Fréttablaðið - 21.09.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 21.09.2004, Blaðsíða 36
Bíómiði 9. hver vinnur. Mögnuð spennumynd með Denzel Washington í fantaformi Frumsýnd 17. september á 99kr Sendu SMS skeytið JA MFF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar eru: Miðar á myndina Tölvuleikir DVD myndir Margt fleira. SMS LEIKUR ? Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind, Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.05 Laufskál- inn 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 Þar búa ekki framar neinar sorgir 14.03 Útvarpssagan, Hunds- hjarta 14.30 Sögumenn samtímans 15.00 Fréttir 15.03 Tíminn og tilveran 15.53 Dag- bók 16.13 Fjögra mottu herbergið 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.15 Sáð- menn söngvanna 21.00 Í hosíló 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Afríka: Flótta- fólk í myrkviðunum 23.10 ....og upp hopp- aði djöfullinn einn, tveir, þrír! 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars- syni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 20.00 Ungmennafé- lagið 22.10 Rokkland 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómas- son 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrím- ur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karls- dóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM BÍÓRÁSIN 22.00 Svar úr bíóheimum: Riding in Cars with Boys (2001) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Oh how romantic... a marriage propo- sal that contains the word shit“.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 Popptíví 18.30 Charmed (e) 19.30 Will & Grace (e) . 20.00 True Hollywood Story Hvað viltu vita um stjörnurnar? Ítarleg umfjöllun um stjörnurnar; jafnt glæsi- leikann sem skuggahlið- arnar. Og þvert ofan í það sem flestir telja kemur í ljós að fræga fólkið er ekki vitund frábrugðið okkur hinum; á sér sömu vonir, drauma og þrár og er þar að auki jafn mis- jafnt og það er margt. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræð- ir sjónvarpsáhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arki- tektúr með aðstoð valin- kunnra fagurkera, 6. árið í röð! Meðal aðstoðar- manna hennar í vetur verða Gulla í Má Mí Mó og Stefán Bogi Stefánsson gullsmiður og listasmiður með meiru. 22.00 Judging Amy 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor (e) 0.15 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 18.00 Joyce Meyer 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Ísrael í dag 1.00 Nætursjónvarp Omega Mazda3 T 5HB 1,6 l kostar a›eins 1.795.000 kr. Aukahlutir á mynd: álfelgur og flokuljós Mazda3 – margver›launa›ur bíll á ótrúlegu ver›i H im in n o g h a f - 9 0 4 0 4 7 0 16.10 Ólympíumót fatlaðra (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (1:26) 18.30 Ungur uppfinningamaður (12:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Nordisk panorama (1:3) Kynntar verða myndir sem sýndar verða á norrænu stutt- og heimildarmynda- hátíðinni Nordisk panora- ma sem hefst í Reykjavík 24. september. 20.10 Mæðgurnar (1:22) 20.55 Án titils Öll sígild listaverk, þau, sem lifað hafa um aldir, bera með sér, að það er andlegur styrkur og andleg auðlegð málar- ans, sem er kjarni og kraftur þeirra.'' Þetta sagði Jón Stefánsson listmálari árið 1935 og þessi orð eru um margt einkunar- orð heimildarmyndarinnar Án titils. Í henni fjallar Þorsteinn J. um málverka- fölsunarmálið svokallaða, sem hefur verið hjá lög- reglu og dómstólum frá því 1997. e 22.00 Tíufréttir 22.20 Rannsókn málsins IV (1:2) (Trial and Retribution IV) Bresk sakamálamynd í tveimur hlutum. Mál manns sem var dæmdur fyrir morð átta árum áður er tekið til rannsóknar á ný eftir að fram koma vís- bendingar um að hann sé saklaus. 