Fréttablaðið - 01.10.2004, Side 59

Fréttablaðið - 01.10.2004, Side 59
47FÖSTUDAGUR 1. október 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN SÝND kl. 6, 8 og 10 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.15 SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI HHH kvikmyndir.com SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 TOM CRUISE Fór beint á toppinn í USA! Þetta hófst sem hvert annað kvöld Hörku spennumynd frá Michael Mann, leikstjóra Heat TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! MIÐAVERÐ 450 KR. MIÐAVERÐ 500 KR. SÝND kl. 4 M/ÍSL. TALI Á einfaldari tímum þurfti einfaldari mann til að færa okkur fréttirnar Á einfaldari tí u þurfti einfaldari ann til að f ra okkur fréttirnar GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 8.30 og 10.30 SÝND kl. 5.40 og 10 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is SÝND kl. 8 SÝND kl. 6 og 8 SÝND kl. 6 M/ÍSL. TALI GEGGJUÐ GRÍNMYND SÝND kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 SÝND kl. 4 SÝND kl. 6, 8 og 10.15 B.I. 16 Frábær Disneymynd fyrir alla fjölskylduna frá sömu og gerðu Runaway Bride og Pretty Woman SÝND kl. 4 og 6 Tveir þeldökkir FBI menn ætla að missa sig í næsta verkefni...og dulbúa sig sem hvítar dívur! Snargeggjuð gamanmynd frá hinum steikta Scary Movie hóp! FRÁ LEIKSTJÓRA SCARY MOVIE Ný íslensk mynd gerð eftir sam- nefndri met- sölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfs- dóttur í titil- hlutverkinu. Stórskemtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. Dönsk kvikmyndahátíð 1.- 10. október De grönne slagtere / The Green Butchers sýnd kl. 10.30 Arven / Inheritance sýnd kl. 10 Brödre / Brothers sýnd kl 8 SÝND kl. 8 og 10 Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri...punginn á þér! Óvæntasti grínsmellur ársins Fór beint á toppinn í USA Klárlega fyndnasta mynd ársins! Þú missir þig af hlátri...punginn á þér! Sérstakt Yu Gi Oh! Safnkort fylgir með öllum miðum. 4 tegundir til að safna! HHH 1/2 kvikmyndir.is FRUMSÝND FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA Þessir áttu að koma á Airwa- veshátíðina, en hættu við. Ég er svona að reyna að gera upp með mér hvort það sé einhver sökn- uður að þeim. Ég veit náttúr- lega ekkert hvernig þeir eru á tónleikum en af þessari plötu að dæma verður okkur alveg óhætt þó svo að þeir verði annars staðar. Þetta er alls ekki slæmt. Hljómar eins og Johnny Rotten, úps fyrirgefðu... John Lydon hefði tekið að sér að syngja í teknórokksveit. Minnir þannig frekar á P.I.L. en Sex Pistols. Hér er nú líka alveg smá sletta af Happy Mondays. Lögin eru flest ekkert til að hrópa húrra fyrir og sá sem for- ritar danstaktana hefði mátt gera eitthvað meira en að kveikja bara á trommuheilanum. Ófrumlegur gítarleikur hjálpar svo ekki til. Hér er lítið um öngla til þess að krækja fólk inn í plötubúðirnar. Svo inni á milli leynast því- líkar perlur. Lagið Nation er ör- ugglega ástæða þess að þessi sveit er komin þangað sem hún er komin. Þar blanda félagarnir reggae og dub-áhrifum við aust- ur-evrópsk stef með glæsilegum árangri. Ef platan hefði öll verið í þeim dúr, væri ég alveg heill- aður upp úr skónum. Textarnir eru líka oftast mjög góðir. Rammpólitísk ádeila á kerfið og utanríkisstefnu Breta og Bandaríkjanna. Ætli titill plötunnar eigi ekki að vitna í úr- slit síðustu forsetakosninga í Bandaríkjunum. Það vantar bara herslumun- inn að mínu mati til þess að þessi plata verði yfir meðallagi. Það hefði verið áhugavert að sjá þá á tónleikum til þess að sjá hvort öll eftirvænting í kringum þá sé tilkomin vegna tónleika- frammistöðu þeirra. En jæja, það er ekki á allt kosið. Birgir Örn Steinarsson Tími til þess að skipta um stöð? RADIO 4 THE STEALING OF A NATION NIÐURSTAÐA: Nýjasta dansrokkundur New York veldur vonbrigðum. Platan rennur öll í eina önglalausa súpu. Vissulega athyglisvert en ekki nægilega mikið til þess að verða eftir- minnilegt. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN ÚLPURNAR KOMNAR Margar gerðir - kr. 7.990 úlpa hettupeysa bolur gallabuxur skór 9.990 2.990 2.990 10.990 7.990 4YOU MAO MAO DIESEL CONVERSE úlpa peysa bolur gallabuxur skór 7.990 3.990 4.990 9.990 9.990 URBAN 4YOU DIESEL ENERGIE DIESEL úlpa bolur gallabuxur skór 6.990 4.990 10.990 7.990 ST TROPEZ DIESEL DIESEL CONVERSE úlpa hettupeysa gallabuxur skór 7.990 4.990 13.990 9.990 MIA LAURA AIME MISS SIXTY DIESEL laugavegi 91 s.511 1717 - kringlunni s.568 9017 Ellefu lög sem aldrei áður hafa heyrst með bandarísku rokksveitinni Pavement verður að finna á nýrri afmælisútgáfu plötunnar Crooked Rain, Crooked Rain, sem kom út fyrir tíu árum. Á plötunni, sem verður tvö- föld, verður einnig að finna fjórtán útgáfur af lögum af plöt- unni sem ekki hafa verið gefnar út áður. Með plötunni fylgir 40 blaðsíðna bæklingur með ýmsu efni tengdu Pavement, en sveit- in hætti fyrir nokkrum árum síðan. ■ PAVEMENT Þessi bandaríska rokksveit er mikils virt innan tónlistargeirans. ■ TÓNLIST Ný lög á afmælisútgáfu

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.