Fréttablaðið - 06.08.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.08.2004, Blaðsíða 44
Á miðvikudagskvöldið, eftir að hafa séð heimildarkvikmynd Michaels Moore, Farenheit 9/11, hlammaði ég mér niður við sjónvarpstækið, svona eins og maður gerir á mið- vikudagskvöldum. „Eitthvað finnst mér nú kunnuglegt við þessi leið- indi,“ tautaði ég og fann í hjarta mér að ég nennti ekki að horfa aftur á þýska sjónvarpsseríu um fjölskyldu Tómasar Mann, en á skjánum mátti líta blóðugan mann í baðkeri. Snarlega skipti ég yfir á Skjá einn, en þar tók ekki betra við. Mér hafa nefnilega alltaf frekar leiðst amerískir sjónvarpsþættir sem ganga út á að réttlæta handónýtt réttarkerfið sem þeir búa við þarna ytra. Gildir þá einu hvort horft er á nýlega þætti á borð við The Pract- ice og Law and Order eða gamla Matlock-þætti. Alltaf skal einhver lögfræðingsskratti, sem berst áfram af hugsjón, komast að sann- leikanum að lokum. Heimafyrir eiga svo amerískir áhorfendur að andvarpa af vellíðan og fullvissu um að þrátt fyrir einhverja galla sigri réttlætið alltaf að lokum og sannleikurinn verði ofan á. Eiginlega finnst mér hálfgert virðingarleysi að bera svo þessa sjónvarpsþætti, sem svo augljós- lega er ætlað að heilaþvo Amerík- ana, á borð fyrir okkur hér. ■ 6. ágúst 2004 FÖSTUDAGUR VH1 12.00 Viewer Top 10 13.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 18.00 Smells Like The 90s 19.00 Then & Now 20.00 Stevie Nicks Fan Club 21.00 ELO Storytellers 22.00 Friday Rock Videos TCM 20.00 Cool Breeze 21.40 Shaft’s Big Score 23.25 Sitting Target 0.55 Bridge to the Sun EUROSPORT 12.00 Ski Jumping: World Cup Lillehammer Norway 13.00 Ski Jumping: World Cup Oslo Norway 14.00 Tennis: WTA To- urnament Indian Wells United States 16.00 Short Track Speed Skating: World Championship Gothenburg Sweden 18.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) Japan 19.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (bas- ho) Japan 20.00 Tennis: WTA To- urnament Indian Wells United States 21.30 Trial: Indoor World Championship Madrid Spain 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 All Sports: Fun for Friday Zone 23.45 Football: UEFA Euro Stories 0.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 12.00 Vets on the Wildside 12.30 Vets in the Sun 13.00 Zoophobia 14.00 Animal Hospital 14.30 Animal Doctor 15.00 Wild Rescues 15.30 Emergency Vets 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Breed All About It 17.30 Breed All About It 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 Wildlife SOS 19.30 Aussie Animal Rescue 20.00 Vets on the Wildside 20.30 Animal Precinct 21.00 Natural World 22.00 Animal Minds 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Vets on the Wildside 0.30 Animal Precinct BBC PRIME 11.30 Doctors 12.00 Eastenders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Ground Force 13.30 Trading Up 14.00 Teletubbies 14.25 Balamory 14.45 Smarteenies 15.00 Binka 15.05 Blue Peter 15.30 The Wea- kest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Antiques Roadshow 17.15 Flog It! 18.00 Ainsley’s Gourmet Ex- press 18.30 Holby City 19.30 Fawl- ty Towers 20.00 Sinners 21.35 Ball- ykissangel 22.30 Fawlty Towers 23.00 Louis Theroux’s Weird Week- ends 0.00 America DISCOVERY 12.00 Ancient Clues 12.30 Con- spiracies 13.00 Extreme Dinosaurs 14.00 Babylon Mystery 15.00 Extreme Machines 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Scrapheap Chal- lenge 18.00 Dream Machines 18.30 Full Metal Challenge 19.30 A Bike is Born 20.00 Ray Mears’ Extreme Survival 21.00 Extremists 22.00 American Chopper 23.00 Extreme Machines 0.00 21st Cent- ury Generation X-Plane MTV 12.00 Mtv’s Best Songs Ever Week- end Music Mix 15.00 Trl 16.00 The Wade Robson Project 16.30 Un- paused 17.00 Mtv.new 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Punk’d 19.30 Viva LA Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Celebrity Deathmatch 21.00 Top Ten AT Ten - Mtv Classics 22.00 Party Zone 0.00 