Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 58
46 6. nóvember 2004 LAUGARDAGUR SÝND kl. 3, 5.30, 8 og 10.15SÝND kl. 10 b.i. 16 HHH Ó.Ö.H DV FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 og 8 HHHH S.V. MBL HHH1/2 V.G. DV Þær eru mættar aftur...enn blóðþyrstari! Kyngimagnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 8.15 og 10.20 HHH Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4, 6.15, 8, 9.15, 10.20 & 11:30 Sýnd í Lúxus VIP kl. 8 og 10.20 Frumsýning Það er aldrei of seint að setja tónlist í lífið aftur! Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Shall we Dance? kl. 3 og 5.15 m/ísl.tali HHHH kvikmyndir.is Sýnd kl. 2, 4 og 6 m/ísl. tali. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10 m/ensku. tali. WIMBLEDON Sýnd kl. 8 og 10.05 NÆSLAND Sýnd kl. 4 HHH H.J. mbl. SÝND kl. 3.20, 5.40, 8 & 10.20 B.I.14 ára FRUMSÝNING Loksins mætast frægustu skrímsli kvikmyndasögunnar í mögnuðu uppgjöri! Sýnd kl. 3, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 GRETTIR SÝND KL. 2 og 4 M/ÍSL. TALI POKÉMON-5 KL. 2 kr. 450 M/ÍSL TALI GAURAGANGUR Í SVEITINNI SÝND KL. 2 M/ÍSL TALI HHHH kvikmyndir.is HHH H.J. mbl. Sýnd kl. 6 HHHH kvikmyndir.is HHHH VG DV TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI SÝND kl. 3.40, 5.50, 8 & 10.10 B.I.12 ára Sýnd í LÚXUS 3.40, 6, 8.30 og 10.40 Hvað ef allt sem þú hefur upplifað...væri ekki raunverulegt? Sálfræðitryllir af bestu gerð sem fór beint á toppinn í Bandaríkjunum! Sýnd kl. 1.40, 3.50 og 6 HHH HL Mbl HHH ÓHT Rás 2 Norrænir bíódagar: BUDDY Sýnd kl. 10 ENSKUR TEXTI MIFFO Sýnd kl. 6 ENSKUR TEXTI KOPS Sýnd kl. 4 íSL. TEXTI MIDSOMMER Sýnd kl. 8 ÍSL. TEXTI Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um öskubuskuævintýrið sem þú hefur aldrei heyrt um! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r lt í l l t r i! Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! it s i J i i J r v lt í l l tv r i! Vinnustofa SÍBS Sími 5628500 bréfabindin www.mulalundur.is NOVUS B 225 Gatar 25 síður. Má læsa í geymslustöðu eftir notkun. Verð 535 kr/stk Hafðu tengda- mömmu hjá þér. Novus B 80 til að ná heftum úr. Verð 59 kr/stk Jólakjólarnir komnir Glæsilegt úrval • Stærðir frá 0-14 ára Munið langur laugardagur Síðasta plata Talib Kweli, Quality, var með betri plötum sem kom út árið 2002. Eftir hana varð Kweli rapparinn sem allir frægu rappar- arnir kepptust við að nefna í viðtöl- um, eða jafnvel textum eins og Jay- Z gerði á svörtu plötu sinni. Þar sagði hann að ef hæfileikar seldu, þá væri Kweli ríkur maður. Af einhverjum ástæðum kom síðasta plata Kweli honum ekki á þann stað sem mörgum finnst hann eiga skilið að vera á. Á þessum fylgifisk reynir hann því meira en áður að höfða til venjulegra hlust- enda og fær stórstjörnur á borð við Faith Evans, Mary J. Blige og The Neptunes til liðs við sig. Honum tekst alveg ágætlega til, og er með gott efni í slagara í lögunum We Know, Around My Way og I Try. Því miður bitnar þessi nýja aðlög- un Kweli örlítið á snerpu hans, og það sem er verra... textagerð. Þetta er engu að síður fín plata. Kannski ef ég hefði ekki plötuna á undan til viðmiðunar hefði ég skrif- að mjög góð plata. Þægilegri og af- slappaðri en platan á undan... en kannski ekki jafn eftirminnileg. Kweli er með hæfileikaríkari röpp- urum dagsins í dag og þessi plata sýnir það alveg... það er bara svo erfitt að gefa út plötur á eftir meist- arastykkjum. Birgir Örn Steinarsson Afslappaður fylgifiskur TALIB KWELI: THE BEAUTIFUL STRUGGLE NIÐURSTAÐA: Fylgifiskur Quality er tilraun Talib Kweli til þess að skjótast upp á við í vinsældum. Hann á það skilið og honum gæti tekist það. