Fréttablaðið - 15.05.2004, Page 67
LAUGARDAGUR 15. maí 2004 55
! "! #!$%&' '(
)
*
+
*
!
# $%& "
,( & *((*(-'(!.
///!$%&' '(
DAWN OF THE DEAD kl. 10 B.i. 16 SCOOBY DOO kl. 2 M/ÍSLENSKU TALI
Sýnd kl. 6, 8 og 10
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10
SÝND kl. 4, 6 og 8 SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI
SÝND kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16
HHHHH
„Gargandi snilld!“
ÞÞ FBL
HHH1/2
„Öllum líkindum besta
skemmtun ársins“
HL MBL
HHHHH
„Algjört Kill Brill“
ÓÖH DV
HHH
Skonrokk
HHHH
HP kvikmyndir.com
Fyrsta stórmynd ársins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við
Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlf.
Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar
í anda Indiana Jones.
SÝND kl. 3, 6, 8, 9.15, 10.30 B.i. 12 POWERSÝNING kl.10.30
Fyrsta
stórmynd
sumarsins
PÉTUR PAN kl. 4 M. ÍSL. TALI
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.20 B.i. 16
Að breyta fortíðinni getur haft
óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina.
Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar
afleiðingar fyrir framtíðina.
Svakalegur spennutryllir sem fór beint
á toppinn í USA.
PASS. OF CHR. kl. 8 B.i 16
SÝND kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 5.10 og 10.30 B.i. 16
RUNAWAY JURY kl. 5.30, 8 og 10.30
HHH
DV
HHH
Tvíhöfði
HHH
Ó.H.T. rás 2
AMY SMART ASHTON KUTCHER
AMY SMART ASHTON KUTCHER
Svakalegur spennutryllir
sem fór beint á toppinn í USA
Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni mynd!
■ KVIKMYNDIR ■ KVIKMYNDIR
Spielberg á
besta atriðið
Byrjunaratriðið í stríðsmynd
Steven Spielberg, Saving Private
Ryan, hefur verið kosið besta
byrjunaratriði allra tíma. Það var
bandaríska fyrirtækið Choices
Viedeo sem stóð að könnuninni.
Byrjunaratriðið í mynd Quentin
Tarantino, Pulp Fiction, sem gerist
á veitingastað lenti í öðru sæti.
Atriði úr Star Wars, Jaws og
Raiders of the Lost Ark komu næst
á eftir. Þátttakendur í könnuninni
voru fimm þúsund kvikmynda-
unnendur. ■
Leikarinn góðkunni Brad Pitt ernú önnum kafinn við kynningu
á nýrri mynd sinni, Troy, þar sem
hann leikur í fyrsta skipti í epískri
stórmynd. Brad tilkynnti það á
blaðamannafundi á dögunum að
hann væri kominn með meira en
nóg af leðurpilsinu, sem var
búningur hans í myndinni. Hann
bætti þó við að kona hans, Jennifer
Aniston, hafi nú beðið hann um að
taka pilsið með sér heim. Brad
sagði að Hollywood væri einmitt
núna að fara í gegnum skeið þar
sem offramboð yrði á sögulegum
stórmyndum, en að fljótlega kæmu
gömlu, góðu hafnaboltabíó-
myndirnar aftur á hvíta tjaldið.
Aðspurður hvort um fléttu milli
stríðsins í myndinni og stríðsins í
Írak væri að ræða svaraði hann að,
þema myndarinnar höfðaði á
vissan hátt til nútímans. ■
STEVEN SPIELBERG
Bjó til frábært byrjunaratriði í stríðs-
myndinni Saving Private Ryan.
BRAD PITT
Er orðinn leiður á að ganga í leðurpilsum.
Ekki fleiri epískar
stórmyndir
66-67 (54-55) Kvikmyndir 14.5.2004 19:43 Page 3