Unpaused DR1 11.35 19direkte 12.05 Udefra 13.05 Fiskeri i Kaitumelven 13.35 Ekstreme grænser 13.50 SOS - Jeg har gjort det selv 14.20 Rabatten 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 Boogie 16.00 Oggy og kakerlakker- ne 16.05 Ninja Turtles 16.30 Amigo 17.00 Fredagsbio 17.10 Ponyerne på Solhøjgård 17.20 Muldvarp og hans venner 17.30 TV-avisen med sport og vejret 18.00 Disney sjov 19.00 Endelig fredag 20.00 TV- avisen 20.30 Heartbreakers 22.30 Valentine’s Day DR2 13.45 Tal med Gud 14.15 Haven i Hune (7:10) 14.45 VIVA 15.15 Debatten 16.00 Deadline 17:00 16.10 Dalziel & Pascoe (55) 17.10 Bestseller 17.40 Viden Om: Mugg- ens mysterier 18.10 Mik Schacks Hjemmeservice 18.40 Spring for livet 19.10 Pilot Guides: Sydfrankrig 20.00 Drengene fra Angora 20.30 Omar skal giftes (1:3) 21.00 Smack the Pony (18) 21.30 Deadline 22.00 Musikprogrammet - programmet om musik 22.30 Jersild på DR2 23.00 Præsidentens mænd - The West Wing (63) 23.40 Godnat NRK1 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Distriktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Newton 14.35 Fyrar og flammer 15.00 Siste nytt 15.03 VG-lista Topp 20 16.00 Oddasat 16.15 VG-lista Topp 20 forts. 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Barne- TV 17.40 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge rundt 18.55 Venneprøven 19.55 Nytt på nytt 20.25 Først & sist 21.15 Det- ektimen: Politiagentene 22.00 Kveldsnytt 22.15 Millionlodde NRK2 13.05 Svisj-show 15.00 VG-lista Topp 20 og chat 17.00 Siste nytt 17.10 mPetre tv: Grønn sone 18.30 Store Studio 19.00 Siste nytt 19.05 Fakta på lørdag: 100 kilo for mykje 19.55 Utsyn: I skuddlinjen 21.00 På konsert med Jane Monheit 22.00 David Letterman-show 22.45 MAD tv SVT1 11.10 Uppdrag granskning 12.10 Plus 13.15 Kobra 14.00 Debatt 15.00 Rapport 15.05 Min galna familj 15.30 Melodifestivalen 2004: Andra chansen 17.00 Bolibompa 18.00 Tillbaka till Vintergatan 18.30 Rapport 19.00 Så ska det låta 20.00 Heat 22.45 Rapport 22.55 Kulturnyheterna SVT2 15.25 Veckans konsert: Malena & Martin 16.25 Oddasat 16.40 Nyhet- stecken 16.45 Uutiset 16.55 Reg- ionala nyheter 17.00 Aktuellt 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.10 Regionala nyheter 18.30 Lantz i P3 19.00 K Special: Vems är sången? 20.00 Aktuellt 20.25 A- ekonomi 20.30 Retroaktivt 21.00 Nyhetssammanfattning 21.03 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Väder 21.30 Dream team 21.55 Ensam på scen: Ellen DeGeneres 22.55 Kvarteret Skatan ERLENDAR STÖÐVAR Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega fjörutíu erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal sex Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. 16.45 Bikarkvöld Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir Táknmáls- fréttir er líka að finna á vefslóðinni ruv.is/frettatimar. 18.00 Kátur (20:20) (Clifford the Big Red Dog) 18.30 Músasjónvarpið (2:13) (Maus TV) Þýskir fræðsluþættir um vísindaleg efni. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Dagfinnur dýralæknir (Doctor Doolittle) Fjölskyldumynd frá 1998. Eftir að Dagfinnur kemst að því að hann skilur dýramál og dýrin flykkjast til hans að leita sér lækninga halda sumir að hann sé búinn að glata glórunni. Leikstjóri er Betty Thomas og aðalhlutverk leika Eddie Murphy, Ossie Davis, Oliver Platt, Peter Boyle og Richard Schiff. 21.35 Hálsfestin (The Affair of The Necklace) Bandarísk bíómynd frá 2001. Ung hefðarkona í Frakk- landi á árunum fyrir stjórnarbylting- una reynir að bjarga fjölskyldu sinni úr fátækt með því að stela verð- mætri hálsfesti. Leikstjóri er Charles Shyer og meðal leikenda eru Hilary Swank, Jonathan Pryce, Simon Baker, Adrien Brody, Brian Cox, Joely Richardson og Christopher Walken. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.30 Gullmót í frjálsum íþrótt- um Upptaka frá mótinu sem fram fór í Zürich í kvöld. 2.