Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 53
Hinrik Fjelsted lifir rólegu lífi dagsdaglega þar sem hann vinnur á dagblaði og sér um auglýsingar og markaðsmál. „Já, þetta snýst mjög mikið um að hringja í fyrirtæki og fá aug- lýsingar. Fara á fundi og koma á auglýsingasamningum og þess háttar,“ segir Hinrik um vinnu sína. Auk þess er Hinrik á öðru ári í viðskipta- og markaðs- fræði í Háskólanum í Reykja- vík. Það sem hins vegar ekki allir vita er að Hinrik lifir tvöföldu lífi. Þegar hann er ekki við sína vanalegu vinnu eða heima að slappa af með fjölskyldunni breytist hann í bardagasér- fræðing. Hann hefur nefnilega stundað íþróttina Jiu Jitsu í heil 14 ár. „Ég er með þriðja dans eða þriðju gráðu í svörtu belti. Sem þýðir það að það eru sex ár síðan ég fékk svarta beltið. Ég er einn af yfirkennurum og rek Sjálfsvarnarskóla Íslands,“ segir Hinrik. „Við kennum líka ýmsum að- ilum sem starfa við öryggis- gæslu, flugfreyjum, læknanem- um og fleirum. Þessi íþrótt er mikið notuð í sambandi við lög- reglustörf og hermennsku og er mjög fjölþætt. Hún snýst þó aðallega um návígi og hvernig skal losa sig úr návígi við and- stæðing og læsa hann niður,“ segir Hinrik pollrólegur. O p n u n a r t í m i v i r k a d a g a 1 4 . 0 0 - 1 8 . 0 0 - L a u g a r d a g a / S u n n u d a g a 1 0 . 3 0 - 1 8 . 0 0 - S t e n d u r t i l 7 . n ó v. - U p p l ý s i n g a s í m i 5 1 1 1 0 5 5 IS IT ZO Be Zo UHLSPORT Regatta adidasSPEEDO Bison TEVA UN ICELAND ASICS Dynastar Hummel Rucanor Catmandoo Converse 50-80% lækkun frá fullu verði Opin í Perlunni til 7. nóvember. Ný sending af barnaúlpum! V E R Ð D Æ M I Okkar verð Fullt verð Flísteppi 1.500 kr. 3.990 kr. REGATTA flís barna 990 kr. 2.990 kr. UN-ICELAND 890 kr. parið BANJO barnaúlpur 1.500 kr. 4.990 kr. Barnaregngallar 1.990 kr. 4.990 kr. Kuldagalla barna 3.600 kr. 7.990 kr. BANJO barnapeysur 600 kr. 3.500 kr. Línuskautar 1.990 kr. 6.990 kr. Is It Zo jakkar 3.990 kr. 9.990 kr. ADIDAS sundbolir 1.000 kr. 2.990 kr. TEVA töflur 3.995 kr. 7.990 kr. REGATTA úlpur/jakkar 1.990 kr. 4.990/5.990 kr. Skíðabuxur st.90-160 1.990/2.500 kr. 6.990/7.990 kr. Skíðahanskar frá 300 kr. Nám til framtíðar Snyrtiskólinn er 12 mánaða nám ásamt 10 mánaða starfsþjáfun á stofu Nám við snyrtiskólann er lánshæft hjá LÍN Vetrarönn hefst í nóvember 2004. Vorönn hefst í mars 2005. Haustönn hefst í ágúst 2005. Eitt pláss laust í nóvember • Skráning í gangi LAUGARDAGUR 6. nóvember 2004 41 Hinrik Fjelsted vinnur hjá dagblaði dagsdag- lega milli þess sem hann stundar sjálfsvarnar- íþrótt af fullum krafti. Hefur þú fengið þér sextíu sjö í dag& Vestmannaeyjar 52-53 (40-41) helgarefni 5.11.2004 20:40 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.