Fréttablaðið - 06.08.2004, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 06.08.2004, Blaðsíða 3
lambalæri og hryggir Berjadagar í Hagkaupum Nýslátrað og ferskt • 1 lambalæri, nýslátrað • 1 stór dós niðursoðnar ferskjur • 1 búnt af rósmarin • 1/2 búnt garðblóðberg • 3 msk smjör • 6 hvítlauksgeirar • Salt og pipar Lambalæri með ferskjum Hitið ofninn í 180 gráður. Setjið allt hráefnið í botninn á bökunarpotti eða bökunarskúffu og leggið lambalærið ofan á. Setjið hluta af kryddjurtunum ofan á lærið. Kryddið með salt og pipar. Bakið í 70-90 mínútur eða allt eftir stærð. Gott er að ausa soðinu yfir kjötið 2-3 sinnum meðan á elduninni stendur. Best er að nota kjöthitamæli og láta hann fara upp í u.þ.b. 60 gráður. Nýtt lambakjöt Slátrun2004 Lambakjötsuppskrift að hætti Jóa Fel BrómberBláber Kirsuber Hindber BlæjuberRifsber NÝR matartími stútfullur af spennandi og girnilegu efni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.