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.30 Hjartsláttur á ferð og flugi 19.30 Út að grilla með Kára og Villa (e) 20.00 Hack Mike Olshanzky, leik- inn af David Morse, á ekki sjö dag- ana sæla. Hann var rekinn úr lög- reglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og gráu svæð- in fullt eins mörg. 21.00 John Doe 21.45 Risky Business 23.10 Law & Order (e) 23.55 Karen Sisco (e) Æsispenn- andi þættir um lögreglukonuna Karen Sisco. Hún eltist við glæpa- menn og fær stundum aðstoð frá pabba gamla sem er lögreglumaður af gamla skólanum. 0.40 Twilight Zone (e) 1.25 Get Shorty John Travolta, Gene Hackman og Danny DeVito fara með aðalhlutverkin í þessari gamanmynd. 3.10 Óstöðvandi tónlist 7.00 70 mínútur 17.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 21.00 Popworld 2004 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 23.00 Rímnastríð 2004 0.00 The Man Show 0.25 Meiri músík BÍÓMYNDIR Í KVÖLD 6.00 Happiness 8.15 Scorched 10.00 Save the Last Dance 12.00 Ferngully 14.00 Scorched 16.00 Save the Last Dance 18.00 Ferngully 20.00 Happiness 22.15 Tomcats 0.00 I Kina spiser de hunde 2.00 My Husband My Killer 4.00 Tomcats 18.15 Korter 20.30 Fasteignir 21.00 Kvöldljós 23.15 Korter 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (skorpuþjálfun) 12.40 60 Minutes II (e) 13.40 Third Watch (22:22) (e) 14.25 Seinfeld (20:24) 14.50 Wanda At Large 15.15 Dawson’s Creek (15:24) (e) 16.00 Töframaðurinn 16.25 Shin Chan 16.50 Titeuf 17.15 Heimur Hinriks 17.28 Simpsons 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (16:23) 20.00 The Simpsons 14 (17:22) 20.25 Oliver Beene 20.50 Married to the Kellys (21:22) Gamanmyndaflokkur . 21.15 George Lopez 3 (11:28) 21.40 Last Comic Standing 23.10 Auglýsingahlé Simma og Jóa (8:9) (e) 23.35 Extreme Ops (Öfgasport í Ölpunum) Aðalhlutverk: Devon Sawa, Bridgette Wilson, Rupert Gra- ves og Rufus Sewell. Leikstjóri: Christian Duguay.2002. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 The Diamond of Jeru (Demantaleitin) Ævintýramynd um mikla svaðilför upp á eyna Borneó. VísindamaðurinnJohn Lacklan og Helen, eiginkona hans, eru í dem- antaleit. Sér til aðstoðarráða þau stríðshetjuna Mike Kardec en komi til átaka getur verið gott að hafaslíkan kappa sér við hlið. Aðal- hlutverk: Billy Zane, Paris Jeffersoon og Keith Carradine. Leikstjóri: Dick Lowry og Ian Barry.2001. 2.30 Hi-Life (Lifað hátt) Róman- tísk gamanmynd. Jimmy er skuld- um vafinn og veðlánarinn hans er farinnað ókyrrast. Jimmy lýgur að kærustunni sinni í þeirri von að verða sér úti um peninga. Hún bít- ur á agnið og brátt eru allir farnir að safna peningum fyrir fársjúka systur Jimmys. Auðvitað er hún ekki veik og það er eins gott að enginn komist að þessu ráðabruggi Jimmys. Aðalhlutverk: Campbell Scott, Moira Kelly, Michelle Durning og Eric Stoltz. Leikstjóri: Roger Hedden.1998. Bönnuð börnum. 3.50 Ísland í bítið (e) 5.20 Fréttir og Ísland í dag Frétt- ir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Billy Graham Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 STÓR HUMAR Glæný laxaflök getum vacumpakkað fyrir útileguna OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-14.30 18.00 David Letterman 18.45 Trans World Sport 19.40 Gillette-sportpakkinn 20.05 Motorworld 20.30 Heimsbikarinn í torfæru 21.00 Hnefaleikar (Arturo Gatti - Leonard Dorin) Útsending frá hnefaleikakeppni í Atlantic City 24. júlí sl. Á meðal þeirra sem mættust voru Arturo Gatti og Leonard Dorin. 22.30 David Letterman 23.15 License To Drive (Öku- skírteini) Bílprófið skiptir táningana ákaflega miklu máli og þessi gam- anmynd fjallar um vinina Les og Dean og þeirra fyrsta bíltúr. 0.45 Næturrásin - erótík Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið MIÐI Á 99KR? 11. HVER VINNUR SENDU SMS SKEYTIÐ BT FBG Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. VINNINGAR ERU: MIÐAR Á MYNDINA · BOLIR · VHS OG DVD MYNDIR FULLT AF GRETTIR VARNINGI · HÚFUR · MARGT FLEIRA [ SJÓNVARP ] ÚR BÍÓHEIMUM Svar úr bíóheimum: Meet Joe Black (1998) Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Careful Bill, you’ll give yourself a heart attack and ruin my vacation.