Fréttablaðið - 01.10.2004, Síða 55

Fréttablaðið - 01.10.2004, Síða 55
FÖSTUDAGUR 1. október 2004 Smíðaverkstæðið • Svört mjólk • Nítjánhundruð • Grjótharðir • Blindi fiðluleikarinn Litla sviðið • Böndin á milli okkar • Koddamaðurinn • Rambó 7 Stóra sviðið • Norður • Öxin og jörðin • Mýrarljós • Klaufar og kóngsdætur • Dínamít • Jesús Kristur ofurstjarna Sýningar frá fyrra leikári • Dýrin í Hálsaskógi • Edith Piaf • Þetta er allt að koma • Græna landið Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is 5 sýningar fyrir 9.900 kr. www.mennta.is SKRÁNING OG NÁNARI UPPL†SINGAR: Menntafélagi› ehf, Sjómannaskólanum vi› Háteigsveg Sími 522 3300 NÁMSKEI‹ Á NÆSTUNNI ENDURMENNTUN Vélgæslunámskei› 11.-21. okt., kl. 18.00-22.30 Hásetafræ›sla, fyrir a›sto›armenn í brú 4.-6. okt., kl. 8.00-16.00 Málmsu›a, almennt námskei› um rafsu›u Verklegt 18.-21. okt., kl. 19.00-22.00 söngkabarett Miðasalan opin alla daga til kl. 18:oo Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is RAGGIBJARNA á lokahófi KSÍ á laugardag FÖST UDA GINN 1.OK TÓBE R St af ræ na h ug m yn da sm ið ja n UPPS ELT Fimm stelpur Uppistand á Broadway AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR ! Frumsýning 1. október. - fá sæti laus Önnur sýning 8.október Þriðja sýning 21.október ÁRA SÖN GAF MÆ LI50Afmælistónleikar í tilefni af 70 ára afmæli Ragga Bjarna og 50 ára söngafmæli.Glæsilegt kvöld, þar sem gleði og fjörug skemmtun í anda Ragga Bjarna ræður ríkjum. Glæsilegur þriggja rétta matseðill. Aðgangseyrir á söngskemmtun 2.500 en kr. 5.900 með mat. Vegna fjölda áskoranna verður aukasýning 15. október Gestir Ragnars eru m.a. Guðrún Gunnarsdóttir Kristjana Stefánsdóttir Bogomil Font Diddú Félagar úr fóstbræðrum Bjarni Arason Páll Óskar Hjálmtýsson Borgardætur Silja Ragnarsdóttir Milljónamæringarnir Hljómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar Hljómsveit undir stjórn Árna Scheving Sumargleðin Þorgeir Ástvaldsson Hermann Gunnarsson Ómar Ragnarsson Magnús Ólafsson Tríó Björns Thoroddsen Haukur Heiðar Milljóna- mæringarnir Frumsýning 9. október Laus sæti 16. október, örfá sæti laus Uppselt: 23. okt. , 29. okt og 30. okt. 5. nóv. Laust sæti Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Gæti heyrst í útvarpi ■ TÓNLEIKAR „Þú þarft ekki að vera neinn djass- brjálæðingur til að hafa gaman af þessu,“ segir Eyjólfur Þorleifsson saxófónleikari, sem spilar ásamt hljómsveit sinni á Djasshátíð Reykjavíkur á Kaffi Reykjavík í kvöld. Hljómsveitina skipa, auk Eyjólfs, þau Hildur Guðný Þórhalls- dóttir söngkona, Snorri Sigurðarson á trompet, Ólafur Jónsson á saxó- fón, Tómas R. Einarsson á bassa, Ómar Guðjónsson á gítar og Helgi Svavar Helgason trommuleikari. „Þetta er ekki neinn frídjass eða hardcore djass. Þetta er frekar svona latínskotinn djass, og svo blandast inn í hann íslenskur þjóð- lagadjass og sungnu lögin eru svo- lítið út í dægurlagadjass. Þetta gæti örugglega heyrst í útvarpi.“ Eyjólfur er sjálfur höfundur allrar tónlistarinnar, sem hljóm- sveitin flytur. Hljómsveitin var sett saman í vor til þess að flytja tónlist Eyjólfs, og hélt þá tónleika í Hafn- arborg í Hafnarfirði. „Þetta er samt meira og minna nýtt efni, sem við ætlum að spila núna. Þetta er kannski í svipuðum dúr, en það eru komin ný lög og nýjar útsetningar. Þetta er allt miklu heilsteyptara.“ ■ DJASSHLJÓMSVEIT EYJÓLFS ÞORLEIFSSONAR Þau flytja lög Eyjólfs á Djasshátíð í kvöld klukkan hálf ellefu.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.