Fréttablaðið - 01.10.2004, Síða 50

Fréttablaðið - 01.10.2004, Síða 50
38 1. október 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Kringlunni 8 -12 • S: 533 2888 Námskeið sem hefjast á næstunni Syngjum í kirkjunni. Þori ég - vil ég - get ég? Kennari: Margrét Bóasdóttir söngkona og tónlistarkennari. Á námskeiðinu verða sálmar kynntir og síðan sungnir. Hefst fimmtudaginn 7.október Tilvist og tilgangur Umsjón: Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson Dr. Theol & dr. theol. Biblíulestrar þar sem fjallað er um mannskilning kristninnar. Hefst fimmtudaginn 7.október Biblían - Falinn fjársjóður Umsjón: Halla Jónsdóttir aðjúnkt við KHÍ, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prestur og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir verkefnisstjóri Á námskeiðinu verður reynt að nálgast Biblíuna og nokkrar persónur hennar með því að lesa saman ritningartexta. Hefst miðvikudaginn 13. október Nánari upplýsingar og skráning í síma 535 1500 eða á www.kirkjan.is/leikmannaskoli Leikmannaskóli kirkjunnar Hér í Bret- landi þá er ekkert grín að vera stjarna. Um leið og leik- arar, tónlist- armenn eða píur með stökkbreytt brjóst komast yfir þann þröskuld að slúðurpressan byrji að hafa áhuga á þeim geta þau í raun gleymt því að eiga sér eitt- hvert líf. Bretar þurfa svo rosalega mikið á slúðrinu sínu að halda að hér tileinka sum dagblöð 60% plássins í stjörnurnar. Öfundin á þeim lánsömu sem fá að „fljóta ofan á samfélaginu“ skín í gegn- um pressuna. Hér er það þannig, að ef þú komst þér á þann stað að njóta velgengni þá ertu orðin al- menningseign. Fólk vill svo helst sjá fína fólkið renna á rassgatið, kannski bara til þess að sjá að það er í raun og veru gert úr holdi og blóði. Hér eru sjónvarpsþættir sem fjalla einungis um það að skoða líkamshreyfingar fræga fólksins á rauða teppinu með það fyrir sjónum að fræðast um einkalíf þeirra í gegnum tjáningu líkam- ans. Þar eru sýndar til dæmis sýndar gamlar klippur af Tom Cruise og Nicole Kidman og reynt að sanna að það hefði verið hægt að sjá á tjáningu þeirra að hjónabandið væri í rúst. Auðvit- að eru bara alltaf sýndar gamlar klippur, þannig að sérfræðing- arnir um líkamstjáningu vita alveg hvernig einkalíf þeirra æxlaðist, þegar þeir eru að benda á sérráðgjöf sína. Getið þið ímyndað ykkur sjónvarps- þátt sem myndi reyna að skyggn- ast inn í einkalíf Fjölnis eða öðru Séð og Heyrt fólki með því að skoða hvernig það gengur inn í kvikmyndahús? Úff, nei takk. Við erum svo heppin að koma frá lítilli þjóð. Við sjáum það oft framan hvort í annað, að við vitum vel að við klórum okkur öll í rassinum og borum í nefið. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON KLÓRAR SÉR Í RASSINUM OG BORAR Í NEFIÐ. Hver vill ekki vera almenningseign? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Verð á hlutabréf- um hrundi um all- an heim í dag! Þetta var svartur dagur á Wall Street, sem kom verst út fyrir hlutabréf í tölvufyrirtækjum! Milljarðamæringum gærdagsins hefur verið svipt í burtu eins og ljúfum minningum alzheimer-sjúklinga! Það þýðir... Ég verð að finna mér vinnu! Ég verð að vinna mér inn peninga! Ég skal gefa þér 5 þúsund fyrir gemsann! Seldu! Seldu! Djöfull er það sjúkt að það sé ekki hægt að dæma menn fyrir nauðgun í þessu landi! Stelpur verða að leggja líf sitt í hættu í að verja sig, annars geta þær sjálfum sér um kennt! En þær mega ekki nota táragas, heldur verða að yfirbuga nauðgarana með berum höndum! Það er algjör hundaheppni að stríðsglæpadómstóllinn er ekki með bækistöðvar hérna, því það er mjög hæpið að þær sem voru í nauðgunarbúðum mánuðum saman hafi verið í stuði til að vera með mót- spyrnu! Og ef maður er rændur á blindafylleríi, er það ekki samt rán þó maður hafi ekki meðvitund til að koma í veg fyrir það? Hryðjuverk hljóta að vera lögleg líka, það gerir enginn farþegi neitt í flugvél sem er sprengd í loft upp! Og hvað með bankastarfsmenn? Streitast þeir á móti ræningjum? Þeir VILJA láta ræna sig! Kalkúna- læri? Hvernig týndirðu hamstrinum? Er eitt- hvað að? Bangsi skreið undir púðana og vill ekki koma út. Við skulum sjá til með það... Varlegapabbi! Engar áhyggj- ur... ég meiði hann ekki. Nei, ég meina var- lega því hann bítur stundum Aaaaá! Þeirra vandamál að hafa alla þessa peninga á svæðinu! Svona, svona litli minn!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.