Fréttablaðið - 16.10.2004, Síða 57
21.00 Kristian Guttesen efnir til
útgáfuhátíðar í Leikhúskjallaran-
um í tilefni af útkomu fimmtu
ljóðabókar hans, „Mótmæli með
þátttöku - bítsaga". Auk Kristians
lesa Eiríkur Örn Norðdahl, Þor-
steinn Eggertsson og Birgitta
Jónsdóttir úr verkum sínum.
■ ■ MARKAÐIR
14.00 Félag nýrra Íslendinga verður
með markað í Alþjóðahúsinu til
styrktar börnum Sri Ramawati.
■ ■ SÝNINGAR
Sigrid Österby sýnir trér-
istur í galleríinu Hún
og hún, Skóla-
vörðustíg 17 b.
Sýningin
stendur út
oktober.
Listakonan Munda held-
ur þessa dagana
sýningu á vatns-
litamyndum á
„Cafe Kidda
Rót" í
Hvera-
geði.
LAUGARDAGUR 16. október 2004
5. nóvember
19. nóvember
20. nóvember
26. nóvember
27. nóvember
3. desember
4. desember
10. desember
11. desember
Bjóðum einnig jólahlaðborð
í sér sal fyrir hópa
- virka daga jafnt sem um helgar
Sýningardagar:
söngkabarett
Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is
Miðasalan opin alla virka daga til kl. 18:oo
Frábærar viðtökur
og nú fara borðin hratt
Þarftu að vita meira?
Núer bara
að hringja
og panta!
„Með næstum allt á hreinu"
Hjálmar Hjálmarsson,
Andrea Gylfa, Valur Freyr,
Jónsi, Margrét Eir,
Linda Ásgeirs og margir fleiri
Tvímælalaust eitt besta
jólahlaðborðið
-ein skemmtilegasta
sýningin og eitt besta verð
sem boðið er uppá í ár:
Verð
frá
4.400
krónum
Býður
nokkur betur?
Jólahlaðborð
„Með næstum allt á hreinu“
og dansleikur
Á föstudagskvöldum: Hljómsveitin Hunang
Á laugardagskvöldum: Í svörtum fötum
Jólahlaðborð:
16.00 Kristján Steingrímur Jóns-
son opnar myndlistasýningu í
Gallerí +, Brekkugötu 35 á Akur-
eyri.
17.00 Jón Páll Halldórsson opnar
sína fyrstu sýningu, sem nefnist
Herveldið Ísland, á Kaffi Sólon.
■ ■ SKEMMTANIR
22.00 Scrubby Fox, Midi Jokers og
Specoloc spila í Kjallaranum, Hafnar-
stræti 17, ásamt DJ Exos.
23.00 Hljómsveitin Dans á rósum frá
Vestmannaeyjum skemmtir á
Kringlukránni.
Atli skemmtanalögga og Áki Pain á
Pravda.
Hermann Ingi jr skemmtir gestum
Búálfsins í Breiðholti.
Dj Valdi á Hressó.
Hljómsveitin Karma spilar í Pakkhúsinu
á Selfossi með Labba í fararbroddi.
Dj Páll Óskar á Sjallanum, Akureyri.
Eyjólfur Kristjánsson og hljómsveitin Ís-
lands eina von með dansleik á
Klúbbnum við Gullinbrú.
Hljómsveitin Leyniþjónustan spilar á
Classic Rock, Ármúla 5.
Dj Þröstur 3000 á Sólon.
Hin ástsæla gleðisveit Gilitrutt heldur
uppi sláturtíðarstuði á Hvammstanga.
Hljómsveitin Sex volt spilar á Cactus í
Grindavík.
Dúettinn Acoustics spilar á Celtic Cross.
Vinir vors og blóma á Nasa við Austur-
völl.
■ ■ FYRIRLESTRAR
14.00 Georg Iggers flytur fyrirlestur
á vegum Sagnfræðistofnunar um
endurmat sagnfræðinnar í ljósi al-
þjóðamála. Fyrirlesturinn er hald-
inn í Öskju, húsi Náttúrufræði-
stofnunar Háskólans.
■ ■ FUNDIR
08.50 Gillian Klein, ritstjóri tímaritsins
Education and Race Equality, Gylfi
Jón Gylfason sálfræðingur og Hró-
bjartur Árnason lektor verða aðal-
fyrirlesarar á málþingi Rannsóknar-
stofnunar Kennaraháskóla Íslands um
tækifæri í fjölbreyttu samfélagi, sem
haldið er í húsi KHÍ við Stakkahlíð.
12.00 Einar Þorleifsson fuglafræðing-
ur og Sigurður Arnalds verkfræðing-
ur verða framsögumenn á laugar-
dagsfundi Reykjavikurakademíunnar
um virkjun lands og þjóðar.
■ ■ SAMKOMUR
16.00 Hin árlega haustvaka
Kvennakórs Garðabæjar verð-
ur haldin í sal Fjölbrautarskól-
ans í Garðabæ, Urðar-
brunni. Karl Ágúst Úlfs-
son, Kristín Helga
Gunnarsdóttir og
Ásdís Halla
Bragadóttir leg-
gja kórnum
lið. V
ið
ge
ru
m
sé
rs
am
nin
g v
ið
fyr
irt
æk
i u
m
dr
eif
ing
u.
Kl
æð
sk
er
as
nið
in
lau
sn
fy
rir
vö
ru
dr
eif
ing
u e
ins
tak
ra
fy
rir
tæ
kja
.
Ek
ki
bíð
a a
ð ó
þö
rfu
.
Fá
ðu
se
nd
ing
un
a s
am
dæ
gu
rs
m
eð
P
ós
tin
um
.
He
fur
þú
ef
ni
á a
ð b
íða
til
m
or
gu
ns
?
www.postur.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
IS
P
23
96
1
1
0/
20
04
Minningabrot
■ MYNDLISTARSÝNING
Grafíksafn Íslands er staðsett í
Hafnarhúsinu, sama húsi og hýsir
Listasafn Reykjavíkur, en gengið
er inn á lítt áberandi stað hafnar-
megin hússins.
Í dag opna þær Ragnheiður
Ingunn og Þórdís Erla Ágústsdæt-
ur samsýningu á verkum sínum í
Grafíksafninu undir yfirskriftinni
Minningabrot – Helgir staðir.
Minningabrotin koma frá
Ragnheiði sem er myndlistar-
maður og sýnir keramikplatta
sem hún skreytir út frá per-
sónulegum minningum sínum,
lífsreynslu og draumum.
Þórdís er aftur á móti ljós-
myndari og sýnir myndir af helg-
um stöðum, sem ýmist eru mann-
laus náttúra og eða leyndir staðir
á líkamanum. Þetta eru myndir af
stöðum sem eru óumdeilanlega
fagrir og ber að virða og umgang-
ast af varfærni.
Þær Þórdís og Ragnheiður
sýndu saman áður á sýningunni
„Án sýnilegs titils“ árið 1991
ásamt nokkrum öðrum myndlist-
armönnum, í boði Sendiráðs
Frakklands á Íslandi. ■
RAGNHEIÐUR INGUNN OG ÞÓRDÍS ERLA
Þær opna sýningu á verkum sínum í Grafíksafni
Íslands, sem er í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.