Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 28.08.2004, Blaðsíða 46
FÓTBOLTI Wayne Rooney, leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni, hefur formlega farið fram á að vera skipt til Manchester United. United og Newcastle hafa bæði boðið í kappann en forráðamenn Everton vilja fá 30 milljónir punda fyrir kappann eða tæplega fjóra milljarða íslenskra króna. Forráðamenn Manchester hafa þegar boðið um 20 milljónir punda í leikmanninn öfluga. Sjálfur hef- ur Rooney meiri áhuga á að fara til Manchester en Newcastle. Rooney segir ákvörðunina eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið í lífinu en eftir góða frammistöðu á Evrópumótinu fyrr á þessu ári, hafi hann farið að hugsa sér til hreyfings. „Aðdáendur Everton hafa verið frábærir og ég von að þeir virði þessa ákvörðun mína,“ sagði Rooney. „Á EM uppgötvaði ég að ég er fær um að spila fót- bolta á heimsmælikvarða. United leikur marga Evrópuleiki þannig að það lá beinast við að fara þang- að.“ Lokað fyrir leikmannaskipti Alex Ferguson, knattspyrnu- stjóri United, sagði að það væri enga stund gert að segja já en önnur formsatriði tækju lengri tíma. „Hann verður vonandi orð- inn United-leikmaður áður en lok- að er fyrir leikmannaskipti,“ sagði Ferguson. Málið er sem fyrr ekki endan- lega frágengið en lokað er fyrir leikmannaskipti á þriðjudaginn kemur og þá fáum við að vita hvar Rooney verður niðurkominn. 34 28. ágúst 2004 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 11 12 13 14 15 16 17 Miðvikudagur JÚLÍ ■ ■ LEIKIR  14.00 ÍBV og Víkingur mætast á Hásteinsvelli í Landsbankadeild karla.  14.00 Fjölnir og ÍBV mætast á Fjölnisvelli í Landsbankadeild kvenna.  14.00 Valur fær Breiðablik í heim- sókn í Landsbankadeild kvenna.  14.00 Þór og Njarðvík mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla.  16.00 Haukar fá Völsung í heim- sókn að Ásvöllum í 1. deild karla. ■ ■ SJÓNVARP  06.50 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Bein útsending frá úrslita- leiknum í fótbolta karla.  09.30 Heimsmeistaramótið í 9 Ball á Skjá 1. Sýnt frá heims- meistarakeppninni í 9ball sem haldin var síðastliðið sumar.  10.20 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Samantekt af viðburðum gærdagsins. e.  11.40 Enski boltinn á Skjá 1. Blackburn Rovers mætir Manchester United.  11.50 Formúla 1 á RÚV. Bein út- sending frá tímatöku fyrir kappaksturinn á Spa-brautinni í Belgíu. Umsjónarmaður er Gunn- laugur Rögnvaldsson.  13.05 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Sýndur verður úrslitaleikur- inn í körfubolta kvenna.  13.35 Á vellinum með Snorra Má á Skjá einum.  14.00 Enski boltinn á Skjá 1. Chel- sea fær Southampton í heimsókn.  15.15 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Samantekt frá keppni dags- ins.  16.10 Enski boltinn á Skjá 1. Norwich City fær Englandsmeist- ara Arsenal.  16.55 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  17.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Sýnt frá úrslitakeppni í frjáls- um íþróttum.  18.05 Íþróttir um allan heim á Sýn.  19.00 Motorworld á Sýn. Þáttur um það nýjasta í heimi akstursí- þrótta.  19.25 Mótorsport 2004 á Sýn. Reykjavíkur rall.  19.55 Ólympíuleikarnir 2004 á Sýn. Útsending frá undanúrslitum í hnefaleikum (fimm þyngdar- flokkar).  23.35 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Sýndur verður leikurinn um þriðja sætið í handbolta karla.  01.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Samantekt af keppni dags- ins.  02.20 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Úrslitaleikurinn í blaki kven- na. *Miðað við 12 jafnar vaxtalausar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. DSC-P73/S 4.1 milljón pixlar PictBridge (USB Direct Print) MPEG Movie VX með hljóði 3.299 krónur í 12 mánuði* eða 39.588 krónur DSC-P93 5.1 milljón pixlar PictBridge (USB Direct Print) MPEG Movie VX með hljóði 3.799 krónur í 12 mánuði* eða 45.588 krónur DSC-W12 5.1 milljón pixlar - effective Super HAD CCD 2.5" litaskjár (123K upplausn) Leðurtaska og aukarafhlaða fylgja 4.799 krónur í 12 mánuði* eða 57.588 krónur **Samkvæmt úttekt greiningarfyrirtækisins IDC -fást í Kringlunni ** Enn deilt um gull bandaríska fimleikamannsins Hamm: Skilaðu gullinu, takk! ÓLYMPÍULEIKARNIR Alþjóðafimleika- sambandið hefur sent Bandaríkja- manninum Paul Hamm beiðni um að skila gullverðlaununum sem hann hlaut á Ólympíuleikunum. Þremur dómurum var vikið úr starfi eftir að hafa gefið helsta keppinauti Hamm, Yang Tae- young frá Suður-Kóreu, of fá stig. Það gerði það að verkum að Hamm náði forystunni í stiga- keppninni og bar sigur úr býtum, Suður-Kóreumönnum til mikillar reiði. Jim Scherr, talsmaður Ólympínefndar Bandaríkjanna, sagði atferðið með eindæmum lé- legt af hálfu Alþjóðafimleikasam- bandsins og sagði hneisu að sam- bandið væri að reyna afsala sér ábyrgðinni á eig- in mistökum. „ S a m b a n d i ð verður að taka ábyrgð á eigin mistökum. Við munum ekki af- henda Hamm þetta bréf,“ sagði Scherr. Í bréfinu er fullyrt að það væri það rétta í stöðunni og að Hamm myndi sýna ‘“mikla íþróttamennsku“ með því að skila gullinu. Wayne Rooney vill fara til Manchester United: Hefur farið fram á sölu VIÐ VILJUM ROONEY Stuðningsmenn Manchester United gefa forráðamönnum félagsins skýr skilaboð. PAUL HAMM Á hann að skila gullinu sínu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.