Fréttablaðið - 23.06.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.06.2004, Blaðsíða 32
24 23. júní 2004 MIÐVIKUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Dömuda gar 15 % afs láttur a f dömuh jólum BRONCO PRO TRACK 26” 21 gíra Shimano/GripShift. Tilboð aðeins kr. 17.850 GIANT GSR F/S LDS 26” Alvöru dömu demparahjól. Tilboð kr. 22.015 SCOTT TIKI 26” 21 gíra Shimano. Vandað dömuhjól með álstelli og demparagaffli. Tilboð kr. 32.130 BRONCO WINDSOR 26” 3 gíra með fótbremsu. Hátt stýri, breiður hnakkur með dempara. Bretti, bögglaberi og karfa. Tilboð kr. 22.865 BRONCO BOSTON 26” 21 gíra Shimano. Hátt stýri, breiður hnakkur með dempara. Bretti, bögglaberi og karfa. Tilboð kr. 23.715 H ö nn un : G un na r S te in þ ó rs so n / M ar ki ð / 0 6. 2 00 4 Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Ábyrgð og upphersla. Ég gerði stór- merka upp- götvun í vik- unni þegar ég komst að því að íslenskir karlmenn og f a r s í m i n n minn hefðu al- gjörlega sömu fúnksjón í mínu lífi. Ég ætla ekki að fara út í nákvæmar samanburðarrannsóknir í þessum efnum og læt vera allar klénar samlíkingar um að að íslenskir karlmenn geti verið harðgerir, titr- andi, syngjandi, malandi eða jafn- vel batteríislausir, lokaðir og læst- ir alveg eins og GSM-síminn minn. Nei, ég er ekki að tala um neitt svona grátt svæði líkingaflóðs í anda rauðu seríunnar, sem ég hef reyndar aldrei gerst svo djörf að lesa, heldur er ég að tala um þá beinu virkni, völd og áhrif sem bæði farsíminn minn og íslenskir karlmenn hafa á mitt líf. Málið er sem sagt að farsíminn minn og íslenskir karlmenn sjá í sameiningu til þess að ég sofi ekki of mikið. Og nú er ég ekki að fara að tjá mig um hvað íslenskir karl- menn séu vel til þess brúklegir að kúra með og mala við langt fram eftir nóttu. Ég er ekki heldur að fara að halda því fram að ég sé svo umvafin vinum og vinsældum að síminn hreinlega stoppi aldrei og haldi þannig fyrir mér vöku á hverju kvöldi. Nei, það eina sem ég uppgötv- aði í vikunni er að lífið væri erfitt bæði án snústakkans á símanum mínum og líka án íslensku karl- mannanna sem sjá um að byggja hótelið sem rís nú hærra en Hall- grímskirkja beint fyrir utan kjall- aragluggann minn. Klukkan hálf átta byrja karlmennirnir við sína göfgu smíðavinnu og þá rumska ég fyrst. Svo er ég milli tveggja heima fram til átta þegar vekjara- klukkann á farsímanum hringir. Þá er reglan eitt snús, á fætur tíu mín- útur yfir, sturta, morgunmatur og strætó í vinnuna. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRA KARÍTAS SEGIR ÍSLENSKA KARLMANNINN OG GSM-SÍMANN FULLNÆGJA SÖMU ÞÖRFUM. Snúsað með karlmönnum Ég er litla ástarbollan hennar! ÉG er litla sjætabrauðið hennar! Þú skalt taka þessi orð aftur! Sjætabrauð! Sjæ tabrauð! Sjæ tab rau ð! Það er ekki furða að mér er ekki hleypt úr húsi. Vanda Mördal: Eiginkona, móðir, turn. Ái, hausinn á mér! Mér líður eins og ég hafi verið laminn með sleggju og sett- ur í hakkavél! Þetta er algjörlega mannskemmandi vinna sem þú ert í, Kalli! Hvernig lentirðu hérna? Man það ekki... ég stóð bara hérna einn daginn allt í einu! Hvað ertu að hangsa? Farðu að vinna! Já, en... ég vinn ekki hérna! Nei, ég sé það! Þú bara hangir og slæpist þegar við erum með endalaust af kössum sem þarf að raða! Komdu þér að verki! Nei, ég get ekki höndlað þessar enda- lausu biðraðir hjá þeim! Þú hefur ekki einkarétt á að vera veikur! Ég skil ekki hvað er svona flókið! Af hverju hringið þið ekki bara í lækni sem getur komið hingað? Gera læknar það ekki? En vitlaus spurning! Þú þarft að komast til læknis, Pondus! HAHAHA HAUSINN Á MÉÉÉR... HÍHÍ HAHA Hvað gerðist eiginlega?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.