0.00 Ólympíumót fatlaðra 0.55 Kastljósið (e) 1.15 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 The Big Twist 8.00 Tortilla Soup 10.00 The Muse 12.00 Pokémon (The Movie 2000) 14.00 Tortilla Soup 16.00 The Muse 18.00 Pokémon 20.00 The Big Twist 22.00 When the Sky Falls 0.00 The Good Girl 2.00 Cider House Rules 4.05 When the Sky Falls Bíórásin Sýn 16.50 Olíssport 17.20 David Letterman 18.05 UEFA Champions League 18.35 Enski boltinn (Yeovil Town - Bolton) (B) 20.30 Mótorsport 2004 21.00 Landsbankadeildin (Um- ferðir 13 - 18) 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Trans World Sport 0.10 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 21.15 Korter When the Sky Falls Sinead Hamilton kannar undirheima Dublinar og sem blaðamaður fær hún ýmsar upplýsing- ar sem lögreglan fær ekki. Því nær sem hún kemst inn í innsta hring því hættulegra verður starf hennar. Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Liam Cunningham, Joan Allen-Patrick. Leikstjóri: John Mackenzie. Myndin er stranglega bönnuð börnum. ▼ ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Next Action Star (10:10) (e) 13.30 Fear Factor (e) . 14.20 Century City (2:9) (e) 15.05 Trans World Sport 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 12 (3:21) 20.00 Bet Your Life 21.25 Navy NCIS (7:23) (Glæpa- deild sjóhersins) 22.10 Kingdom Hospital (12:14) 22.55 Deadwood (6:12) (e) 23.45 Talking to Heaven (1:2) (Himnatal) Sannsöguleg framhaldsmynd sem vakti mikla athygli í Bandaríkj- unum og var líkt við stór- myndina Sjötta skilningar- vitið, The Sixth Sense. Að- alsöguhetjan er James Van Praag, maður sem er gæddur yfirnáttúrulegum hæfileikum, hann sér það sem aðrir sjá ekki. Bönn- uð börnum. 1.10 Talking to Heaven (2:2) 2.40 Sjálfstætt fólk (e) (Ásgeir Þór Davíðsson) 3.10 Neighbours 3.35 Ísland í bítið (e) . 5.10 Fréttir og Ísland í dag (e). 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 28 21. september 2004 ÞRIÐJUDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ 20.10 Mæðgurnar Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á unglingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein, Keiko Agena og Yanic Truesdale. ▼ STÖÐ 2 19.35 The Simpsons Hómer er látinn og þarf að gera eitt góðverk til að komast til himna á hrekkjavökunni, en það reynist honum erfiðara en hann gerði ráð fyrir. Bart og Lísa hitta fyrir persónur úr frægum ævintýr- um. ▼ EUROSPORT 8.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 9.00 All sports: WATTS 9.30 Paralympics: Olympic Games Athens 10.00 Football: Gooooal ! 10.30 Athletics: IAAF World Athletics Final Monaco 12.30 Cycling: Tour of Spain 15.00 Football: Eurogoals 16.00 Football: UEFA Champions League Total 17.00 Foot- ball: UEFA Champions League Happy Hour 18.00 Boxing 19.00 Boxing 21.00 All sports: WATTS 21.30 News: Eurosportnews Report 21.45 Nascar: Nextel Cup Series New Hampshire 22.45 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 6.00 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Natural Born Sinners 18.00 Amazing Animal Videos 19.00 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Miami Animal Police 21.00 In the Wild With 22.00 Amazing