Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2004, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 13.06.2004, Qupperneq 36
13. júní 2004 SUNNUDAGUR Nánari uppl‡singar á somi.is PANTA‹U Í SÍMA 565 6000. FRÍ HEIMSENDING. FRÁBÆRT Í ÚTILEGUNA Reiki heilunar- og sjálfsstyrkingarnámskeið Hvað fá þáttakendur út úr slíkum námskeiðum? • Læra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og/eða koma sér í orkulegt og tilfinningalegt jafnvægi. • Læra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. • Læra að hjálpa öðrum til þess sama. Námskeið í Reykjavík: 17.–19. mars 1. stig kvöldnámskeið 27.–28. mars 1. stig helgarnámskeið 13.–15. apríl 2. stig kvöldnámskeið Skráning á námskeiðin í síma 553 3934 kl. 10–12 virka daga Guðrún Óladóttir, reikimeistari. skeið í Reykjavík: .- 9. maí 1. stig kvöldnámskeið 14.-16. júní 2. stig kvöldnámskeið 21.-23. júní 1. stig kvöldnámskeið 14 - 16 júní 2. stig kvöldnámskeið 21 - 23 júní 1. stig kvöldnámskeið Síðustu námskeiðin í bili Félag eldri borgara í Reykjavík eigum nokkur sæti laus í: fróðlega og skemmtilega ferð um Norðurland 29 júní – 3 júlí. Grímsey, Vesturfarasafnið, Hólar í Hjaltadal, Kolugljúfur, Þingeyrar, Borgarvirki, Blönduvirkjun, og fl. Heim um Kjöl. Upplýsingar og skráning á skrifstofu í síma 588 2111. ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Lögreglan í Portúgal hefur tekið þá ákvörðun að gera lítið sem ekk- ert til þess að stöðva breskar fót- boltabullur í því að reykja maríjúana. Yfirvöld vilja ekki að stuðningsmenn fótboltaliðanna séu fullir en vonast til að þurfa að hafa minni afskipti af þeim verði þeir freðnir. Neysla kannabisefna er ólög- leg í Portúgal en engu að síður hefur lögreglan ákveðið að horfa framhjá henni á meðan á fótbolta- mótinu stendur, samkvæmt breska dagblaðinu Daily Star. Í Lissabon er víst ekki erfitt að kaupa efnið úti á götu og ætlar lögreglan ekki að beita sér mikið gegn því. „Við verðum að nota skyn- semi,“ segir Isabel Canelas, tals- maður lögreglunnar í Lissabon. „Ef fólk er að valda vandræðum vegna eiturlyfjanotkunar neyðist lögreglan auðvitað til þess að gera eitthvað í málinu. En ef fólk er friðsamlegt, af hverju ættum við þá að valda usla?“ Svo virðist sem yfirvöld í Portúgal séu á þeirri skoðun að fólk sé hættulegra drukkið en freðið. ■ Fótboltabullur fá að reykja gras Jæja, blessaður og velkominn aftur... Fínt, opna bara vel... svona já... Bíddu við... hvað er þetta sem þú ert með þarna? Ha? Hvað í ÓSKÖP- UNUM er þetta?? Hí hí hí... ég ætti að skammast mín... Lofaðu mér því að nota aldrei ÞETTA! Hrútsp M Hrútsp XL ÓEIRÐIR Af einhverjum ástæðum trúir lögreglan í Portúgal því að fótboltabullurnar verði ró- legri freðnar en fullar. Löggan í Portúgal vill frekar að fótbolta- bullurnar séu freðnar en fullar. ■ SKRÝTNA FRÉTTIN

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.