Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 38
26 28. ágúst 2004 LAUGARDAGUR ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 25 61 1 0 8/ 20 04 Toyota, Nýbýlavegi 4-6. Toyotasalurinn Selfossi, Fossnesti 24. Toyotasalurinn Reykjanesbæ, Njarðarbraut 19. Toyota Akureyri, Baldursnesi 1 STÓRSÝN Yaris Bluehaustpakki100.000 kr. aukabúnaður Innifalið: Þokuljós að framan, sérstök Yaris Blue innrétting, krómpúst, silsalistar, vindskeið o.fl. Frumsýn um nýjan Co rolla Kynnum tákn um gæði Komdu á stórsýningu Toyota um helgina. Sjáðu nýja Corolla bílinn, glæsilega Yaris Blue haustpakkann, ríkulegan útbúnað Avensis og margt fleira. ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Kvartett Ragnars Bjarnason- ar á Jómfrúnni við Lækjargötu.  Oxford spilar á Gauknum. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Björk Jakobsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Guðlaug Elísa- bet Ólafsdóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir og Unnur Ösp Stef- ánsdóttir flytja eintölin úr 5stelp- ur.com á Sólheimum í Grímsnesi. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 Fríða Rúnarsdóttir, kennari frá Ísafirði, og Dýrfinna Torfa- dóttir, gullsmiður á Akranesi, opna sýninguna „Skjóður og skart“ í Safnaskálanum að Görð- um á Akranesi.  14.00 Harpa Dögg Kjartansdóttir opnar sýningu í Gallerí Tukt í Hinu húsinu, Pósthússtræti 3-5.  15.00 Opnuð verður í Hafnarborg ljósmyndasýning Katrínar Elvars- dóttur, Minni. Ljósmyndaröðin er túlkun hennar á því hvernig tak- markanir minnis geta litað minn- ingar.  15.00 Í kaffistofu Hafnarborgar verða til sýnis ljósmyndir dönsku listakon- unnar Astrid Kruse Jensen, en hún dvaldi í gestavinnustofu Hafnar- borgar síðastliðinn vetur.  15.00 Nútímakonur nefnist sýning fimm skartgripahönnuða frá Dan- mörku, sem opnuð verður í Hafn- arborg, Hafnarfirði. Hönnuðirnir hanna skart fyrir danskar með- systur sínar.  17.00 Opnun haustsýningar List- vinafélags Hallgrímskirkju á verk- um Magdalenu Margrétar Kjart- ansdóttur verður í forkirkju Hall- grímskirkju.  17.00 Anna Skúla opnar ljós- myndasýningu á Thorvaldsen.  Ólöf Oddgeirsdóttir sýnir blýants- teikningar í galleríinu Húnoghún, Skólavörðustíg 17b.  Úlfar Sveinbjörnsson sýnir hluti rennda úr tré í Listmunahorni Ár- bæjarsafns. Sýningin stendur til 31. ágúst. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Lokahóf Knattspyrnufélags Grand Rokks verður haldið á Grand Rokk.  23.00 Hljómsveit Hilmars Sverris- sonar spilar fyrir dansi á Rauða ljóninu, Eiðistorgi, þar sem nýtt og glæsilegt dansgólf hefur verið tekið í notkun. Frítt er inn.  23.00 Hljómsveitin Brimkló efnir til ekta sveitaballs í Hlégarði, Mos- fellsbæ.  Trúbadorinn Addi M. skemmtir á Catalinu, Kópavogi.  Mannakorn skemmta á Kringlu- kránni.  Hljómsveitin Von skemmtir í Klúbbn- um við Gullinbrú.  Sigga Beinteins, Grétar Örvars og félagar skemmta á Players í Kópa- vogi.  Doktorinn spilar á Felix.  Hljómsveitin ÓM skemmtir á Gömlu Borg.  Dj. Andri spilar á Hverfisbarnum.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Greifarnir skemmtir í Odd-vitanum, Akureyri.  Gullfoss og Geysir í Leikhúskjallar- anum.  Hermann Ingi jr skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti.  Dj Benni skemmtir á Laugavegi 22. Hljómsveitirnar Múm og Slowblow verða með tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði bæði í kvöld og annað kvöld. Tónleik- arnir eru lokapunkturinn á langri tónleikaferð Múms, sem hefur teygt anga sína víða um heim. Fyrst var haldið til Evrópu- landa, síðan til Bandaríkjanna og loks var skroppið til Japans nú í byrjun ágúst. „Við erum búin að vera að spila síðan um miðjan apríl,“ segir Örvar Þóreyjarson Smára- son í Múm. „En reyndar höfum við verið í pásu frá því við spil- uðum í Japan í byrjun ágúst.“ Áður en Múm hélt í heims- reisu sína í apríl gaf hljóm- sveitin út plötuna Summer Make Good, og efnið á tónleikunum hefur að uppistöðu til verið af þeirri plötu. „Við höfum tekið nokkur gömul lög, en aðallega er þetta af plötunni.“ Þótt Múm hafi formlega séð verið tríó síðan Gyða Valtýsdóttir yfirgaf sveitina til að snúa sér að klassísku tónlistarnámi hefur sjö manna hljómsveit staðið á sviðinu í þessari tónleikaferð. Fyrir utan þau Örvar, Gunnar Örn Tynes og Önnu Kristínu Val- týsdóttur hafa fjórir góðir vinir þeirra slegist í hópinn. Örvar segir ótrúlega góða stemningu hafa myndast á ferðalaginu í hópnum. Hann við- urkennir reyndar að það geti verið þreytandi að spila sömu lögin aftur og aftur, „en samt fannst mér merkilegt að síðustu tónleikarnir, í Japan, voru um leið bæði bestir og skemmtileg- ast að spila þessi lög á þeim.“ Hann segir óráðið hvað hljómsveitin tekur sér fyrir hendur næst. „Það verður róleg stemning hjá okkur í bili.“ Hljómsveitin Slowblow, sem hefur verið býsna afkastamikil undanfarið, spilaði með Múm á seinni hluta Bandaríkjatúrsins og verður með í Bæjarbíói í kvöld og annað kvöld. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Laugardagur ÁGÚST Múm klárar túrinn í Bæjarbíói ■ TÓNLEIKAR ÖRVAR Í MÚM MEÐ SLOWBLOW-VÆNGINA Hljómsveitirnar Múm og Slowblow spila í Bæjarbíói í kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.