Animal Videos 22.30 Amazing Animal Videos 23.00 The Planet’s Funniest Animals 0.00 Miami Animal Police 1.00 Vets in Practice 1.30 Emergency Vets 2.00 Pet Rescue 2.30 Pet Rescue 3.00 Breed All About It 3.30 Breed All About It DISCOVERY 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 River Cottage Forever 18.00 Full Metal Challenge 19.00 Scrapheap Challenge 20.00 Ultimates 21.00 Building the Ultimate 21.30 Chris Barrie’s Massive Engines 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Hitler’s Henchmen 1.00 Buena Vista Fishing Club 1.30 Rex Hunt Fishing Adventures 2.00 Rebuilding the Past 2.30 A Chopper is Born 3.00 Full Metal Challenge MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 12.00 Dance Floor Chart with Becky Griffin 13.00 Becoming 13.30 SpongeBob SquarePants 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Pimp My Ride 18.30 Boiling Points 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Alternative Nation 23.00 Just See MTV VH1 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 “P“ Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Shania Twain in Her Own Words 20.00 Shania Twain Rise & Rise Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside DR1 7.30 En verden af spor 7.55 Masterclass med italiensk glöd 8.55 Vinderne 9.30 Klikstart (8:17) 10.00 TV AVISEN 10.10 Horisont 10.35 Ny- hedsmagasinet 11.05 Et monument for præsidenten 11.50 Bestseller-Læ- seklub 12.20 Hospitalet (4:8) 12.50 Livet på bladet 10:1216:9 13.20 Læg- ens Bord 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie LIVE 15.00 Ozzy & Drix 15.25 Insektoskop 15.30 Blå Barracuda 16.00 Anton, min hem- melige ven - i Zoo (6:8) 16.30 TV AVISEN med Sport og Vejret 17.00 Ny- hedsmagasinet 17.30 Hvad er det værd (26:35) 18.00 Reportagen: To mænd og en drøm 18.30 SOS- Jeg har gjort det selv! (4:8) 19.00 TV AVISEN 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 19.55 Inspector Morse: Mord på universitetet 21.40 OBS 21.45 Noriega - Guds ynd- lingSurround 23.35 Boogie LIVE 0.35 Godnat DR2 13.30 Rabatten (18:35) 14.00 Jersild på DR 2 14.30 Deadline 2.sektionUTXT 15.00 Deadline 17:00 15.10 Forsyte-sagaen (11:13)16:9 16.05 Tinas mad (5:17) 16.35 Ude i naturen: Flue, fisk og sushi 17.05 Pilot Guides: Vestafrika 17.55 Kommissær Wycliffe (22) 18.45 Viden Om: Drøn på 19.15 Præsidentens mænd (89) 20.00 Tal med Gud 20.30 Deadline 21.00 Udefra 22.00 Debatt- en 22.30 Bestseller-Læseklub 23.00 Godnat NRK1 7.30 Redaksjon EN 8.00 Siste nytt 8.05 Puls 8.30 Safari - i kunst og omegn 9.00 Siste nytt 9.05 Perspektiv: Fra grafikk til grafisk design 9.25 Oddasat - Nyheter på samisk 9.40 Dstriktsnyheter fra Buskerud, Telemark og Vestfold 13.00 Siste nytt 13.05 Puggandplay 13.10 Kid Paddle 13.20 Puggandplay 13.30 Skyld ikkje på koalaene! 14.00 Siste nytt 14.03 Guru 14.05 Totalt genialt! 14.25 Guru: Sportsguru 14.40 Du kan også skru’n som Beckham! (4:9) 14.50 Guru: Sportsguru 15.00 Oddasat - Nyheter på samisk 15.15 Sammendrag av Fro- kost-tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen: Ginseng, luktegress og vannsnus 17.55 Myter 18.25 Brennpunkt: Rovfiskerne 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dags- revyen 21 19.30 Standpunkt 20.15 Extra-trekning 20.30 Safari - i kunst og omegn 21.00 Kveldsnytt 21.10 Kult- urnytt 21.15 Paralympics Athen 2004 21.40 Utsyn: En kongefamilie i krise 22.30 Presidenten (9:22) NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 14.00 Svisj-show 