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2Skjár 1 Sjónvarpið Talað við dýrin Í kvöld er á ferð ævintýramynd sem heitir Dagfinnur dýralæknir eða Doct- or Doolittle á frummálinu. Myndin er frá árinu 1998 og byggir á þekktum sögum eftir Hugh Lofting um dýra- lækni sem getur talað við dýr. Nóg er að gera hjá Dagfinni þegar spyrst út að hann geti talað við dýrin. Margir halda þó að Dagfinnur sé búinn að glata glórunni en dýrin eru mjög ánægð með þennan hæfileika hans. Aðalhlutverk leika Eddie Murphy, Ossie Davis, Oliver Platt, Peter Boyle og Richard Schiff og leikstjóri er Betty Thomas. ▼ ▼ 36 VIÐ TÆKIÐ ÓLI KRISTJÁN ÁRMANNSSON ■ veltir fyrir sér sjónvarpsþáttum sem réttlæta amerískt réttarkerfi. ▼ SJÓNVARPIÐ KL. 20.10 SKJÁR 1 KL. 21.45 Vafasamt uppátæki Hér er á ferð ein af fyrstu myndunum sem Tom Cruise lék í og gerði hann að heimsfrægri stjörnu. Myndin Risky Business er frá árinu 1983 og fjallar um ungling sem ákveður að taka uppá einhverju sniðugu á meðan foreldr- ar hans eru fjarri góðu gamni. Hlutirnir fara þó úr böndunum og hver man ekki eftir atriðinu þar sem Tom Cruise rennir sér um húsið í hvítu skyrtunni með sólgleraugun? Klass- ísk mynd fyrir unga sem aldna. Með aðalhlutverk fara Tom Cruise og Rebecca De Mornay. ▼ 6.05 Árla dags 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Óskastundin 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veð- urfregnir 10.15 Ódáðahraun 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Frétta- yfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf 13.15 Sumarstef 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Íslandsförin 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Út- rás 15.52 Umferðarútvarp 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Plötuskápurinn 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl. 19.32 Útrás 20.20 Kvöld- tónar 21.00 Milli fjalls og fjöru 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Blindflug 23.00 Kvöldgestir 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 1.00 Ljúfir næturtónar 2.00 Fréttir 2.05 Næt- urtónar 4.30 Veðurfregnir 5.00 Fréttir 6.00 Fréttir 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 7.00 Fréttir 7.30 Morgunvaktin 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.30 Fréttayfirlit 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 9.00 Fréttir 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfrétt- ir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.10 Rás 2 á ferð og flugi 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið – Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartí Bylgjunnar 7.00 Hallgrímur Thorsteinsson (e) 8.00 Ingvi Hrafn Jónsson Hrafnaþing (e) 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 10.03 Sigurður G. Tómasson Þjóð- fundur 11.00 Fréttir 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 12.20 Endurflutt efni 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir Pétursson Sviðsljósið á íþróttir 14.00 Fréttir 14.03 Ingvi Hrafn Jónsson Hrafna- þing 15.00 Fréttir 15.03 Hallgrímur Thor- steinsson 16.00 Fréttir 16.03 Viðskipta- þátturinn 17.00 Fréttir 17.03 Arnþrúður Karlsdóttir (e) 18.00 Endurflutt efni 18.18 Ísland í dag og fréttir 19.35 Endurflutt efni 20.00 Sigurður G. Tómasson (e) 21.00 Sigurður G. Tómasson Þjóðfundur (e) 22.00 Arnþrúður Karlsdóttir (e) FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 Bíórásin Omega Popptíví Sýn Aksjón Réttlætið sigrar í sjónvarpinu Einkunn á imdb.com (Af 10 mögulegum) Aðalhlutverk Skjár einn Risky Business 6,7 Tom Cruise 21.45 Rebecca DeMornay Sjónvarpið The Affair of The Necklace 6,0 Hilary Swank 21.35 Jonathan Pryce Bíórásin Tomcats 4,7 Jerry O’Connell 22.15 Shannon Elizabeth Stöð 2 Extreme Ops 3,8 Devon Sawa 22.55 Bridgette Wilson „Alltaf skal einhver lögfræðingsskratti, sem berst áfram af hugsjón, komast að sannleikanum að lokum.“

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.