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Keira er kynþokkafyllst Breska kvikmyndatímaritið Emp- ire kynnir 100 kynþokkafyllstu kvikmyndastjörnurnar í nóvem- berhefti sínu. Listinn er byggður á 15.0000 atkvæðum lesenda blaðsins og ætti því að gefa nokk- uð góða mynd af því hvaða fólk það er sem helst hreyfir við bíó- gestum þegar kynþokkinn er ann- ars vegar. Það er hin funheita Keira Knightley sem leiðir listann að þessu sinni en þegar Empire gerði sambærilega könnun fyrir sex árum síðan var Kate Winslet efst á blaði yfir kynþokkafyllstu leikkonurnar. Það kemur sjálfsagt fáum á óvart að sjá Angelinu Jolie í öðru sætinu þó margir vildu ef- laust hafa hana á toppnum. Orlando Bloom er fyrsti karl- maðurinn á listanum en hann er í þriðja sætinu og leysir Johnny Depp af hólmi en hann var á toppnum síðast. Kynþokkafyllsta hlutverk Bloom er Legolas í Hringadróttinssögu en Knightley þykir flottust í Pirates of the Caribbean. Jolie er svo talin þokkafyllst sem Gia í Original Sin, sem getur seint talist til einn- ar af hennar betri myndum. Halle Berry er í fjórða sætinu og þykir flottust sem Ginger í Swordfish en Pirates of the Caribbean kem- ur aftur við sögu í 5. sæti en þar er Johnny Depp ekki síst fyrir túlkun sína á sjóræningjanum Jack Sparrow. Unga fólkið hefur sem sagt tek- ið völdin á listanum en Marilyn Monroe er þó númer sex og þeir Paul Newman og Marlon Brando fylgjast að í 12. og 13. sæti. Listinn virðist því í fljótu bragði vera hefðbundin blanda sígildra stjarna og heitustu nafnanna í dag en þegar betur er að gáð hefur ýmislegt breyst síðan síðast. Helstu stjörnur tíunda áratugar- ins eru til að myndna dottnar út og þannig eru Sandra Bullock, Ralph Fiennes, Sharon Stone, Mel Gib- son, Kim Basinger og Matthew McConaughey horfin á braut. Þá kemur nokkuð á óvart að Gwyneth Paltrow, Josh Hartnett og Ben Affleck komast ekki inn á listann. Sean Connery er númer 50, Russell Crowe 49, Denzel Washington númer 47 en nýliðinn Elisa Cutbert úr 24 og Girl Next Door fylgir honum eftir í 48. sæti. Lestina reka svo Matt Damon númer 97, Diane Lane númer 98, glímutröllið The Rock í 99. sæti og Chaiaki Kuriyama sem lék hina morðóðu Gogo í Kill Bill Vol. 1 er í hundraðasta sæti. ■ 20 KYNÞOKKAFYLLSTU KVIK- MYNDASTJÖRNURNAR 1. Keira Knightley 2. Angelina Jolie 3. Orlando Bloom 4. Halle Berry 5. Johnny Depp 6. Marilyn Monroe 7. Jennifer Connelly 8. Hugh Jackman 9. Scarlett Johansson 10. Uma Thurman 11. Colin Farrell 12. Paul Newman 13. Marlon Brando 14. Natalie Portman 15. Brad Pitt 16. Rita Hayworth 17. Grace Kelly 18. Monica Bellucci 19. Eric Bana 20. Brigitte Bardot KEIRA KNIGHTLEY Þetta breska ungstirni toppar lista Empire yfir kynþokkafyllstu kvikmyndastjörnurnar árið 2004. ORLANDO BLOOM Er einn heitasti leikarinn í Hollywood um þessar mundir. Hann þykir kyn- þokkafyllstur sem álfurinn Legolas í Hringadróttins- sögu. ANGELINA JOLIE Leik- konan munúðarfulla er löðrandi í kynþokka en kemst þó ekki á toppinn. 58-59 (46-47) Bíóhús 5.11.2004 20:57 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.