Tíminn - 02.09.1973, Síða 23

Tíminn - 02.09.1973, Síða 23
Sunnudagur 2. september 1973 TíMINN 23 AUSTFIRÐING Framsóknarmenn d Austurlandi boða til t •• Ollum er heimill aðgangur að þessum á eftirtöldum stöðum föstudaginn 7. september nk.: Bakkafjörður Frummælandi: Hannes Pálsson, bankaútibússtjóri. Stefán Haraldur Reyðarfjörður Félagsheimiliö Félagslundur Frummælendur: Stefán Valgeirsson, alþingismaður og Haraldur Sigurðsson, kennari. Ásgeir Þórður Vopnafjörður Félagsheimilið Mikligarður Frummælendur: Ásgeir Bjarnason, alþingismaður og Þórður Pálsson, bóndi. Ingvar Snæþór Fáskrúðsfjörður Félagsheimilið Skrúður Frummælendur: Ingvar Gíslason, alþingismaður og Snæþór Sigurbjörnsson, bóndi. Páll Sigmar Borgarfjörður Félagsheimilið Fjarðarborg Frummælendur: Páll Þorsteinsson, alþingismaður og Sigmar Hjelm, húsasmíðameistari. Breiðdalur Félagsheimilið Staðarborg Frummælendur: Ingi Tryggvason, erindreki og Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri. Björn Fr. Guðmundur Seyðisfjörður Félagsheimilið Herðubreið Frummælendur: Björn Fr. Bjömsson, alþingism. og Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfull- trúi. Ágúst Sævar Kr. Djúpivogur Frummælendur: Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður og Sævar Kr. Jónsson, bóndi. Þórarinn Krístján Neskaupstaður Félagsheimilið Egilsbúð Frummælendur: Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður og Kristján Ingólfsson, kennari. Halldór E. Kristinn Höfn Félagsheimilið Sindrabær Frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og Kristinn Snællandrafvirki. Tómas Ragnheiður Eskifjörður Félagsheimilið Valhöll Frummælendur: Tómas Árnason, framkvæmdastjóri og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, bæjar- fulltrúi. Vilhjálmur Hrollaugsstaðir Frummælandi: Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. I Ihr Kristján Stöðvarfjörður Frummælandi: Kristján Benediktsson, bæjarfulltrúi. Eysteinn Jónas Vilhjálmur Egilsstaðir Félagsheimilið Valaskjálf Frummælendur: Eysteinn Jónsson, alþingismaður, Jónas Jónsson, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra og Vilhjálmur Sigurbjörnsson, framkv.stj.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.