Tíminn - 02.09.1973, Qupperneq 25

Tíminn - 02.09.1973, Qupperneq 25
Sunnudagur 2. september 1973 TtMIWT.fi tT< 25 Gunnlaugsson kynnir ungt listafólk. 15.00 Miftdegistónleikar: Frá útvarpinu i Munchen Flytj- endur: Sinfóniuhljómsveit útvarpsins, Gottfried Grein- er sellóleikari og Klaus Hellwig pianóleikari. Stjórnendur: Kurt Eich- horn, Klauspeter Seibel o.fl. Flutt verður létt, klassisk tónlist. 16.10 Þjóðlagaþáttur i umsjá Kristinar ólafsdóttur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatimi: Eirikur Ste- fánsson stjórnar.a. Að norð- an. Sögur, söngvar og frásagnir, sem börn og unglingar á Akureyri flytja. b. Ctvarpssaga barnanna: ,, Þrir drengir i vegavinnu”. Höfundurinn, Loftur Guð- mundsson, les (13). 18.00 Stundarkorn með pianó- leikaranum Vladimir Ash- kenazý. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 íslenzk utanrikismál 1944-51, annar samtalsþátt- urBaldur Guðlaugsson ræð- ir við Brynjólf Bjarnason fyrrverandi menntamála- ráðherra. 20.00 islandsmótið i knatt- spyrnu: fyrsta deild. Valur — Fram á Laugardalsvelli. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik. 20.50 Kvöldtónleikar Sónata i a-moll fyrir selló og pianó eftir César Franck. Guy Fallot og Karl Engel leika. 21.20 Hundraö ára afmæli is- lenzkrar tónsmiði. Dr Hall- grimur Helgason flytur er- indi um Jónas Helgason og tekur dæmi um tónskáld- skap hans. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorð. 22.35 Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 3. september 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8,15 (ogfor- ustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Frank M. Halldórsson flytur (alla v.d.v.). Morgun- leikfimi kl. 7.50: Kristjana Jónsdóttir leikfimikennari og Arni Elfar pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigriður Eyþórsdóttir byrjar að lesa söguna „Kári litli i skólanum ” eftir Stefán Júliusson. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpoppkl. 10.25: Seals og Crofts leika og syngja. Fréttirkl. 11.00. Tónlistcftir Dvorák: Bolzano-trióið leik- ur Trió i e-moll „Dumky-tri- óið/Tékkneska kammer- sveitin leikur Serenötu i E-dúr fyrir strengjasveit. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Sum- arfríið” eftir Cæsar Mar. Valdimar Lárusson byrjar lestur sögunnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Fil- harmóniusveit Vinarborgar leikur Tilbrigði op. 56a eftir Brahms við stef eftir Haydn: Wilhelm Furt- wangler stjórnar. Daniel Barenboim og Philharmon- ia hin nýja leika Pianókon- sert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Beethoven: Otto Klemperer stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand mag. flyt- ur þáttinn. 19.25 Strjálbýli—þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Svavar Gestsson ritstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Ævintýr f austurvegi: Hjá Ararat. Guðrún Guðjónsdóttir flytur siðari ferðaþátt sinn frá Sovétrikj- unum. 20.50 Kvöldtónleikar. a. González Mohino leikur á gitar Prelúdiu, fúgu og allegro i D-dúr eftir Bach og „Melankoliu”, dans eftir Granados. b. Irmgard See- fried syngur lög eftir Schu- mann. Erik Werba leikur á pianó. c. Vera Dénes og Endre Petri leika Adagio fyrir selló og pianó eftir Kodály. 21.30 Útvarpssagan: „Verndarenglarnir” eftir Jóhannes úr KötlumGuðrún Guðlaugsdóttir les (19) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Hannes Pálsson frá Undirfelli talar um framkvæmdir bænda 1972. 22.40 IIIjóm pIötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. IBliill Laugardagur 1. september 20.00 Fréttir. 20.20 Veöur og auglýsingar. 20.25 Brellin blaðakona. Ofurstinn. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 20.50 Vandséö er veður að morgni. Bandarisk fræöslu- mynd um veðurspár og rannsóknir á veðurfari. Þýðandi og þulur Jón D. Þorsteinsson. 21.20 Þrír dansar. Stuttur dansþáttur frá egypzka sjónvarpinu. 21.35 Svipurinn og frú Muir. (The Ghost and Mrs. Muir). Bandarisk biomynd frá ár- inu 1947, byggð á sögu eftir R.A. Dick. Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz. Aðalhlutverk Gene Tierney, Rex Harrison og George Sanders. