Fréttablaðið - 23.06.2004, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 23.06.2004, Blaðsíða 9
Subaru eigendur eru boðnir velkomnir í Subaru ferðalagið næst- komandi laugardag. Ferðalagið hefst með morgunverði kl. 9:30 í húsakynnum Ingvars Helgasonar, Sævarhöfða 2. Síðan ekur hver og einn á sínum afbragðs Subaru til Nesjavalla og þaðan hringinn í kringum Þingvallavatn, um Kjósarskarð yfir í Hvammsvík þar sem þátttakendum er boðið til góðrar veislu. Í Hvammsvík gefst kostur á að reynsluaka splunkunýjum Subaru og heilsa upp á fulltrúa Subaru verksmiðjanna. Þátttaka skal staðfest í síma 525-8000 / 525-8023 eða með tölvupósti á netfangið lisa@ih.is eða á www.ih.is Sjáumst á laugardaginn. F í t o n / S Í A 0 0 9 8 5 9 26. júní Sævarhöfða 2 · Sími 525 8000 frábærum laugardegi? Átt þú lykil að Subaru dagurinn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.