Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2004, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 16.10.2004, Qupperneq 28
Ef þú hyggur á að selja bílinn þinn, þrífðu hann þá frá toppi til táar til að auka líkur á sölu. Skiptu um olíu, rúðuþurrkur og settu góðan ilm í kaggann. Hann hlýtur að seljast þannig. Range Rover HSE 4,4 árg 7/2002 ekin 44 þús km svartur abs, orginal dráttarbeisli, litað gler,handfrjáls símabúnaður,leður í öllu, 19“ álfelgur. Bíll hlaðin búnaði Verð: 8.900,000,- Ný 1 lína frá BMW: Bíll fyrir unga fólkið Nýja 1 línan frá BMW verður frumsýnd hjá B&L um helgina. Nýja 1 línan er fyrsti fimm dyra bíllinn frá BMW en hingað til hafa þeir eingöngu verið með fjögurra dyra útgáfur í hönnun sinni. Þetta er þó ekki eina nýjungin sem BMW boðar með 1 línunni. Til að koma á móts við markhópinn, ungt fólk, er bíllinn með tengi fyrir iPod, litla MP3 spilarann frá Apple. Þá kemur línan með margvíslegum búnaði sem ekki hefur sést áður í flokki smærri fjöl- skyldubíla. Má þar nefna stöðugleika- stýringuna sem er með spólvörn og run-flat öryggisdekkjum, en á þeim er hægt að keyra allt að 250 km þótt springi. Verð á nýju BMW 1 línunni er frá 2.490.000 kr. Nú styttist í að ný lög um olíu- gjald og kílómetragjald o.fl. taki gildi, eða 1. júlí á næsta ári. Við gildistöku laganna lækkar þunga- skattur sem eigendur dísilbíla hafa greitt og með því getum við Íslendingar tekið af fullum þunga þátt í þeirri dísilbílabylgju sem gengur yfir heiminn. Dísilbílar eru í tísku. Það sést meðal annars á því að að stöðugt fleiri nettir fólksbílar fást nú í dísilútgáfu. Dísilvélarnar eru líka í framþró- un og það er liðin tíð að dísilbílar séu hávaðasamir og illa lyktandi. Þeir eru þvert á móti umhverfis- vænn kostur sem æ fleiri velja. Einn hinna minni fjölskyldu- bíla sem nú fást í dísilútgáfu er Volkswagen Golf, bíllinn sem notið hefur mestrar velgengni allra þýskra bíla og var kynntur í nýrri útgáfu í vor. Skemmst er frá að segja að það klæðir Golfinn vel að vera dísilbíll. Golfinn er massífur bíll miðað við stærð og passar því malandi dísilvélin einstaklega vel við hann. Bíllinn er lipur og sprækur og sjötti gírinn er óneitanlega skemmtileg viðbót á lengri akstri. Golfinn er þægilegur borgarbíll, einn af þeim sem eru stærri að innan en utan. Hann er því nettur í innanbæjarakstri án þess að það komi niður á plássinu inni í bílnum þar sem vel fer um alla, jafnvel fullorðna í aftursæt- inu. Úti á þjóðveginum nýtur hann sín ekki síður, liggur vel og er öruggur og skemmtilegur á veginum. Volkswagen Golf dísil er skemmtilegur fjölskyldubíll. Ekki spillir fyrir að hann er spar- neytinn kostur, fór til dæmis hringinn á þjóðvegi 1 í sumar á vegum FÍB á rúmlega fjórum lítrum á hundraði. steinunn@frettabladid.is Ekið um á Volkswagen Golf dísil: Bíll í takti við tímann Nýi Golfinn sem kynntur var í vor hefur sterklegt og skemmtilegt útlit. Volkswagen Golf 1,9TDI 5 dyra Trendline beinskiptur 6 gíra 105 hestöfl 4 cylendra dísilvél hröðun upp í 80 km/klst. 7,5 sek. hámarkshraði 187 km/klst. meðaleyðsla 5,2 l/100 km verð 2.290.000 kr. ALLT Á EINUM STAÐ • HEILSÁRSDEKK • OLÍS SMURSTÖÐ • BÓN OG ÞVOTTUR • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • NAGLADEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • BREMSUKLOSSAR • PÚSTÞJÓNUSTA SBD, SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 25% afsláttur af 12" og 16" barnahjólum á meðan birgðir endast. Sendum í póstkröfu. Smiðjuvegi 8 (græn gata) 200 Kópavogur HAUSTTILBOÐ Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 Full búð af aukahlutum á bílinn þinn Ný verslun Kletthálsi 9 Nú opið á Laugardögum frá 12 - 16 www.ag-car.is/motorsport s: 587 5547 - mest lesna blað landsins Á ÞRIÐJUDÖGUM Allt fyrir líkama og sál Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.