Fréttablaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 41
SUNNUDAGUR 13. júní 2004 ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 50 19 0 6/ 20 04 www.urvalutsyn.is Trygg›u flér bestu k jörin og bóka›u strax á n etinu! *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, gisting í 7 nætur, fer›ir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Barnaafsláttur 11.000 kr. Ver›i› er netver›. Bóka flarf og grei›a sta›festingargjald, e›a fullgrei›a fer› á netinu. Ef bóka› er símlei›is e›a á skrifstofu, grei›ist bókunar- og fljónustugjald, sem er 2.000 kr. á mann. 59.900 kr.* 5 íbúðir á tilbo›sver›i Andrúmsloftið á Krít er einstakt - það vita allir sem þangað hafa komið. Skelltu þér í eina eða tvær vikur á þægilega íbúðahótelið Golden Bay. Allar íbúðir eru loftkældar og gengið er úr sundlaugargarðinum beint út í volgan sjóinn við silkimjúka sandströnd. á mann m.v. tvo í íbúð í 7 nætur. 49.900 kr.* á mann m.v. 4 í íbúð í 7 nætur. Sumartilbo› 28. júní, 5. júlí og 12. júlí Aukavika 12.000 kr. á mann. Aukavika 22.600 kr. á mann. ■ KVIKMYNDIR ■ TÓNLIST COLLINS Á TÓNLEIKUM Breski skallapopparinn Phil Collins söng af mikilli innlifun á tónleikum í Sviss á dögunum. Saxófónleikarinn við hlið hans var einnig sjóðheitur. Leikararnir Tom Cruise, Sylvester Stallone og spjallþáttarstjórnand- inn Ellen DeGeneres verða á meðal þeirra sem munu hlaupa með ólympíukyndilinn þegar hann kemur til Los Angelses þann 16. júní. Það var fyrirtækið Samsung, sem er styrktaraðili kyndilhlaups- ins, sem valdi stjörnurnar til starf- ans vegna góðrar frammistöðu þeirra í skemmtanabransanum og starfi í þágu góðgerðarmála. Farið verður með kyndilinn til sex heimsálfa áður en hann endar för sína í Aþenu í Grikklandi. ■ TOM CRUISE Cruise mun hlaupa með ólympíukyndilinn í Los Ang- eles þann 16. júní. Stjörnur hlaupa með ólympíukyndil AP /M YN D

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.