Fréttablaðið - 14.08.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 14.08.2004, Blaðsíða 58
46 14. ágúst 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 1.45, 8 og 10.30 M/ENSKU TALI BESTA SKEMMTUNIN SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 2 og 5.30 SÝND kl. 2, 4, 6. 8 og 10 HARRY POTTER 3 kl. 2 M/ÍSL. TALI SÝND kl. 5.30 M/ENSKU TALI SÝND kl. 3, 5,40, 8, 9.10 og 10.20 B.I. 14 SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 14kl. 3, 5 og 7 M/ÍSL.TALI kl. 4 og 6 M/ENSKU.TALI 45.000 GESTIR SÝND kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8 FORSÝNING KL. 10:30 B.I. 14 SÝND Í LÚXUS VIP kl. 10:30 SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 M/ÍSLENSKU TALI STÆRSTA MYND ÁRSINS Í BANDARÍKJUNUM SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt, þær líta nákvæm- lega eins út. SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com HHH1/2 Fréttablaðið "Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa" Sigurjón Kjartansson HHH G.E. - ísland í bítið/Stöð 2 HHH kvikmyndir.com 45.000 GESTIR FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER GOODBYE LENIN kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER HHH H.J. Mbl. „Það má sem sagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævin- týrastríðsmynd.” Uppáhaldsköttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Toppmyndin á Íslandi Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 2, 4 og 6 M/ÍSLENSKU TALI SÝND kl. 2, 4, 6, 8 og 10 M/ENSKU TALI SÝND kl. 8 og 10.30 B.I. 12 SÝND kl. 2, 5, 8 og 10.40 „Öðruvísi og spennandi skemmtun" HHH S.V. Mbl. Missið ekki af svakalegum spennu- trylli af bestu gerð Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! 40 þúsund gestir Teiknimynda grínsprengja frá Walt Disney TANGÓ hát íð 26. - 29. á gúst 2004 Framhalds- og byrjendatímar Kennarar frá Argentínu Chicho & Eugenia og Cecilia & Jean-Sebastien Bryndís & Hany Tónleikar, tangósýning og ball Le Grand Tango og Egill Ólafsson. Chicho & Eugenia og Cecilia & Jean-Sebastien Ball og tangósýning Chicho & Eugenia og Cecilia & Jean-Sebastien NÁMSKEIÐ KRAMHÚSIÐ+IÐNÓ 25.-29. ágúst GRAND MILONGA NIGHT NASA 26. ágúst kl. 21:00-01:00 MILONGA NIGHT IÐNÓ 28. ágúst kl. 22:00-03:00 TANGÓMYNDIR Tvær bíómyndir frumsýndar “Past Bedtime” “Blue tango in Buenos Aires” IÐNÓ 27. ágúst kl. 22:30 Upplýsingar, miðasala og skráning www.tango.is · Kramhúsið 551 5103 · Höfuðborgarstofa 590 1500 · Iðnó · Nasa H A D A Y A d e s ig n /L jó s m . S ig u rð u r J ö k u ll Leikkonan Halle Berry getur ekkibeðið eftir því að klippa hárið sitt stutt aftur. Hún hefur þurft að nota hárlengingar vegna nýjustu myndar sinn- ar, Their Eyes Were Watching God, en hefur fengið nóg af þeim. „Mitt raunverulega hár nær niður að öxlum. Ég klippi það bráðum stutt,“ sagði hún. Leikarinn Ashton Kutcher hefurkeypt veitingastaðinn The Geisha House í Hollywood ásamt vini sínum Wilmer Valderrama sem leikur með honum í That 70’s Show. Þetta er annar veit- ingastaðurinn sem Kutcher eignast. Hann á fyrir staðinn Dolce sem hefur notið mikilla vinsælda. Nýi veitingastaður- inn verður opn- aður í nóvember. Það er ekki eintóm sæla að vera blaðamaður á Ólympíuleikunum. Vinnan er hörkupuð og ekki hjálp- ar tæplega 40 stiga hiti mikið til. Undirbúningur minn fyrir leikana var að mínu mati til fyrirmyndar og í raun óaðfinnanlegur. En ég klikkaði á algjöru lykilatriði. Ég keypti mér nýja sandala fyrir ferðina sem ég hef gengið í ber- fættur. Göngurnar hafa verið fleiri, og lengri, en ég áætlaði í fyrstu og