Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 13
Sunnudagur 25. nóvember 1973 TÍMINN 13 Sjómaöurinn, listmálarinn og rithöfundurinn Jónas Guömundsson stendur hér við eitt verka sinna, sem i þessu tilviki er djöfullinn málaður á vegg. saga, sem er skrifuð fyrir neins konar yfirvöld eða nefndir, sem ætla að fjalla um þetta, og sög- unni er ekki ætlað að breyta heiminum. Framlag sjómanns til bókmennta. — Af minni hálfu er þessi bók fyrstog fremst framlag sjómanns til bókmenntanna. Mér hefur orð- ið þá ljóst, sérstaklega i seinni tiö, að það hefur oröið afskaplega mikil breyting á, áður skrifuðu bændur og embættismenn allt, sem skrifað var á tslandi. Nú er sú gamla tið að þurrkast út og komin er ný kynslóð til að skrifa. Það er komið fullt af ungu fólki, sem lyktar af fjölritaraoliu, sem er að skrifa um eitthvað. Svo eru alls konar menn, menntamenn eru að skrifa, ég vil að sjómenn skrifi lika. Þessvegna vil ég lita á þetta sem framlag til bókmennt- anna frá sjómannastéttinni. — Litur þú ef til vill fyrst og fremst á þig sem sjómann, eða ert þú hættur að vera sjómaður ög orðinn listamaður? — Ég tel að allir menn séu listamenn i eðli sinu og þurfi aðeins misjafnlega mikla endur- hæfingu. A þessu sviði eru flestir eins og fólk, sem hefur lamast, vantar þjálfun. Einhverra hluta vegna hefur lokazt fyrir einhverjar stöðvar i heilanum á ótalmörgu fólki. En það eru allir innst inni i sér kúnstnerar. — Jæja, þetta stendur allt opð hjá mér. Jll HÚSIÐ VERZLIO ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MESTOG KJÖRIN BEZT Jll HÚSIÐ jlfeiSSi TILKYNNIR: s s m tst 3 c B X C- Cfl 5 LO Utanbæjarfólk athugið Við sendum enga mynda- eða verðlista yfir hið fjölbreytta úrval húsbúnaðar— þar sem NÝJAR VÖRUR koma fram daglega. — Við afgreiðum allt beint af lager og þér fáið þvi húsbúnaðinn afgreiddan með NÆSTU FERÐ. Við greiðum fargjaldið fyrir hjón ef keypt er fyrir kr. 100.000 eða Í meira og einstaklings fargjald ef keypt er 5 fyrir kr. 60.000 eða meira K? ÞAÐ BORGAR SIG t að skreppa i JL-húsið og velja úr stærsta g húsgagnavali landsins. 3 Athugið! Tilboð þetta gildir aðeins frá 26. | nóvember til 15. desember 1973. = HIJÓNLOFTSSONHF | Wki Hringbraut 121 ffri'10-600 £ ! HÚSIÐ VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER MESTOG KJÖRIN BEZT JU HUSIÐ Auglýsið í Tímanum Gömul fjárhús I Skjaldartröo — ein myndanna, sem Ragnar Páll sýnir I Bogasalnum. Ragnar Páll sýnir í Bogasalnum RAGNAR Páll Einarsson heldur sýningu á nýjustu verkum sinum i Bogasal Þjóðminjasafnsins næstu vikuna. Sýningin verður opnuð laugardaginn 24. nóvember kl. 14 og verður opin daglega kl. 14-22 til sunnudagskvölds 2. desember. Á þessari sýningu eru 25 oliu- málverk og 8 vatnslitamyndir, og eru 31 verkanna til sölu. Verð myndanna er frá 10 til 80 þúsund krónur. Myndirnar eru málaðar viða um land á siðustu þremur árum, m.a. á Snæfellsnesi, i Landmannalaugum, á Þingvöll- um og á Vestfjörðum. Þetta er fimmta einkasýning listmálar- ans, en hann hefur einnig tekið þátt i mörgum samsýningum, t.d. i Charlottenborg i Danmörku 1971. Siðasta sjálfstæða sýning Ragnars Páls var i Sýningarsaln- um við Borgartún 1969. nóvember Allt erbá þrennt UTVARP Bylgjusvið: LW, AM, FM, SVl, SW2 2 3 MAGNARI 2x30 Sin. WöttTónsvið 15-30.000 Hz VERÐ KR. 54.295,00 KASSETTUSEGULBAND Come og Normal ili B) S GARÐASTRÆTI 77 K F SÍMI 200 80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.