Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 25. nóvember 1973
TÍMINN
25
Gormander (10). Morgun-
leikfimi kl. 9.20. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög á
milli atr. Biínaðarþátturkl.
10.25: Gisli Kristjánsson rit-
stjóri talar við Bjarna og
Sigurjón Halldórssyni um
búskapinn i Tungu i
Skutulsfirði. Morgunpopp
kl. 10.40: Gro Anita Schönn
syngur. Tónlistarsaga kl.
11.00: Atli Heimir Sveinsson
kynnir (endurt). Tónleikar
kl. 11.30. Hljómsveitin Phil-
harmonia leikur ,,Syl-
fiðurnar" eftir Chopin i út-
setningu Douglas.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: ,,Saga
Eldeyjar-H jalta" eftir
Guðmund G. Hagalin
Höfundur les (13).
15.00 Miðdegistónleikar:
Brezk tónlist Jacqueline du
Pré og Konunglega fil-
harmóniusveitin i
Lundunum leika Sellókon-
sert eftir Delius: Sir
Maleolm Sargent stj.
Sinfóniuhl jómsveitin i
Lundunum leikur Sinfóniu
nr. 6 i e-moll eftir Vaughan
Williams: André Previn stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15. Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.10 „Vindum, vindum, vefj-
um band" Anna Brynjúlfs-
dóttir sér um þátt fyrir
yngstu hlustendurna.
17.30 Framburðarkennsla i
esperanto
17.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45. Veður-
fregnir. 18.55. Tilkynningar.
19.00 Veðurspá Daglegt mál
19.10 Neytandinn og þjóð-
félagið Ólafur Björnsson
prófessor ræðir við Þor-
björn Broddason lektor og
Ólaf Stephensen fram-
kvæmdastjóra, um
auglýsingastarfsemi og
neytendafræðslu.
19.25 Um daginn og veginn
Ragnar Ingimarsson
•prófessor talar.
19.45 Blöðin okkar Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson.
19.55 Mánudagslögin
20.20 Söguleg þróun Kina
Kristján Guðlaugsson sagn-
fræðinemi flytur annað
erindi sitt.
"20.50 Pablo Casals og Nicolai
Mednikoff leika verk eftir
Bach, Chopin, Fauré og
Godard.
21.10 islenzkt mál Endurt.
þáttur Asgeirs Blöndals
Magnússonar frá sl. laugar
degi.
21.30 útvarpssagan:
„Dvergurinn" eftir Pár
Lagerkvist i þýðingu
Malfriðar Einarsdóttur.
Hjörtur Pálsson les (13).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Eyjapistill
22.35 Hljómplötusafnið i
umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
17.00 Endurtekið efni. Þeir
héldu suður. Irsk kvikmynd
um landnám og búsetu
norskra vikinga á Irlandi.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson. Áður á dagskrá 25.
april 1973.
18.00 Stundin okkar. Flutt er
saga með teikningum, en
siðan syngur Rósa Ingólfs-
dóttir um stund. Sýndar
verða myndir um Róbert
bangsa og Rikka ferðalang,
og loks er svo spurninga-
keppnin á dagskrá. Um-
sjónarmenn Sigriður Mar-
grét Guðmundsdóttir og
Hermann Ragnar Stefáns-
son. Stjórn upptöku Kristin
Pálsdóttir.
18.50 iþróttir. Landsleikur i
handknattleik kvenna ts-
land—Noregur.
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.30 Ert þetta þú? Stuttur
íslandsmótio í handk nattl eik
I kvöld kl. 7.00 leika :
2. deild karla Fylkir - Í.B.K.
1. deild karla í.R. - Vikingur
Fram - Ármann
H.S.Í. H.K.R.R.
NYTT
Sloppar
hvítir,
p mislitir
V
Nýtt úrval
leiðbeininga- og fræðslu-
þáttur um akstur og um-
ferð.
20.40 Strið og friður. Sovésk
framhaldsmynd. 6. þáttur.
Þýðandi Hallveig Thorlaci-
. us. Efni 5. þáttar: Frakkar
hafa ráðist inn fyrir landa-
mæri Rússlands og fara nú
sem logi um akur. Nikolaj
Bolkonski, faðir Andreis,
fréttir af framgangi franska
hersins og tekur þá atburði
mjög nærri sér. Skömmu
siðar tekur hann sótt og
andast. Sjöunda september
árið 1812 leggur Kutuzov til
atlögu við her Napóleons
nærri þorpinu Borodino, all-
Þar verður hin grimmileg-
asta orrusta og mannfall
mikið i liði beggja.
21.40 Hevrou inanni! Bessi
Bjarnason leggur spurning-
: ar fyrir fólk á förnum vegi.
22.05 Lifsraunir. Fyrri mynd-
in af tveimur frá sænska
sjónvarpinu, þar sem rætt
er við fólk, sem fengið hefur
alvarlega, langvarandi
sjúkdóma, eða örkumlast á
einhvern hátt, og orðið að
semja sig að gjörbreyttum
aðstæðum i lifinu. Þýðandi
og þulur Dóra Hafsteins-
dóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
22.45 Að kvöldi dags Séra
Guðmundur Oskar Ólafsson
flytur hugvekju.
22.55 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Maouiinn. Fræðslu-
myndaflokkur um hegðun
og eiginleika mannsins. 9.
þáttur. Handapat og fingra-
fum.Þýðandi og þulur Ósk-
ar Ingimarsson.
21.05 Frostrósir. Sjónvarps-
leikrit eftir Jökul Jakobs-
sop. Leikstjóri Pétur Ein-
arsson. Leikendur Herdís Þor-
valdsdóttir Helga Jóns-
dóttir, Róbert arnfinnsson
og Þórhalldur Sigurðsson.
Tónlist sigurður Rúnar
Jónsson. Aður á dagskrá 15.
febrúar 1970.
21.55 Brasilia. Frönsk kvik-
mynd um Brasilíu. Fjallað
er um land og þjóð og rætt
um ástand og horfur i efna-
hags- og þjóðfélagsmálum.
Þýðandi og þulur Dóra Haf-
steinsdóttir.
23.15 Dagskrárlok
fl
79 daga
63.823 km
akstur.
Yf ir urð
og grjót
fjöll og f irnindi
120 breiddar
Heila heimsálf u
enda á milli
tvisvar.
STYRKUR OG ENDING
Homet kom fyrst 1970. Arftaki hins trausta, gamla Ramblers American.
Hann heíur sýnt sig verðugan. Áflað sér hróss hérlendis og sett þrjú heimsmet
í ferð niður alla heimsálfu Ameríku og upp aftur. Louis Halasz ók. Verksmiðjurn-
ar tóku engan þátt i ævintýrinu.
Hann velti einu sinni. Steyptist í mittisdjúpt vatn öðru sinni. Barðist bæði
við eyðimerkurhita og snjóstorma. Hornetinn skilaði honum alla leið og sýndi þar
með styrk sinn. Þér getið treyst American Motors Hornet.
1974 árgerðin er komin.
Verð f rá kr. /
604.000- *
Fl American Motors
Hornet
liJI/VlYYD UC Egils Vilhjálmssonarhúsinu
IVIWlVyri iir Laugavegi 118 Sími 22240