðurinn minn var fljótur að setja palla og gos- brunna í þess stað,“ segir hún og bendir upp að húsinu. Þótt gróðurinn sé óvenjulangt á veg kominn miðað við árstíma vantar mikið á sumar- skartið. Þó eru laukar og lyklar útsprungnir. „Við erum með mikið af fjölærum plöntum og höfum reynt að byggja garðinn þannig upp að hann sé í blóma allt sumarið,“ segir Anne Helen. „Þegar ein planta er búin að blómstra er önnur að byrja.“ ❃ Anne Helen Lindsay í garðinum. Ein jurt er henni kærust allra. Það er bóndarósin frá tengdamóðurinni. 1. Á vorin er gróðurinn niðri við jörð en stækkar svo og stækkar. Þessi mynd er tekin í júlí í fyrra. 2. Jólatréð stendur skreytt frá því á menningarnótt í fyrra enda Litla jóla- búðin opin allt árið. 3-5. Álfar, englar og aðrar styttur prýða garðinn. 6. Margs konar augnayndi. ❁ 1 4 2 5 3 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.