Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.10.2004, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 16.10.2004, Qupperneq 57
 21.00 Kristian Guttesen efnir til útgáfuhátíðar í Leikhúskjallaran- um í tilefni af útkomu fimmtu ljóðabókar hans, „Mótmæli með þátttöku - bítsaga". Auk Kristians lesa Eiríkur Örn Norðdahl, Þor- steinn Eggertsson og Birgitta Jónsdóttir úr verkum sínum. ■ ■ MARKAÐIR  14.00 Félag nýrra Íslendinga verður með markað í Alþjóðahúsinu til styrktar börnum Sri Ramawati. ■ ■ SÝNINGAR  Sigrid Österby sýnir trér- istur í galleríinu Hún og hún, Skóla- vörðustíg 17 b. Sýningin stendur út oktober.  Listakonan Munda held- ur þessa dagana sýningu á vatns- litamyndum á „Cafe Kidda Rót" í Hvera- geði. LAUGARDAGUR 16. október 2004 5. nóvember 19. nóvember 20. nóvember 26. nóvember 27. nóvember 3. desember 4. desember 10. desember 11. desember Bjóðum einnig jólahlaðborð í sér sal fyrir hópa - virka daga jafnt sem um helgar Sýningardagar: söngkabarett Nánari upplýsingar í síma 533-1100 og á www.broadway.is Miðasalan opin alla virka daga til kl. 18:oo Frábærar viðtökur og nú fara borðin hratt Þarftu að vita meira? Núer bara að hringja og panta! „Með næstum allt á hreinu" Hjálmar Hjálmarsson, Andrea Gylfa, Valur Freyr, Jónsi, Margrét Eir, Linda Ásgeirs og margir fleiri Tvímælalaust eitt besta jólahlaðborðið -ein skemmtilegasta sýningin og eitt besta verð sem boðið er uppá í ár: Verð frá 4.400 krónum Býður nokkur betur? Jólahlaðborð „Með næstum allt á hreinu“ og dansleikur Á föstudagskvöldum: Hljómsveitin Hunang Á laugardagskvöldum: Í svörtum fötum Jólahlaðborð:  16.00 Kristján Steingrímur Jóns- son opnar myndlistasýningu í Gallerí +, Brekkugötu 35 á Akur- eyri.  17.00 Jón Páll Halldórsson opnar sína fyrstu sýningu, sem nefnist Herveldið Ísland, á Kaffi Sólon. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Scrubby Fox, Midi Jokers og Specoloc spila í Kjallaranum, Hafnar- stræti 17, ásamt DJ Exos.  23.00 Hljómsveitin Dans á rósum frá Vestmannaeyjum skemmtir á Kringlukránni.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Hermann Ingi jr skemmtir gestum Búálfsins í Breiðholti.  Dj Valdi á Hressó.  Hljómsveitin Karma spilar í Pakkhúsinu á Selfossi með Labba í fararbroddi.  Dj Páll Óskar á Sjallanum, Akureyri.  Eyjólfur Kristjánsson og hljómsveitin Ís- lands eina von með dansleik á Klúbbnum við Gullinbrú.  Hljómsveitin Leyniþjónustan spilar á Classic Rock, Ármúla 5.  Dj Þröstur 3000 á Sólon.  Hin ástsæla gleðisveit Gilitrutt heldur uppi sláturtíðarstuði á Hvammstanga.  Hljómsveitin Sex volt spilar á Cactus í Grindavík.  Dúettinn Acoustics spilar á Celtic Cross.  Vinir vors og blóma á Nasa við Austur- völl. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Georg Iggers flytur fyrirlestur á vegum Sagnfræðistofnunar um endurmat sagnfræðinnar í ljósi al- þjóðamála. Fyrirlesturinn er hald- inn í Öskju, húsi Náttúrufræði- stofnunar Háskólans. ■ ■ FUNDIR  08.50 Gillian Klein, ritstjóri tímaritsins Education and Race Equality, Gylfi Jón Gylfason sálfræðingur og Hró- bjartur Árnason lektor verða aðal- fyrirlesarar á málþingi Rannsóknar- stofnunar Kennaraháskóla Íslands um tækifæri í fjölbreyttu samfélagi, sem haldið er í húsi KHÍ við Stakkahlíð.  12.00 Einar Þorleifsson fuglafræðing- ur og Sigurður Arnalds verkfræðing- ur verða framsögumenn á laugar- dagsfundi Reykjavikurakademíunnar um virkjun lands og þjóðar. ■ ■ SAMKOMUR  16.00 Hin árlega haustvaka Kvennakórs Garðabæjar verð- ur haldin í sal Fjölbrautarskól- ans í Garðabæ, Urðar- brunni. Karl Ágúst Úlfs- son, Kristín Helga Gunnarsdóttir og Ásdís Halla Bragadóttir leg- gja kórnum lið. V ið ge ru m sé rs am nin g v ið fyr irt æk i u m dr eif ing u. Kl æð sk er as nið in lau sn fy rir vö ru dr eif ing u e ins tak ra fy rir tæ kja . Ek ki bíð a a ð ó þö rfu . Fá ðu se nd ing un a s am dæ gu rs m eð P ós tin um . He fur þú ef ni á a ð b íða til m or gu ns ? www.postur.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IS P 23 96 1 1 0/ 20 04 Minningabrot ■ MYNDLISTARSÝNING Grafíksafn Íslands er staðsett í Hafnarhúsinu, sama húsi og hýsir Listasafn Reykjavíkur, en gengið er inn á lítt áberandi stað hafnar- megin hússins. Í dag opna þær Ragnheiður Ingunn og Þórdís Erla Ágústsdæt- ur samsýningu á verkum sínum í Grafíksafninu undir yfirskriftinni Minningabrot – Helgir staðir. Minningabrotin koma frá Ragnheiði sem er myndlistar- maður og sýnir keramikplatta sem hún skreytir út frá per- sónulegum minningum sínum, lífsreynslu og draumum. Þórdís er aftur á móti ljós- myndari og sýnir myndir af helg- um stöðum, sem ýmist eru mann- laus náttúra og eða leyndir staðir á líkamanum. Þetta eru myndir af stöðum sem eru óumdeilanlega fagrir og ber að virða og umgang- ast af varfærni. Þær Þórdís og Ragnheiður sýndu saman áður á sýningunni „Án sýnilegs titils“ árið 1991 ásamt nokkrum öðrum myndlist- armönnum, í boði Sendiráðs Frakklands á Íslandi. ■ RAGNHEIÐUR INGUNN OG ÞÓRDÍS ERLA Þær opna sýningu á verkum sínum í Grafíksafni Íslands, sem er í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.