Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Sunnudagur 25. nóvember 1973
¦¦¦¦¦¦¦¦HHMMÉHMI
SKILIÐ LYKLUNUM
Í AFGREIÐSLUNA
Beöi6 eftir rásmerkinu, þegar allt lýkst upp: Ottó Michelsen
forstjóri, Haraldur Hannesson, Stefán Sigurdórsson verzlunarmaour,
Einar B. Sigurosson iðnrekandi, Karl Björnsson, tollvöröur, Páll
Steinþórsson sendibilstjóri og óskar Haligrímsson bankastjóri.
FROSTÁAORGUNN
ÍSUNDLAUGUNUAA
1 heita kerinu: Rakel Sæmundsdóttir húsfreyja, óskar Hallgrímsson bankastjóri og Dóra Wium banka-
ritari.
ÞEIIt láta ckkert aftra sér.
Nokkrir tugir manna slanda vift
dyrnar klukkan tuttugu minútur
yfir sjö, þcgar sundlaugarnar I
Laugadal cru opnaðar. Vctur coa
sumar, frost cfta slagveftur — þaft
giidir cinu. Þeir koma svo frcmi
sem þcir cru i bænum og hafa
fótaferft — sömu mcnnirnir
mánuft cftir mánuft og misseri
cftir misscri. Þeir gcta ckki án
þvss verift aft fá sér góftan
sundsprctt aft morgninum. áftur
cn þcir hcfja vinnu sina. I'áli
Krlingsson og þcssir gömiu
karlar, scm voru aft bcrjast vift aft
kcnna Itcykvikingum sund, ættu
nú aft vcra ofar moldu, svo aft þeir
gætu glatl augu sin við aft horfa á
þennan hóp.
Við brugðum okkur inn i laugar
einn frostmorguninn til þess að
virða fyrir okkur sundkappana,
og það var óneitanlega þess vert.
Það var gaman að fylgjast með
þeim á meðan þeir biðu þess, að
opnað væri, karlar og konur, þvi
að þær voru sex i fyrsta hópnum,
og taka eftir ýmsum tiktúrum
sundfólksins, þvi að það hefur svo
sannárlega sina siði. Margir vilja
alltaf fá sama fataskápinn og
biðja um sama númerið. Aðrir
biðja um bláan háan, sem merkir
lykir með bláu teygjubandi og
þriggja stafa tölu, og nokkrir
vilja bláan lágan, sem merkir
eins eða tveggja stafa tölu.
Þegar opnað er, hefst
kapphlaup að skápunum. Fólk
snarar sér úr fötum og flýtir sér i
steypibaðið. Þess eru jafnvel
dæmi, að sumir séu búnir að
hneppa frá skyrtunni eða byrjaðir
að renna niður rennilásnum á
buxnaklaufinni, svo að töfin verði
sem minnst. Svo að ekki sé nefnd
jafnsjálfsögð afhöfn og að losa um
beltið. Dæmi eru þess, að menn
komi i ulanyfirbuxunum einum og
með nærföt sin i tösku, enda flýtir
það stórlega fyrir.
Oftast verða sömu mennirnir
fyrstir til þess að stinga sér,
hraðhentir menn, engar vomur
eru á i morgunsárið. Þannig
gengur þetta morgun eftir
morgun allan ársins hring.
Að loknu sundinu sest sund-
fólkið svo i heitt hringker og
spjallar saman dálitla stund —
um veðrið, stjórnmálin og
viðburði af ýmsu tagi. Ragn-
heiður Bynjólfsdóttir, Guðrún
Olga, Nixon, Geir Hallgrimsson,
Glistrup og beri maðurinn i þjóð-
leikhúsinu komast þar á dagskrá,
og umræðuefnin geta jafnt verið
máttur fiskslógs til getnaðar-
varna sem oliuþrengingar
Vesturlanda, eða týndi hundurinn
frá Klaustri. Og svo vantar
auðvitað ekki léttara hjal. Þess
vegna er einn i hópnum, sem
Tímamyndir:
Gunnar
hefur meðferðis brandarabók,
þar sem hann skráir snilliyrði er
falla, sér og öðrum til minnis. Þvi
að menn eru orðheppnir i sund-
laugunum, bæði á meðan þeir
biða el'tir bláum lágum eða bláum
háum og eins þegar þeir eru
komnir i heita kerið.
Kftir hæfilegan tima flýtir fólk
ser i fötin og hver heldur á sinn
vinnustað, hvað sem þar kann nú
að biða.
— Við tökum til starfa endur-
nærðir og sprellfjörugir, segir
einn — miklu hressari en þeir,
sem liggja sofandi i bælum.
— Við látum ekkert aftra okkur
að komast i laugarnar áður en
vinna hefst, segir annar. Það
mætti að minnsta kosti snjóa
meira en við eigum að venjast i
Reykjavik ef laugarferð færist
fyrir, segir annar.
Svona orð segja kannski sina
sögu um það, hversu galvaskir
þeir koma af sundinu, morgun-
hanarnir i Reykjavik.
Ottó Michelsen stingur sér fagurlega til sunds. Hvernig var þaö annars: Varö hann fyrstur?
Tuttugu morgunhanar á sundi. Þarna þykjumst við bera kennsl á eftirtalda menn, talið nokkurnveginn frá vinstri: Stefán ólafsson verk-
fræðingur, Björn Gunnarsson, Sveinn Sæmundsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaöur (meft gleraugu), Tómas Einarsson. Þórarinn
Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri á Eiftum, Óskar Ilallgrimsson, Baldur Þorsteinsson, Ottó Michelsen, Rakel Sæmundsdóttir, Dóra
Wium, Jóhann Agústsson ILandsbankanum og Hklega Þorsteinn leigubflstjóri og Haraldur Hannesson hjá Hitaveitunni. En þá eru eftir sjö
andlit, sem við þorum ekki kvefta upp úr með, hvaða nafni skuli ávarpast meftan morgunsklman er enn dauf.