16.00 Siste nytt 16.10 David Letterm- an-show 16.55 Blender: Humordag 18.00 Siste nytt 18.05 Store Studio 18.50 Våre små hemmeligheter 19.35 Den tredje vakten 20.20 Migrapolis: Hjelp ovenfra 20.50 Dagens Dobbel 20.55 Creature Comforts: Hvordan har vi det? (3:13) 21.05 David Letterman- show (t) 21.50 Sopranos (3:13) 22.40 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 7.30 Jorden med Anna Charlotta 8.00 Jorden är platt - matematik 8.30 Tankens revolution - en serie om lärande 9.00 Himmelriket på jorden 9.30 Vetenskap - människa under ombyggnad 10.00 Rapport 10.10 Resa längs Mekongfloden 12.30 Mat- iné: Smultronstället 14.00 Rapport 14.05 Mitt i naturen 15.00 Ramp om matematik 15.30 Krokodill 16.00 Boli- bompa 16.01 Lilla röda traktorn 16.10 Budfirman Bums 16.20 Brum 16.30 Sagoberättaren 17.00 En klass för sig 17.30 Rapport 18.00 Uppdrag granskning 19.00 Seriestart: Svindlarna 19.55 Bilder från Europa 20.00 Debatt 21.00 Paralympics 2004 21.30 Rapport 21.40 Kulturnyheterna 21.50 Dramaten - drömmarnas hus 22.35 Sportsöndag: VM i rally SVT2 13.55 Paralympics 2004 14.25 Motor- sport: Race 14.55 Hockeykväll 15.25 Oddasat 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala ny- heter 17.30 Coupling 18.00 Naturfilm - kungspingvin 19.00 Aktuellt 19.25 A- ekonomi 19.30 Toppform 20.00 Ny- hetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Filmklubben: American Psycho 22.10 Filmkrönikan Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR Ég mundi eftir að horfa á Silfrið á sunnudaginn, þrátt fyrir að ég leggi það ekki í vana minn að horfa á sjónvarp um hádegisbilið, hvaða dag vikunnar sem um ræðir. Það hafa nokkrar breytingar orðið hjá Agli. Ég er ekki frá því að fólki hafi fjölgað úr þremur gestum í fjóra. Síðan eru allir komnir á bak við borð. Það kann ég ekki við. Við- mælendur hafa fjarlægst áhorf- endur og geta „falið“ sig í góðu skjóli borðsins. Ég myndi mæla með að draga fólkið úr felum, þan- nig að það þurfi að bera sig meira fyrir alþjóð. Þetta sett leit eitthvað svo gamaldags út að ég reikna fast- lega með að Egill muni þéra ráð- herra, ef þeir leggja það á sig að kíkja í heimsókn. Nú hef ég bara fjallað um útlitið en ekki innihaldið. Innihaldið var nefnilega eins og flestir áttu von á. Fólk ekki upp á sitt besta, þó svo sannarlega kæmi hún á óvart, kenning Arnþrúðar Karls um að Árni Magg yrði formaður Fram- sóknarflokksins strax á næsta landsfundi og að Halldór væri að hætta. Þetta var svona móment þar sem allir aðrir kinkuðu kolli og sögðu „áhugavert, áhugavert“. Það var ekkert annað um þetta hægt að segja, því það var svo augljóst að öllum öðrum sem voru þarna staddir fannst þetta galin hug- mynd. Það hefur líklega ekki farið fram hjá neinum að það er verið að byggja upp einhvern framtíðar- leiðtoga í Árna innan flokksins, en eigum við ekki að gefa Halldóri séns sem forsætisráðherra, áður en honum er hreinlega hent úr póli- tíkinni? VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR HORFÐI Á FYRSTA SILFUR VETRARINS Halldór strax að hætta? 7.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popp listinn (e) 17.00 17 7 19.30 Geim TV . 20.00 Ren & Stimpy (e) 20.30 Stripperella (e) 21.00 Comedy Central Presents 21.30 Premium Blend 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík ▼ ▼ Fyrsta Silfur vetrarins var eins og vænta mátti. Egill þarf að fara að endurhugsa þáttinn svolítið og gera eitthvað nýtt.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.