Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 25. nóvember 1973 Hjá Samvirki fá allir sama kaup. Framkvæmdastjóri, sveinar og lærlingar. — Fá hærra kaup en rafvirkjar almennt og búa við atvinnulýðræði FKAMLEIDSLUSAMVINNU- FÍCLAG er nýtt orft. Kf til vill nýtt örlagaorft, en þaft er heiti d nýju félagsformi, nýju rekstrarformi fyrir hinar vinnandi stéttir. F yrirtæk jaky nning Tinians fjallar aft þessu sinni um eitt slikt félag, SAMVIKKI, framleiftslu- samvinnufélag rafvirkja, en vift heimsóttum félagift aft Karmahlift 4 hér i borg og rædduni vift nokkra félagana. Rætt viö Ásgeir Eyjólfsson og félaga hans Tildrogin aft stofnun þessa samvinnulélags voru þau, aö flutt var tillaga, sem gekk i þá átt aö l'ela stjórn rafvirkjal'élagsins að kanna möguleikana á stofnun samvinnusamtaka rafvirkja á svipuðum grundvelli og gert hafði verið meðal danskra rafvirkja. Er hér fyrst og fremst um það að Vsgeir Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Samvirkis. I samvirki fá allir sama kaup, forstjórinn og sendillinn. Asgeir hefur verift framkvæmdastjóri framleiftslusamvinnufélagsins frá upphafi og telur þaft áhugavert, lifandi viftfangscfni aft starfa Ihópi manna á þessum grundvelli. SAMVIRKI Framleiðslusamvinnufélag rafvirkja Rætt við rafvirkja í nýju samvinnufelagi Samvirki Samvirki er merkileg tilraun til að reka iðnað á hiil'uðhorgarsvæð- inu, ralvirkjaiðn með samvinnu- sniði. Er samvinnufélaginu skipt i deildir, almenna deild, sem er öll- um opin og rafvirkjadeild, sem bundin er við rai'virkja einvörð- ungu. Framkvæmdastjóri Samvirkis, en svo nefnist rafvirkjadeildin er Asgeir Eyjólfsson, rafvirki, en hann er 30 ára að aldri og hefur unnið við rafvirkjun siðan árið 1960. Sagöist honum og félögum hans frá á þessa leið: ræða, að hagnaður af starfi raf- virkja renni ekki óskiptur til raf- virkjameistara og rafverktaka, heldur til starfsmanna, að minnsta kosti að einhverju leyti. Arið 1972 áttu rafvirkjar i erfiðu verkfalli og þá var þetta mál tek- ið upp að nýju og varð það til þess að stol'nað var slikt samvinnu- félag eftir rækilegan undirbún- ing, sem llannes Jónsson félags- fræðingur sá um. l>ar sem hér var um svo til al- gert nýmæli i samvinnustarfi, og löggjöf var takmörkuð og fáorð, sem slik, fór allmikill timi i und- irbúningsstarfið, en samt hóf Samvirki störf i mai 1973 með þátttöku tveggja rafvirkja, en nú eru þeir alls rúmlega 30, en i fullu starfi eru 10 rafvirkjar. Fá hærra kaup en aðrir t stuttu máli gengur þetta þannig fyrir sig, að tekið er á móti verkbeiðnum i sima (15460), eða fólk kemur i aðsetur okkar að Barmahlið 4 i Reykjavik. Þetta eru smá og stór verk eins og gengur i rafvirkjun. Sendir eru menn og lagt til raflagnaefni, sé þess óskað, en siðan innheimtur reikningur með póstgiro eða á annan hátt. Siðan fær rafvirkinn, sem verkiö vann sitt kaup af and- virðinu og það er allmiklu hærra, GIsli Þ. Sigurftsson virftir fyrir sér teikningu af verkefni. GIsli mun vera elzti starfsmaftur framleiöslusamvinnufélagsins. Hann er einnig kunnur fyrir störf sin hjá knattspyrnuféiaginu Val, en þar hefur hann verift starfsmaöur I mörg ár. Jón B. Pálsson og Þórarinn K. Ólafsson, rafvirkjar. Myndin er tekin fyrir framan Kópavogshælift, áfanga, sem nefndur er deiid 4. Verkefni Samvirkis er þannig dreift um allt höfuftborgarsvæftift. Ingvar Eiísson rafvirki tengir bjöllu i félagsheimili i Reykjavfk. Ingvar er kunnur knattspyrnumaftur I Val.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.