Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Námskort SPRON gefur 500.000 krónur. 99 kr. smsið Sendu SMS skeytið JA TAKK á númerið 1900 og þú gætir unnið 500.000kr*. Við sendum þér spurningar sem þú svarar með því að senda SMS skeytið JA A, B eða C á númerið 1900. Við sendum þér STRAX til baka hvort þú hafir unnið aukavinning eða ekki. Laugardaga kl. 10:00–18:00 | Sunnudaga kl. 12:00–18:00 | Mánudaga–föstudaga kl. 10:00–18:30 | www.ikea.is 1.990,- 28.900,- HEMNES kommóða 110x51 sm, H132 3.990,- ALVINE WILTON motta 133x195 sm 2.490,- ALVINE ROS gardínur 145x300 sm, tvær lengjur Nýr vörulisti 690,- ALVINE SMAL púðaver 50x50 sm 590,- TROMSNES rúm-/sófagrind 99x209 sm 17.900,- ALVINE BLOMMIG púðaver 65x65 sm 490,- Nýr réttur Kryddjurtabakaður lax með grænmeti ALVINE BUKETT sængurver 150x210/50x60 sm LYCKEBY kassar 3 stk. 1.490,- ÅRSTID veggljós 1.890,- TYFT veggljós 990,- IK E 25 63 7 08 .2 00 4 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 4 3.990,- ALVINE BLOMMIG rúmteppi 180x280 sm Ekki missa af þessu! Farðu í flúðasiglingu niður Jök-ulsá Austari í Skagafirði. Það er einhver sú mesta spenna sem hægt er að komast í á þessu landi. Það er ótrúlegt að róa lífróður niður ólgandi fljót og láta sig gossa niður foss. Enginn rússíbani í veröldinni kemst nálægt þessu. Jökulsá Austari er einn þeirra þátta sem gera Ísland brjálað og spennandi. Áin laðar að sér jafnvel heilu flugfarmana af starfsfólki stórfyrirtækja í leit að spennu. Farðu áður en það verður of seint. Það stendur til að virkja ána. Orkan er reyndar ekki mikil, sveitarstjórnin er mótfallin virkjun- inni en hún er til sölu. Að hemja ána segja heimamenn væri eins og að slátra fremsta stóðhesti Skagafjarð- ar og selja í hrossabjúgu 299 kr/kg. FARÐU og sjáðu Langasjó. Falleg- asta vatn á Íslandi segja þeir sem hafa komið þangað, frábært veiði- vatn og uppáhald náttúruljósmynd- ara, myndir þaðan eru notaðar til að laða fólk til landsins. Farðu þangað áður en það verður of seint. Langa- sjó á að breyta í uppistöðulón, veita Skaftá gegnum það, ræna bláa litn- um og drepa fiskinn. Þeir sem hafa farið þangað trúa því ekki en það er satt. Langisjór liggur á teikniborði Landsvirkjunar. SJÁÐU Dynk í Þjórsá, sjáðu Aldeyj- arfoss, farðu í Þjórsárverin og upp undir Hofsjökulsrætur, það skal rót- ast með gröfur alla þá leið. Sjáðu fossaröðina í Jökulsá á Fljótsdal, 500 metra fallhæð! Gakktu upp með Jöklu og sjáðu Töfrafoss, 8 ára barn fer létt með það. Farðu og sjáðu Rauðuflúð þar sem áin gýs eins og hvalur. Farðu og sjáðu Lindur. Heit- ar laugar í þykkum grónum bölum. Þeim skal sökkt. FARÐU í Atlavík og sýndu börnum þínum litinn á Lagarfljóti svona dul- arfullan og grænan. Jöklu skal bætt í fljótið. Vatnið verður dekkra og kaldara, vatnsborðið mun hækka, straumurinn aukast. Hvað verður um Atlavíkina sjálfa veit ég ekki. Farðu og sjáðu þetta áður en það verður of seint. SJÁÐU sethjallana kringum Jöklu. Farðu og sjáðu gróðurinn, tíndu blá- ber og krækiber í 600 metra hæð, sjáðu fuglana, hreindýrin og Snæ- fellið. Fegurðin teygir sig 20 km inn eftir dalnum, gróðurinn eykst þegar nær dregur jökli. Þekjan skal skorin með 40 km löngu rofabarði. Hvar það endar veit enginn. Sjáðu þennan dal dýranna áður en hann kemur úr kafi hvert vor, grár eins og draugur. Það er erfitt að skilja þetta á blaði. Þú verður að sjá þetta með berum augum. FARÐU núna strax! Farðu áður en þú sofnar! Það er verið að ræsa gröfurnar. ÉG VARA ÞIG VIÐ! EKKI SOFNA! Það er nú eða aldrei. Ef þú gerir ekki neitt munt þú vakna í draumalandinu: SÓVÉT-ÍSLAND! DETROIT NORÐURSINS! ■ ANDRA SNÆS MAGNASONAR BAKÞANKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.