Fréttablaðið - 25.06.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 25.06.2004, Blaðsíða 28
Ísskeið er áhald sem kemur sér vel á sól- heitum sumardögum þegar heimilisfólkið þráir eitthvað svalandi og pakkaísinn verð- ur fyrir valinu. Þessi er af Silit-gerð og fæst hjá Einari Farestveit. Póstkössum, hurðahúnum, bréfalúgum, skápahöldum, öryggislæsingum á hurðir og glugga, stormjárni og lömum. Laugavegi 29 Sími: 552 4320 - www.brynja.is Mikið úrval af: INNIHURÐARHÚNAR ÚR RYÐFRÍU STÁLI. Aðeins kr. 1.395,- Skipholt 35 Sími 588 1955 www.rekkjan.is NEVER TURN YOUR MATTRESS AGAIN Technology so advanced, it´s TURN-FREE Sumartilboð Amerískar lúxux heilsudýnur – Betra verð, betri gæði – Þegar sumarið er loksins komið og sólin trónir hátt á lofti þá er um að gera að finna hvað sem er til að lífga upp á vistarverur okk- ar ef ekki er hægt að sleppa sér út í sólskinið. Afskorin blóm eru bæði falleg og gefa góðan ilm sem fyllir herbergið. Á þessum tíma er hægt að fá alls konar falleg blóm og í næstum því hvaða lit sem er. Rannsóknir hafa líka sannað að ef þú ert í vondu skapi eða hef- ur átt erfiðan dag þá gerir sá einfaldi hlut- ur að kaupa blóm gæfumuninn og getur komið næstum því öllum í gott skap. Og hver vill ekki vera í góðu skapi á sumrin í góða veðrinu? Að sögn Ómars Ell- ertssonar, yfirmanns blómadeildar í Blóma- vali, er allt í gangi um þessar mundir. „Fólk er tilbúið til að kaupa afbrigðileg blóm og leika sér meira með uppstillingar og blómvendi,“ segir Ómar. „Ger- berur sem líta svolítið út eins og sólblóm lífga upp á herbergi og gladíólur eru löng og flott blóm sem sóma sér vel á góðum stað. Síðan er það krusi sem stendur lengst af öllum blómum. Krusi er líka fínn yfir sumartímann þar sem mjög heitt er inn í herbergjum og þolir hann það vel,“ segir Ómar en bætir við að rósirnar séu samt alltaf langvinsælastar. „Fólki finnst mjög gaman að brjóta upp uppstillingar og það er vinsælt núna og fallegt að hafa eitt og eitt blóm í vasa og hafa kannski tvo eða fleiri vasa hlið við hlið. Það gefur skemmti- legan svip á herbergið,“ segir Ómar en bæði dökkbleikt og bleikt er mjög vinsælt núna. Ómar notar líka ávexti í blóm- vendi og finnst gaman að nota til dæmis sítrónur og epli. „Fólk get- ur líka keypt ódýrt gler hér hjá okkur og sett bæði ávexti og blóm á það fyrir veislur og aðra við- burði sem er m j ö g skemmtilegt.“ Ómar er samt aldeilis ekki einn um að skreyta og setja saman fína blóm- vendi og fær hann dygga aðstoð frá s a m s t a r f s - konu sinni, Díönu Allans- dóttur. Svo er líka alltaf svolítið sætt að ein- faldlega gefa sér tíu mínút- ur úti á næsta grasbletti og tína í fallegan vönd, til dæmis úr sóleyjum og fíflum. Það er bæði heimilislegt og fallegt og svo er um að gera að nota ímyndunar- aflið til að nota þessi venjulegu blóm úr náttúrunni til að gera eitthvað nýtt og skemmtilegt. lilja@frettabladid.is Afskorin blóm: Allt í gangi í sumar Sætt er að hafa blómin litrík og uppstillinguna flotta. Ómar notar mikið ávexti í vendina sem hann gerir, til dæmis epli eins og sést á þessari mynd. Hvítir vendir eru alltaf vinsælastir í brúðkaupum. Í dag er mjög vinsælt að hafa bara eitt blóm í vasa og hafa kannski tvo til þrjá vasa saman í röð. Það getur líka verið mjög fallegt og upplífgandi að fara í tíu mínútna göngutúr og tína sinn eigin blómvönd. Gerberur líta svipað út og sólblóm. - mest lesna blað landsins Á SUNNUDÖGUM Atvinnuauglýsingar sem fara inn á 75% heimila landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.