uppskeran er ekki gæfu- leg – blöðrur á fæturna sem verð- ur ekki auðvelt að losna við. Eftir fyrsta daginn var komin ein blaðra og þá seldi ég sjálfum mér þá sögu (mjög ódýrt) að skórnir þyrftu bara aðlögun fyrsta dag- inn. Eins og sönnu nauti sæmir mætti ég aftur berfættur í skón- um daginn eftir. Sannarlega þrjóskan uppmáluð og breytti engu þó ég vissi að það yrði labb- að meira þann daginn en daginn á undan. Um miðjan daginn er verk- urinn orðinn pínlegur. Engu að síður setti maður upp hetjusvip og lét sem ekkert væri. Þegar ég loksins skreið upp á hótel í kring- um kvöldmatarleytið var hvert skref eins og hnífsstunga í ilina. Ég kastaði mér á rúmið og rak upp öskur. Tók af mér skóna og leit undir fæturna. Sýnin sem blasti við mér var ekki falleg. Þrjár blöðrur í viðbót og þær ekki af ódýrari gerðinni. Er samt að spá í að fara aftur í skónum á morgun. Þetta getur vart versnað – eða hvað? ■ Blöðrur í boði Aþenuborgar FYRSTI Í ÓLYMPÍULEIKUM HENRY BIRGIR GUNNARSSON BLOGGAR FRÁ AÞENU CARL LEWIS Nífaldur ólympíumeistari við ólympíueldinn í hinu forna Parþenon-hofi á Akrópólishæð þar sem eldurinn var geymdur aðfangadagskvöld ólympíuleikanna. Innrás frá Mars Hjartaknúsarinn Tom Cruise og leikstjórinn Steven Spielberg ætla að hefja tökur á myndinni War of the Worlds á næstunni. Á k v e ð i ð var að ráð- ast í tök- urnar eftir að fresta þurfti tök- um á M i s s i o n : Impossible 3 með Cru- ise í aðal- hlutverki og mynd Spielbergs um Ólympíuleikana í München 1972. War of the Worlds er byggð á vísindaskáldsögu H. G. Wells og fjallar um Marsbúa sem ráðast á jörðina. Þetta verður í annað sinn sem Cruise og Spielberg starfa saman en síðast gerðu þeir Minority Report sem einnig var vísindaskáldsaga. ■ TOM CRUISE Cruise verður í aðalhlut- verki í War of the Worlds. ■ KVIKMYNDIRFRÉTTIR AF FÓLKI [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Það er erfitt að lýsa með orðum þeirri súrrealísku tónlist sem Animal Collect- ive býr til. Ég myndi bara helst vilja sleppa því og biðja ykkur um að kynna ykkur hana sjálf. En ef þið mynduð snúa upp á höndina á mér myndi ég kannski reyna að komast frá sársaukan- um með því að segja að þetta hljómaði eins og Bítlarnir hefðu aldrei hætt að taka sýru og ákveðið að gera plötu með Squarepusher eða Four Tet. Það væri samt ekkert sérlega góð lýsing, þar sem rafhljóðin eru oftast ekki gerð í töktum, heldur er frekar verið að fikta með þær lífrænu upptök- ur sem þegar voru gerðar. Lagasmíð- arnar eru oftast mjög einfaldar, og stundum bara hálfgert aukaatriði, því hljóðvinnslan er hér í algleymingi. Þannig hefur líklegast farið mun meiri tími í eftirvinnslu í hljóðverinu en sjálf- ar upptökurnar. Þetta er að hluta til mjög sveimandi tónlist, og stundum er blygðunarlaust vísað í bæði John Lennon og Brian Wil- son úr the Beach Boys. Textar eru al- gjört aukaatriði, og yfirleitt, ef það er hægt að greina hvað sagt er, virkar það sem uppspunnið bull. Köllum það þó ekki „vonlensku“, því þetta raul er ekki alltaf melódískt. Þrátt fyrir að vera súrari en sítróna er hrein unun að renna þessari plötu í gegn. Hún getur vissulega verið erfið áheyrnar á köflum, og maður þarf að gretta sig einstaka sinnum, en það er vel þess virði. Það er einkennilegur, en vin- gjarnlegur andi yfir allri henni, dálítið eins og að sjá manneskju frosna í klaka á ströndinni í Nauthólsvík á heitasta degi ársins … eða var það bara enn eitt flassbakkið? Birgir Örn Steinarsson Súr sólskinsdagur SUNG TONGS ANIMAL COLLECTIVE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.