Fréttablaðið - 16.04.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 16.04.2004, Blaðsíða 30
■ Þetta gerðist■ Afmæli FÖSTUDAGUR 16. apríl 2004 Sundlyfta að gjöf Hringdu í fljónustudeild DHL í síma 535-1122. Bátar á Höfn. DHL sendir ekki bara hra›sendingar og frakt milli landa. Me› jafn glö›u ge›i fljótum vi› me› sendinguna flína flvert yfir landi› e›a til næsta bæjar. fiú n‡tur flví árei›anlegrar fljónustu lei›andi alfljó›legs flutningsfyrirtækis og flæginda innanlandsflutninga. www.dhl.is Meiri flutningsmöguleikar innanlands. Allt frá léttskjölum til bílfarma. ÓTRÚLEGT VERÐ! Bæjardekk Langatanga 1A 270 Mosfellsbæ Dekkið sf. Reykjavíkurvegi 56 220 Hafnarfirði Gúmmívinnustofan Réttarhálsi 2 110 Reykjavík Gúmmívinnustofan Skipholti 35 105 Reykjavík Hjólbarðastöðin ehf. Bíldshöfða 8 110 Reykjavík Hjólkó ehf. Smiðjuvegi 26 200 Kópavogi Höfðadekk ehf. Tangarhöfða 15 110 Reykjavík Hjólbarðaviðgerðin sf. Dalbraut 14 300 Akranes Hjólbarðaþjónusta Magnúsar Gagnheiði 25 800 Selfoss Réttingarverkstæði Sveins Magnússonar Eyrargötu 9 740 Neskaupstað Vélsmiðja Hornafjarðar hf. Áslaugarvegi 2 780 Höfn Bílaþjónustan hf. Garðarsbraut 52 640 Húsavík Bílaþjónustan hf. Dynskálum 24 850 Hellu WILD COUNTRY WILDCAT DURANGO POWER KING NORÐDEKK ROADSTONE WANLI MONTANA EUROWIN HJÓLBARÐAR ERU EITT VEIGAMESTA ÖRYGGISTÆKI BÍLSINS VERSLAÐU HJÁ FAGMÖNNUM VERÐDÆMI STÆRÐ VERÐ/STGR.155/80 R13 175/70 R13 175/65 R14 215/45 R17 225/45 R17 31x10,5 R15 33x12,5 R15 35x12,5 R15 3.980 kr. 4.687 kr. 5.173 kr. 11.800 kr. 13.800 kr. 13.900 kr. 14.500 kr. 14.900 kr. Eitt símanúmer! 580 1500 1789 George Washington heldur af stað frá heimili sínu í Mount Vernon til innvígslu sem fyrsti forseta sam- einaðra Bandaríkja Norður- Ameríku. 1828 Spænski málarinn Francisco Goya, lést á þessum degi fyr- ir 176 árum síðan. Með ögrun sinni og aðferðum hafði hann gífurleg áhrif á fjölmarga listamenn og hefur enn. 1850 Marie Tussaud, hinn frægi vaxmyndasafnseigandi og sú sem vaxmyndasafnið í London er kennt við, lést þennan dag. 1912 Harriet Quimby nær þeim merka áfanga að verða fyrsti kvenflugmaðurinn til að fljúga yfir Ermasundið. 1945 Breskar orrustuþotur sökktu þýska orrustuskipinu Leutzow, aðeins tæpum mánuði áður en síðari heimsstyrjöldinni lauk. 1996 Andrew prins og þáverandi eiginkona hans, Sarah Fergu- son, tilkynna opinberlega að þau hafi í hyggju að skilja. Björgvin Halldórsson tónlistarmaður er 53 ára. Elísabet Kristín Jökulsdóttir skáld er 46 ára. Skálatúnsheimilið hélt upp á 50ára afmæli sitt þann 31. janúar. Af því tilefni lofaði KB banki að gefa heimilinu lyftu í sundlaugina en hún var tekin í notkun í vik- unni. „Hún þýðir að fram að þessu hefur sundkennarinn tekið þá sem ekki eru gangandi og borið þá nið- ur í laug. Með tilkomu lyftunnar er hægt að gera þetta á þennan máta,“ segir Kristján Þorgeirs- son, framkvæmdarstjóri heimilis- ins. „Það liggur viss hætta í því að vera með fullorðið fólk í fanginu og því er lyftan mikið öryggis- atriði, fyrir utan þægindamálin. Nú veigra menn sér ekki við því að senda þau í sund.“ Kristján segir að enn sem komið er sé eng- inn hræddur við að taka lyftuna í sund en það eigi eftir að sýna hana fleirum. ■ SUNDLYFTAN Í SKÁLATÚNS- HEIMILINU Mikið öryggisatriði fyrir alla.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.