Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 52
24 7. maí 2004 FÖSTUDAGUR ■ Tíska ■ Sjónvarp Á FRUMSÝNINGU Breska leikkonan Kate Beckinsale tók sig vel út á frumsýningu myndarinnar Van Hels- ing í Kaliforníu á dögunum. Beckinsale fer með eitt af aðalhlutverkum myndarinnar. ÚR AÐ OFAN Laugavegi 30a • 101 Reykjavík Sími 517-6777 Ný og skemmtilega öðruvísi úra og skartgripaverslun. Úr að ofan Ofurfyrirsætan Naomi Camp-bell hefur unnið mál sem hún höfðaði gegn breska slúðurblað- inu Daily Mirror fyrir að skrifa grein um að hún hefði sótt fund hjá samtökum óvirkra eiturlyfja- neytenda. Það var hæstiréttur Bretlands sem úrskurðaði í málinu. Upphaf- lega vann Campbell málið gegn Daily Mirror fyrir að brjóta á frið- helgi einkalífs hennar og átti að fá um 450 þúsund krónur í skaðabæt- ur. En árið 2002 hnikaði áfrýjunar- dómstóll þeirri niðurstöðu og dró bæturnar til baka. Campbell áfrýjaði þá málinu til hæstaréttar, sem sagði að dagblaðið hefði vissulega brotið á friðhelginni með því að birta fréttina. Talið er að úrskurðurinn geti haft áhrif á önnur dómsmál af þessu tagi og verði til þess að dag- blöð hugsi sig tvisvar um áður en þau birti greinar um einkalíf frægs fólks. Piers Morgan, ritstjóri Mirror, var að vonum ósáttur við niður- stöðu hæstaréttar. „Þetta er mjög góður dagur fyrir lygnar príma- donnur sem nota eiturlyf. Þær vilja fá athygli fjölmiðla en frussa síðan kampavíni sínu yfir þá án þess að skammast sín á nokkurn hátt,“ sagði Morgon í yfirlýsingu sinni. „Ef einhver hefði síst átt skilið að láta úrskurða fordæmis- gildandi dóm um friðhelgi einka- lífs væri það fröken Campbell, en svona er skemmtanabransinn,“ sagði hann. ■ Brotið á friðhelgi ofurfyrirsætu NAOMI CAMPBELL Naomi Campbell ásamt hönnuðinum Amir Slama á tískusýningu í Brasilíu í vor. Kyndilberinn Aniston Vinurinn Jennifer Anistonverður ein þeirra sem munu hlaupa með Ólympíukyndilinn fyrir leikana sem hefjast í Aþenu þann 13. ágúst. Á meðal þeirra sem einn- ig munu bera log- andi kyndilinn eru leikkonan Angelina Jolie og íþróttahetjurnar Magic Johnson, Carl Lewis, Gail Devers, Pele og Ronaldo. Aniston, sem nýverið lék í síðasta Friends-þættinum, er af grískum ættum og fagnaði því ákaft tækifærinu til að gerast kyndilberi. ■ JENNIFER ANISTON Ætlar að hlaupa með logandi kyndil fyrir Ólympíuleikana í Aþenu í sumar. Pondus eftir Frode Øverli Góðan daginn, elskan! Jebb, á lappir að gefa gull- fiskunum! HWÖH?! zzzzzz.. Ertu hræddur um að VAKNA? Flestir væru frekar hræddir við að vakna EKKI! Pottþétt ekki ég! ACH JA! GUTEN MORGEN! GEISP! GEEE... GMRN!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.