Fréttablaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 43
SUNNUDAGUR 13. júní 2004 35 ■ KVIKMYNDIR ■ KVIKMYNDIR ■ KVIKMYNDIR BJÖRN BRÓÐIR kl. 12 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 10.30 B.i. 16 SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.30 og 8 Hvað gerist þegar tveir and- stæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og róman- tískasta grínmynd ársins, frá leikstjóra Johnny English. Frábær grínmynd frá leikstjóra Legally Blonde. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist á stefnumót með heitustu kvikmyndastjörnu Hollywood. SÝND kl. 8 og 10.40 SÝND kl. 5.30 B.i. 16 SÝND kl. 3.20 SÝND kl. 12, 1, 2, 3.30, 4, 5, 6.30, 8 og 10 SÝND kl. 7 og 10 SÝND kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk HHH Mbl. HHH1/2 kvikmyndir.is STÓRVIÐBURÐUR ársins er kominn! HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH H.L. Mbl. HHH Kvikmyndir.com HHH Kvikmyndir.is SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 Heimilda- og stuttmyndahátíðin Shorts & Docs. Sjá nánari dagskrá í miðasölu Regnbogans. Miðasala opnar kl 17.10. Missið ekki af frábærum stuttmyndum. HHHH "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com Frábær ný gamanmynd frá höfundi Adaptation og Being John Malkovich Með stórleikurunum Jim Carrey og Kate Winslet, Kirsten Dunst, Elijah Wood, Mark Ruffalo og Tom Wilkinson HHH Ó.H.T. Rás 2 HHH S.V. Mbl. HHH Skonrokk ALLA HELGINA - HÁDEGISBÍÓ kl. 12 · 400 KR. Breski leikarinn Andy Serkis, sem lék Gollum í The Lord of the Rings, ætlar næst að bregða sér í hlutverk górillunnar King Kong í endurgerð myndarinnar sem kemur út í lok næsta árs. Górillan ógurlega verður tölvu- gerð í alla staði en Serkins verður notaður til að gera hana aðeins raunverulegri með aðstoð nýjustu tækni; þeirri sömu og notuð var í The Lord of the Rings. Serkis verð- ur einnig í hlutverki kokksins Lumpy í myndinni og fær því að spreyta sig á tvennum vígstöðum. Leikstjóri King Kong er Peter Jackson sem vann Óskarsverðlaun fyrir Hringadróttinssögu. Þónokkr- ir sem unnu með honum að þeirri mynd munu einnig hjálpa honum við gerð King Kong. Á meðal þeirra verður tónskáldið Howard Shore og handritshöfundarnir Fran Walsh og Philippa Boyens. Í aðalhlutverk- um verða Naomi Watts, Jack Black og Adrien Brody, sem vann ósk- arsverðlaunin fyrir hlutverk sitt í The Pianist. Tökur á King Kong hefjast í Nýja-Sjálandi í ágúst en þar var The Lord of the Rings ein- mitt tekin upp. ■ Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur höfðað mál gegn bandaríska dreifingaraðilan- um Regal Entertainment Group fyrir að borga fram- leiðslufyrirtæki sínu, Icon, ekki aðsóknartekjur af mynd- inni The Passion of the Christ. Upphæðin sem um ræðir nemur fjörutíu milljónum dala, eða um 2,8 milljörðum króna. Um 550 kvikmyndahús víðs vegar um heiminn eru í eigu Regal Entertainment Group. ■ HANKS OG ZETA Vel fór á með þeim Tom Hanks og Catherine Zeta-Jones á frumsýningu nýj- ustu myndar þeirra, The Terminal, í Kali- forníu á dögunum. Leikstjóri myndarinnar er enginn annar en Steven Spielberg. GOLLUM Andy Serkins ljáði Gollum rödd sína í The Lord of the Rings. Persónan var tölvuteiknuð eftir hreyfingum Serkins. AP /M YN D Gollum breytist í King Kong MEL GIBSON Gibson leiðbeinir Jim Caviezel, sem lék Jesú í The Passion of the Christ. Gibson höfðar mál

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.