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Ung og fögur ekkja, Lucy Muir að nafni, ákveður að setjast að með dóttur sinni i gömlu og virðulegu stórhýsi á strönd- inni. Ættingjar mannsins hennar sáluga gera allt, sem i þeirra valdi stendur, til að hindra fyrirætlanir hennar, og auk þess berast henni til eyrna sögur um, að engum sé vært i húsinu, þar eð fyrri eigandi þess, Gregg skipstjóri, gangi þar aftur. Hún lætur þetta þó ekki aftra sér. Ekki liður á löngu, þar til hún verður vör við höfuösmanninn, sem gefur henni i skyn, að hún sé óvel- komin i húsið, en hins vegar sé það ósk hans, að húsið verði gert að dvalarheimili fyrir aldurhnigna sjómenn. 23.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 2. september 11973 17.00 Endurtekið efni. Lengi býr að fyrstu gerð. Banda- risk fræðslumynd um rann- sóknir á atferli og eiginleik- um ungra barna. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Aður á dagskrá 17. júni siðastl. 18.00 Töfraboltinn. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Þul- ur Guðrún Alfreðsdóttir. 18.10 Maggi nærsýni. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Einu sinni var.... Endur- tekinn þáttur með gömlum ævintýrum i leikformi. Þul- ur Borgar Garöarsson. 18.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Emma. Nýr framhalds- myndaflokkur frá BBC, byggður á sögu eftir brezku skáldkonuna Jane Austen (1775—1817). Leikstjóri John Glenister. Aðalhlut- verk Doran Godwin, John Carson, Donald Eccles og Constance Chapman. Þýð- andi Jón O. Edwald. Aðal- persóna sögunnar er Emma Woodhouse, ung og glæsileg stúlka, vel gefin og glað- lynd, en haldin ólæknandi á- ráttu til að „koma fólki saman” og stofna tfl trúlof- ana, þar sem færi gefst. 21.10 Teiknimyndir. Tvær stuttar, bandariskar mynd- ir. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 21.20 Hlið Kina opnast. Bandarisk kvikmynd gerð 1972 um Kinaveldi og sögu þess siðustu fimmtiu árin. Yfirlit þetta er gert af Kina- sérfræðingnum John Roder- ick, og er þar rakin þróun kinverskrar menningar og breytingar, sem orðið hafa á atvinnumálum og stjórn- arfari á þessu timabili. Þýð- andi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.20 Að kvöldi dags. Sr. Garðar Þorsteinsson flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 3. septemberi 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Snækapparnir. Gaman- söm kvikmynd um snjó- sleðaáhuga i Kanada. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20.40 Allt er fimmtugum fært. Sænskt sjónvarpsleikrit eft- ir Lars Forsberg. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Aðal- persónur leiksins eru fjórir miðaldra menn, skólabræð- ur, sem allir starfa við sömu stofnun og hafa alla tið reynt i sameiningu að við- halda anda æskuáranna. Upp á siðkastið hefur þeim reynzt erfitt að endurlífga gamlar minningar til fulls. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.00 Vitund og visindi. Bandarisk kvikmynd um dulskynjun. Greint er frá rannsóknum og mælingum á draumum, hugleiðslu, fjarskyggni og lækninga- mættiog fleiri atriðum, sem til þessa hafa yfirleitt ekki átt upp á pallborðið hjá vis- indamönnum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok :: Sænsk-íslenzk hljómsveit á plötu AUSTUR i Gautaborg I Sviþjóö er starfandi islcnzk-sænsk hljóm- sveit, sem hcitir þvi rammis- lenzka nafni VIKIVAKI. Tveir af fjórum meölimum hennar eru Is- lenzkir, það er að segja, að þeir eiga islenzkan föður, Magnús Gislason, rektor I Kungalv, sem er rétt fyrir utan Gautaborg. Það eru bræðurnir Ilans og Jón, sem eru hægra megin á myndinni. VIKIVAKI er tiltölulega vinsæl hljómsveit á Gautaborgarsvæð- inu og að auki hafa þeir leikið á stúdentahátiðum íslendinga i Kaupmannahöfn við góðar undir- tektir, cnda hressileg rokkhljóm- sveit. Nýlega var gefin út I Sviþjóð lveggja laga plata með þeim i VIKIVAKA og lieitir fyrirtækið „Plump Productions.” Lögin, sent eru heldur báglega hljóðrituð i stereo, eru „Sweet Little Kock ’n’ Koll" eftir Chuck Berry og „Manual Sister Mary” cftir llans Glslason. Eki er kunnugt um sölu plötunnar, sem er alveg ágæt og lofar góðu unt áframhaldandi hlóðritanir Vikivaka, en þeir bræður cru af miklu tónlistarfólki komiiir og lag Ilans gripandi og skemmtilegt. Ef til vill eiga þeir einhvern tima leið hér um og þá fá flciri að heyra i Vikivaka. viiTu oreyia f Þarftu að bæta? Gólfdúkur Hollenzk og amerísk gæðavara Fagmenn á staönum. UTAVER

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.