Fréttablaðið - 06.08.2004, Blaðsíða 36
6. ágúst 2004 FÖSTUDAGUR
Með Avis kemst þú lengra
Pantaðu AVIS bílinn áður en þú
leggur af stað – Það borgar sig
Hringdu til AVIS í síma 591-4000
Innifalið í verði er ótakmarkaður akstur, trygging, vsk. og
flugvallargjald. (Verð miðast við lágmarksleigu 7 daga).
Ekkert bókunargjald - Gildir til 31. mars 2005.
Verð háð breytingu á gengi.
Kaupmannahöfn kr. 3.600,- á dag m.v. A flokk
Billund kr. 3.500,- á dag m.v. A flokk
Árósar kr. 3.500,- á dag m.v. A flokk
www.avis.is
Við
gerum
betur
Danmörk
AVIS Knarrarvogi 2 - 104 Reykjavík - Sími 591 4000 Fax 591 4040 - Netfang avis@avis.is
Munið Visa
afsláttinn
ÖRFÁ PLÁSS LAUS FYR IR KÁTA
7-11 ÁRA KRAKKA Í KALDÁRSELI
9.-13. ágúst (mánudag til föstudags) og
16.-20. ágúst (mánudag til föstudags)
Útivera og gönguferðir, kassabílar, hellaferðir, kvöldvökur.....
Skráning núna í síma 588-8899
Sumarbúðirnar Kaldárseli • www.kfum.is
Engjateigi 5, sími 581 2141
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-16.00.
Allt á hálfvirði
Ótrúleg tilboð
Ég er staddur í
New York þar
sem allt er
reynt til þess
að senda hin-
um maurunum
á götunni þau
skilaboð að
viðkomandi sé
ólíkur restinni.
Allir vilja vera
einstakir. Fólk breyt-
ir útlitinu eftir þessu,
enda hafa vegfarendur ekki
tíma til að gefa öðru gaum á
þeim fimm sekúndum sem það
tekur að labba fram hjá.
Mannskepnan hefur ekkert
of marga möguleika hvað þetta
varðar. Það getur breytt föt-
unum, hárgreiðslunni, húð-
flúrað sig, sett á sig hatta og svo
er það járndraslið sem fólk gat-
ar sig með á ótrúlegustu stöð-
um.
En hér eru svo ótrúlega
margir að þrátt fyrir allar
þessar tilraunir, þá verður fólk
samt eins. Ósjálfrátt skipum við
okkur í einhverjar ímyndaðar
fylkingar. Það eru; pönkarar,
gellur, sæta fólkið sem veit af
því, ljóta fólkið sem veit af því,
gospappar, rokkarar, hipphopp-
arar, ljóta fólkið sem veit ekki
af því, ábyrgðarfulla jakka-
fataklíkan, ríka gengið sem vill
ekki að það sjáist á því að það
eigi peninga og skartgripageng-
ið sem þykist eiga peninga.
Þegar allt kemur til alls og
maður gengur eða treður sér á
milli skýjaklúfa sér maður
sama fólkið alls staðar. Allir
renna saman í eitt. Þú getur
verið sá sem þú vilt og klætt þig
eins og þú vilt. En í raun eru
allir þeir sömu.
Það sem raunverulega skipt-
ir máli er hvað þú gerir og hvort
þú sért nægilega vakandi til
þess að grípa tækifærin þín. Ég
myndi jafn glaður ráða pönkara
dragdrottningu í vinnu og hip-
phopp nunnu... eins lengi og ég
héldi að þau væru með sitt á
hreinu. ■
STUÐ MILLI STRÍÐA
BIRGIR ÖRN STEINARSSON ÞEKKIR EKKI FÓLK Í SUNDUR Í MANNMERGÐINNI Í NEW YORK.
Öðruvísi í New York
M
YN
D
: H
EL
G
I S
IG
U
RÐ
SS
O
N
Eftir Patrick McDonnell
■ PONDUS
■ KJÖLTURAKKAR
■ BARNALÁN
■ PÚ OG PA Eftir SÖB
Eftir Kirkman/Scott
Eftir Martin Kellerman
Eftir Frode Överli
■ ROCKY
Gleymdiru
að raka þig í
dag, Pondus?
Neibb,
ég er að
safna
skeggi!
Í alvöru? Óó jéé,hef
viskíflösku
af Jokke
fyrir!
Já, ég
ætla að
BÚA hér?
Auðvitað...
afhverju
spyrðu,
beibí?
Beibí?
Kvenfólk!
Heyrðu ef þú ert hætt við mig
eftir að hafa séð mig gubba, þá
er það allt í lagi!
Oh! Láttu ekki svona! Gubb er
eiginlega bara matur sem hefur
verið aðeins í maganum!
Ehh...já, það er rétt...
En heyrðu, ég stunda ekki
kynlíf á fyrsta deiti svo
þú verður að sætta þig
við blowjob!
Eh já, en það...alveg í lagi...
Við verðum að gera það hérna í
stiganum því sambýlisfólk
mitt sefur!
Velkomin til Bandaríkjanna!
En þú ert ekki umskorinn!
Er það ekki?
Sjitt!
Hættu!
Ansans...
Nú ruglaðist ég.